Heimilistíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1978næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627281234
    567891011

Heimilistíminn - 05.02.1978, Blaðsíða 18

Heimilistíminn - 05.02.1978, Blaðsíða 18
M AKKARÓNUBÚÐIN GUR, KARTÖFLUKAKA, RÆIKJUHLAUP OG RiEKJUBRAUÐTERTA Svíar hafa töluverðar áhyggjur af verðlagi matvara þar í landi og nýlega rakst ég á fjórar uppskriftir f sænsku dagblaði. Tvær þeirra voru ráðleggingar um ódýran mat en hinar tvær um það sem hjá þeim að minnsta kosti er dýr- ara en margt annað — rétti með rækjum. Nú getið þið séð hvort þetta gætu verið góðar hugmyndir að mat hjá ykkur sjálfum en ekki er vist að það sem Svíum fellur, falli eins vel í geð okkar hér á landi. Fyrst kemur uppskrift meö makkarónubúöing sem i er blandaö annaö hvort skinku eöa pylsum. Skink an er dýr hér, en sennilega eru pylsurnar ekki taldar mjög dýrar. Þá er næst kartöflukaka og siöan rækju- hlaup og rækjuterta sem hugsaö er til hátlöarbrigöa. Makkarónubúðingur Þessi uppskrift á aö nægja fjörum. 4 dl. makkarónur 2 lltrar vatn 1 msk salt 200 gr. skinka eöa pylsur af ein- hverri þeirri gerö sem ykkur likar bezt, bjúgu koma lika til greina, 2 laukar, 2 dl. rifinn ostur 3 egg, 4 dl. mjólk X tsk. salt, ofurlitiö af pipar. Stilliö ofninn á 200 stig. Látiö suöuna koma upp á vatninu, setjiö saltiö f og siöan makkarónurnar sem eiga aö sjóöa i sjö minútur (eöa eins og sagt er til um á pakkanum.) Eplakaka úr haframjöli Eplakaka Alltaf er nóg til af eplum bæði til áts og matargerðar Uppskriftir aö epla- kökum eru lika margar til. Hér er ný tegund af eplapæi og þaö er búið til úr haframjöli. 200 gr smjörliki 3 1/2 dl. haframjöli 1 1/2 dl. sykur 3 dl. hveiti. Blandið efnunum saman og látiö deigiö svo standa i aö minnsta kosti einaklukkustundá köldum staö. Legg- iö pæ-deigið innan i eldfast form og leggiö eplasneiðar niður i formið. Stráið sykri, kanel og gjarnan ofurlitlu af söxuðum möndlum yfireplin. Bakið þetta pæ við 225 stiga hita i ca. 30 min- útur. tír þessudeigi er lika hægt aö búa til litlar kökur sem smá-sultusletta er sett ofan á ensvo er þeim lokaö eins og 18 Hér birtum við að þessu sinni uppskrift að eplapæi með haframjöli og svo gamla uppskrift að sykur- köku. Hvort tveggja er sér- lega bragðgott og auðtilbú- ið. hálfmánum og bakaðar þar til þær eru ljósbrúnar að lit. Sykurkaka Til eru margar sykurkökuuppskrift- ir, en hérer ein.sem þið hafiö ef til vill ekki reynt. Hún er sögö mjög einföld 4 egg, 2 bollar sykur, 2 bollar hveiti. Notið venjuleg.-: bolla mál. Hrærið sykur og egg og bætiö svo heitinu út i. Setjiö i velsmurtform. Bakist i 30 min- útur við ca. 20 stiga hita.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað: 4. tölublað (05.02.1978)
https://timarit.is/issue/257117

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. tölublað (05.02.1978)

Aðgerðir: