Heimilistíminn - 05.02.1978, Blaðsíða 20
ALLA Maksimovitsj:
Skemmtilegir siðir
og hátíðisdagar
Þab er ekki svo auövelt aö gera niitlma-
manninn undrandi. Vib ferBumst út I
geiminn og smiBum kjarnakljúfa. Börnin
okkar læra algebru I fyrsta bekk og ræBa
um afstæBiskenninguna I fimmta bekk.
ÞjóBfélagsfræBingar segja, aB
heimur skynseminnar haldi áfram aB
hrósa sigri yfir heimi tilfinninganna. Hafa
menn á þessari öld vlsinda-og tæknibylt-
inga einhverja þörf fyrir gamlar venjur?
Eru þær ekki állka og löngu útdauBur
dinosárus? Væri þaB e.t.v. skynsamlegast
aB varpa fyrir róBa öllum venjum, sem
mótazt hafa á umliBnum öldum, og búa til
nýjar og taka upp nýja hátÍBisdaga?
Ást og eindrægni
Samruni hins nýja og hins heföbundna
kemur sérlega glöggt fram I sambandi
viB jafn forna venju og þá aö halda brúö-
1 kaup hátlölegt. BrúBkaupsathöfnin hefur
mótaztirásaldanna, en hefur þó núoröiB
breyst verulega sökum þeirrar staö-
reyndar, aö staöa Sovétkonunnar innan
fjölskyldunnar hefur gerbreytzt. Gagn-
stætt þvi, sem áöur var, er foreldrar og
ættingjar brúöhjónanna tóku ákvaröanir
um hjónabandiB, tekur unga fólkiö i dag
sjálfstæöar ákvaröanir varBandi val á
llfsförunaut i. Giftingarathöfnin hefur
einnig glataö þeirri trúarlegu þýöingu,
sem hún haföi áöur.
Margar giftingar eru nú hátiölega
haldnar i sérstökum brúökaupshöllum.
Meöan brúöarmarsinn er leikinn, ganga
brúöurin og brúöguminn, foreldrar
þeirra, svaramaBur, brúöarmey og gestir
upp breiöan marmarastiga inn I rúmgóB-
an sal, þar sem þeim er fagnaö af starfs-
Uöi haUarinnar, fuUtrúa ráöstjórnarinnar
á staBnum og framámönnum borgar eöa
bæjarfélags. Eftir aB hafa undirritaö hjú-
skaparleyfiö, skipzt á hringum og tekiö á
móti heiUaóskum stjórnanda at-
hafnarinnar, taka ungu hjónin á móti
hamingjuóskum, gjöfum og blómum frá
ættingjum sinum og vinum. Oft eru viB-
staddir athöfnina fulltrúar þeirra fyrir-
tækja, sem ungu hjónin starfa viB, er af-
henda þeim lykil aö nýrri ibúö. 1 veizlu-
salnum skála gestirnir i kampavini og
óska hinum nývigöu gæfu og gengis. Á eft-
20
V*
ir er haldin veizla á veitingahúsi eöa I
heimahúsum.
Ný venja er orBin útbreidd i dag: Frá
brúökaupshöllinni aka nýgiftu hjónin I
blómskreyttum bilum aö minnismerki um
þá, semlétu lifiö i styrjöldinni viö nazista,
þar sem blóm eru lögö aB fótstalli minnis-
merkisins. 1 landi, þar sem 20 milljónir
manna fétu lifiö i styrjöldinni, er þessi
venja mjög táknræn. Ungu hjónin hefja
sambúBina meö þvf aö gjalda þeim þökk,
sem létu llf sitt til þess aö tryggja þeim
friösælt lif.
En vissulega eru ungu hjónin ekki knúin
til þess aö hafa neina viöhöfn um hönd.
Þau velja þann hátt, sem er þeim bezt aö
skapi. Trúaöir geta haft kirkjubrúökaup.
Fólk getúr lika einfaldlega látiö skrá gift-
ingu sina hjá viökomandi skrifstofu ráö-
stjórnaririnar á staönum. Þaö er ekki
heldur nauösynlegt aö halda viöhafnar-
mikla brúBkaupsveiziu meö mörgum
gestum. Sumu fólki finnst þaö ekki sam-
rýmast kjarna brúökaupsathafnarinnar.
Gamlar og
nýjar sovézkar
venjur
'
Barn ér fætt
Liktoghjónavigsla er nafngjöf barns og
útgáfa fæöingarvottorös oröiö aö hefö-
bundinni athöfn. 1 mörgum borgum viös
vegar um landiö hafa framkvæmda-
stjórnir viBkomandi ráöstjórna reist
maljutkahöll (barnahöll). Hin fyrsta
þeirra var opnuö i Leningrad áriB 1956.
Hún er i fallegu tveggja hæöa húsi, þar
sem eru vistleg herbergi fyrir móöur og
barn og vaktlækni, herbergi fyrir gesti,
veizlusalur og salur fyrir skirnarathöfn-
ina.Þarer einnigsérstök verzlun þar sem
skirnargjafir fást keyptar.
Útgáfa fæöingarvottorös er hátiöleg at-
höfn. Foreldrarnir fá minnispening, ljós-
rauöan, ef barniö er stúlka, og bláan, ef
barniB er drengur. Viö athöfnina er leikiö
iagiB viB hinn vinsæla söng „Megi þar
ailtaf veröa sólskin”, sem er táknrænn
fyriróskir allra viöstaddra: AB himinninn
yfir höfBum barna okkar verBi alltaf heiö-
skir og friösæll.
Onnur venja er nýtilkomin: Kjör
heiöursforeldra. Markmiöhennar er aö fá
fleira fólk til þess aB taka þátt i uppeldi
barnsins, þannig aö ekki aöeins foreldrar,
heldur og ættingjar, félagar og vinir
þeirra beri siöferBilega ábyrgö á barninu.
Heiöursforeldrarnir rita nöfn sin I skrán-
ingarbókina og taka á sig eftirfarandi
skuldbindingu:
„Viö heitum aö veita syni okkar (eöa
dóttur) stuBning alla hans (hennar ævi, og
vera ætiö reiöubúin til aö rétta honum
(henfti) vinarhönd og hjálp á erfiBum
stundum I lifi hans....”
Nýjar venjur í nýjum heimi
Sovézkur veruleiki hefur leitt af sér nýj-
ar venjur og heföir, nýja hátiöisdaga.
Meöai þeirra eru hátiBahöld tii þess aB
minnast afmæla októberbyltingarinnar,
1. maf, sovézka stjórnarskrárdagsins, al-
þjóölega kvennadagsins og sigurdagsins.
Allir eru þeir fridagar og hver þeirra um
sig hefur sin séreinkenni.
1 Sovétrikjunum er 1. mai ekki aBeins
hátiBlegur haldinn sem alþjóBadagur
verkalýösins, heldur er hann orBinn þjóB-
leg vor- og starfshátiö. AB morgni 1. mai
fer verkafólk um gervallt landiö I skrúB-
göngur. Marglit flögg, rauöir fánar og
slagorö mynda bjartan, marglitan
forgrunn fyrstu vorgrænkunnar. Söngvar
hljóma daginn langan á strætum og torg-
um bæja og borga. Um kvöldiö hefjast al-
mennar skemmtanir, sem ná hámarki
meö fallbyssuskotum og flugeldasýning-
um.
Hátiöisdagurinn i október hefur sfn ein-
kenni. Hann er hátiöisdagur byltingar-
heföa. 7. nóvember er haldin hersýning á
Rauöatorginu i Moskvu og i höfuöborgum
sambandslýöveldanna, en i kjölfar þeirra
fylgja skrúBgöngur verkafólks. Likt og 1.
mai er byltingardagurinn hátiölegur
haldinn hjá hverri fjölskyldu. Fólk sendir
kveöjur meö hátiöakortum eBa skeytum.
Ættingjar og vinir safnast saman til há-
tiöismiödegisveröar. Blöö, útvarp og
sjónvarp minnast afreksverka byltingar-
í