Heimilistíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1978næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627281234
    567891011

Heimilistíminn - 05.02.1978, Blaðsíða 30

Heimilistíminn - 05.02.1978, Blaðsíða 30
Heilla- stjarnan! Spóin gildir frd og með deginum í dag til miðvikudagskvölds Það gengur mikiö á, og á heimilinu er allt í uppnámi, svo þú verður eitthvað að huga að þeim málum, ef ckki á allt að lentla I vitleysu. Þú hittir mann, sem þú hefur áhuga á, og hann sýnir þér einnig töluverðan áhuga að þessu sinni. Steingeitin 21. des — 19. jan. Fiskarnir 19. feb. — 20. mar. Tviburarnir 21. mai — 20. jún.' Mikil viðskipti eiga eftir að taka mikinn tima hjá þér. Þú gætir átt eftir aö græða stórkostlega, ef þú anar ekki óhugsaö út I vit- leysu I þessum viðskiptum. Fjölskyldan ætlast til allt of mikils af þér þessa viku, og að þvl getur komið, aö þú vcrðir að stilla þig, svo ekki fari allt upp I loft. Þetta veröur alveg sérstök vika, og mikið af óskunt þinum munu rætast. Skrifaöu undir samning, sem beðið hefur undirskriftar þinnar nokkurn tima. Það þýðir ckki að draga það lengur. Fjár- málin eru ekki I ailt of góðu ástandi, en þú getur bætt þinn hag, ef þú hugsar. Þú þarft að taka miklar ákvarðanir vegna vinnu þinnar og framtlðarinnar, en þú ættir aö gera það sjálfur, en ekki vera að láta aðra hafa of mikil áhrif á þig. Skriflega færð þú einhverj- ar þær upplýsingar sem skapa óróa hjá þér. Varaðu þig á manneskju, sem telur sig vin þinn. Vatnsberinn 20. jan — 18. feb. Hrúturinn Krabbinn 21. jún. — 20. júl. Þú hefur áhugamál, sem þú villt koma á framfæri, en það fær ekki góöar undirtektir I kring- um þig. Farðu þvi hægt I sakirn- ar I bili, þvi máliö á eftir að vinna sér áhangendur, ef rétt er að farið. Hringdu i kunningja þinn í útlöndum, hann vonast cftir að heyra frá þér. Þú færð óvænt hcimboð, scm ruglar nokkuö fyrirætlanir þín- ar, fyrir næstu daga eða vikur. Þó ættir þú ekki aö sleppa þvl, þar sem þú hittir ótrúkga skemmtilegt fólk, sein á eftir að hafa mikil áhrif á framtfð þina. Þú þarft að fara að skipta um húsnæði, og færð sennilega góða ibúð fljótlega. Þú hefur oft veriö að hugsa um að fara i stutt ferðalag. Nú er rétti timinn til ferðalaga, og það er meira að segja i lagi, að taka sér 2-3 vikna fri. 1 ferðinni hittir þú manneskju, sem þú fellir þig ekki við i byrjun, en það breytist ykkur báðum til góös.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað: 4. tölublað (05.02.1978)
https://timarit.is/issue/257117

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. tölublað (05.02.1978)

Aðgerðir: