Heimilistíminn - 05.02.1978, Blaðsíða 16
Norður-
landahúsið
Framhaldaf 14. siöu
Stiernstedt frá Sviþjóö, Dánjal Pauli
Danielsen frá Færeyjum, Ragnvald
BingLorentzen frá Noregi og Kristian
Gullichsen frá Finnlandi, dæmdi þeim
Ola Steen og Kobrúnu Ragnarsdóttur
fyrstu verölaun, þar sem lausn þeirra
komstnæstþvi aðuppfylla öll þau skil-
yrði, og óskir, sem settar höföu verið
fram i upphafi um Norðurlandahúsið
og starfsemi þess. Þótti lausn Kolbrú-
arn og Ole einstök. Dómnefndin kom
aðeins meö smávægilegar breytinga-
tillögur, um leið og hún óskaði eftir aö
tillagan yrði tekin til frekari vinnslu
með það fyrir augum, aö hún yrði not-
uð til þess að byggja eftir henni
Noröurlandahúsið.
Dómnefndinhafði alls til umráða 175
þúsund krónur, danskar. önnur verð-
laun voru 45 þúsund krónur og hlaut
þau verkefni Tegnestuen Vandkunst-
en, og höföu sex arkitektar unnið að
henni I sameiningu. Var það dönsk úr-
lausn verkefnisins.
Þriðju verðlaun hlaut norsk tillaga
25 þúsund krónur. Þá voru keyptar
fjórar tillögur fyrir 10 þúsund krónur,
og loks fengu nokkur verkefni önnur
munnlega viðurkenningu.
Verðlaunaafhendingin fór fram i
Listasafninu i Þórshöfn, og þar voru
þær 140 tillögur, sem bárust, sýndar.
Formaður dómnefndarinnar lét við
þaðtækifæri iljós von sina um, aðhús-
ið ætti i framtiðinni eftir aö gegna þvi
hlutverki sem menn hefðu vonað að
þaðgerði. Sagðisthann einnig vona að
þaö ætti eftir að vera miöpunktur sam-
skipta Færeyja og annarra Noröur-
land.
— Persónulega lit ég á það sem gjöf
frá færeyskri menningu til Norður-
landanna I heild, sagði Jan Stiernstedt
að lokum.
Hefurðu nokkrar tillögur um það,
hvernig við ættum að eyða kvöld-
inu?
TEPPI SAUMAÐ
ÚR TUSKUM
EÐA
GÖMLUM
FÖTUM
Það er ýmislegt gagnlegra hægt aö
gera við gömul föt og gamlar tuskur
heldur 'en aö kasta þeim T.d. er ágæt
ishugmynd að búa til tuskuteppi úr
öllu þessu dóti. Flestir kannast viö
teppi, sem ofin eru úr niöurklipptum
tuskum, og llka er töluvert um það, að
fólk klippi niður tuskur i strimla eða
ræmur og hekli úr þeim teppi eöa
mottur. Nú ætla ég að lýsa fyrir ykkur
aöferð viö að búa til teppi úr þessu
hráefni. Iþessu tilfelli er teppið saum-
aö.
Þaö, sem gott er að hafa úr hessi-
an-striga. Þá má líka nota hreinan
strigapoka, ef ekki er annaö fyrir
hendi. Stærðinni ráðið þiö sjálf, og fer
hún að sjálfsögöu eftir þvi hvaö hentar
á hverjum staö, og á hversu stóru
teppi þiö viljið byrja aö spreyta ykkur.
Svo þarf alls konar gamlan fatnaö,
gjarnan úr ullarefnum. Bezt er aö
þykkt efnanna sé sem likust, þvi á
þann hátt veröur áferö teppisins einnig
fallegust. Þó getur veriö i lagi að hafa
einstaka efni finna eöa grófara en
heildina, og ná þannig fram sérstökum
áferöaráhrifum i teppiö.
Svo er komiö að framkvæmdinni.
Klippiö efnin niður I ræmur, sem eiga
að vera 2.5 cm á breidd, og látið liggja
á ská I þeim. Þessar ræmur á svo að
klippa niður 17.5 cm langa búta Haldiö
hverjum lit aöskildum I kassa eða
poka.
Nú er rétt að taka teppisbotninn, og
við gætum hugsað okkur, aö þið vilduð
fá sæmilega stórt teppi, kannski
1.6x1.25 m á breidd. Teikniö á þaö eitt-
hvert einfalt munstur, þaö er bezt
svona i fyrstu tilraun aö hafa það ekki
allt of flókiö. Siðar getið þið spreytt
ykkur á einhverju vandasamara. Hér
á siðunni er teikning af helmingi spor-
öskulagaðs teppis, sem þið gætuð haft
til hliösjónar, ef þiö fáiö ekki neina
aðra hugdettu, sem betri væri. Teikniö
munstriö á botninn með tússpenna.
Teppið er saumað i vel en auðvitað
má sauma þaö i höndunum, ef ykkur
þykir hitt of erfitt, eöa hafiö ekki
saumavél við höndina. Byrjað er I
miöjunni, og nú eru teknir nokkrir 7.5
cm langir bútar, og þeir lagðir á tepp-
ið, og saumað þvert á þá miöja. Þegar
endarnir risa svo upp, mynda þeir
loðnuna á teppinu. Nú er haldiö áfram
að sauma endana niöur á botninn, og
farinn hver hringurinn af öðrum,
þannig að 1.5 cm sé á milli saumanna.
Saumað er frá hægri til vinstri, og um
leið og endarnir eru orönir fastir eru
þeir látnir falla til vinstri, þannig aö
þeir verði aldrei fyrir, þegar næsta röð
fyrir neöan eða utan er saumuð. Sá
hluti teppisins sem ekki hefur verið
Saumalfna
-J-
I þessa átt er saumað'
D-JJl
Svona eru efnisbútarnir lagðir á tepp-
isbotninn.
16