Heimilistíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1978næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627281234
    567891011

Heimilistíminn - 05.02.1978, Blaðsíða 37

Heimilistíminn - 05.02.1978, Blaðsíða 37
Fyrir giftinguna drekkur karlmaöur sér til skemmtunar, en eftir af eintómri sorg. * Ef ekki er til eitthvað sem kalla mætti fjar- skyggni, hvernig getur fólk þá vitað, að ég er í baðkarinu, þegar það hringir. ★ Ast er þetta sama gamla, en sumir geta sagt betur frá henni en aðrir. * Þegar konan mín rýkur upp, lendir hún alltaf á mér. * Vertu alltaf vingjarnleg- ur við þá, sem verða á vegi þínum, þegar þú ert á uppleið. Það er nefni- lega sama fólkið, sem þú hittir aftur á niðurleið- inni. ★ Þeir sem leiðast í freist- ingu, eiga ekki skilið að njóta hennar. ★ Lyfseðlar eru skrifaðir á ólæsilegri latínu, en reikningarnir á skýrri og góðri iselnzku. 37

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað: 4. tölublað (05.02.1978)
https://timarit.is/issue/257117

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. tölublað (05.02.1978)

Aðgerðir: