Heimilistíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1978næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627281234
    567891011

Heimilistíminn - 05.02.1978, Blaðsíða 27

Heimilistíminn - 05.02.1978, Blaðsíða 27
 Þetta er málverkið sem Sutherland málaði af Churchill og laföi Churchill eyðilagði. hún miður en honum. Ég tek þessu ekki mjög alvarlega en þetta erheldur undarlegt, en undarlegir hlutir gerast svo sannarlega enn þann dag i dag. Sutherland málaði Churchill I þeim fötum sem flestir minnast hans ef til vill bezti'. Hann var i svörtum jakka og hvitteinóttum buxum og með þver- slaufu. A meðan listamaðurinn vann að málverkinu kom Churchill oft til þess að litaáþaðogsagðist þurfa að standa upp og rétta Ur fótunum. Sumir segja að stundum hafi legið við að hann hafi sjálfur gripið málarpensilinn og viljað lagfæra eitthvað i myndinni en ekkert hafi orðið úrþvi. Þó segja aðrir að einn daginn hafi Sutherland komið að mál- verkinu og hafði það þá verið „lag- fært” um nóttina. Churchill var afhent málverkið i Westminster Hall eftir að þingsetning hafði farið fram 30. nóvember 1954. Þá hélthann ræðu og þakkaði gjöfina með mörgum velvöldum orðum. — Mál- verkiðer dæmi um nútimalistaverk og er mikið listaverk, sagði hann m.a. Listaverkasérfræðingar segja að mikið tjón hafi verið unnið með þvi að eyðileggja málverkið. Það hafi vérið mjög raunsönn lýsing á Churchill hvort sem honum hafi likað það betur eða verr og þótt hann hafi litið út eins og gamall þreyttur maður á málverk- inu. En auðvitaðhafihonum ekki falliö þaö. — Það er gjörsamlega ómögulegt að geta sér til um það hversu mikils virði málverkið hefði verið i dagsegja lista- verkakaupmenn.en þess má geta að það hafði aldrei verið sýnt opin- berlega. Lafði Churchill lézt í desember siðast liðnum. Þfb skemmdarverk. Ég verð aö viöurkenna, að þér hafið á réttu að standa Grimur. Þaö stafar af einhverjum mis- tökum I móttökunni, aö þér voruö JiJagðir inn á fæöingardeildina. 27

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað: 4. tölublað (05.02.1978)
https://timarit.is/issue/257117

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. tölublað (05.02.1978)

Aðgerðir: