Heimilistíminn - 05.02.1978, Blaðsíða 8
MARLENE
DIETRICH
FYRR OG NÚ
Siðsumars árið 1939 var
margt frægra gesta i teboði
hjá Marlene Dietrich (þýzku
leikkonunni sem fræg varð
fyrir leik sinn i myndinni
,, Blái engillinn’ ’). Staðurinn
var „Eden Roc” á d’Antibes-
höfða. Yfir sundið frá London
kom t.d. Joseph Kennedy
sendiherra Bandarikjanna
með son sinn, John, einnig
hinn ungi franski leikari sem
var orðinn þjóðardýrlingur,
Jean Gabin. Enginn vafi var á
að Marlene Dietrich átt allt
sem hægt var að óska sér:
Frægð, auð, vini, unnusta. Að-
eins eitt vantaði: Það var leik-
hlutverk. Hún hafði komið sér
út úr húsi hjá Hitler með þvi
að neita ókurteislega allri
samvinnu við nazistana. í
hennar stað var tekin sænska
altsöngkonan Zara Leander og
varð hún nr. 1 i þýzkum kvik-
myndum.
t strí&inu hafði Marlene mikið að’gera
við kvikmyndir, lék m.a. i nokkrum
myndum með John Wayne. En hiin tök sér
líka annað hlutverk nefnilega að hjálpa
landflótta fólki frá býzkalandi o.fl.
Evrópulöndum, s.s. vini sínum Billy Wild-
er sem hafði i herbergi sinu i Hollywood
uppi á vegg mynd af Hitler „til þess að
hann læknaðist af allri heimþrá”. Eftir
hrun hins franska kvikmyndaiðnaðar
kom Jean Gabin til Kaliforniu og Marlene
sló óðara eign sinni á hann. Gabin var
þögull, þunglyndur og nöldursamur, al-
gjörlega á móti öllum glansinum og
skrautinu I Hollywood og þar að auki af-
brýöissamur lit i keppinaut sinn, Wayne
(þannig er enn hvislað i Hollywood). Jean
Gabin varð stóra ástin hennar Marlene
Dietrich. HUn gekk svo upp i þjóðernisað-
dáunsinni, aðhUntókoftundir á veitinga-
húsum, þegar þjóðsöngur Frakka var
leikinn. baö fór í skapið á Jean Gabin.
Hann skammaðist, en hUn klappaöi þá á
kollinn á honum og sagöi: — barna er
tómahljóð. bess vegna líkar mér svo vel
við þig.Haltu áfram að vera svona. Svo
mikiö var vist að Marlene var i striðs-
skapi. Eftir árás Japana á Pearl Harbour
i desember 1941, bauð hUn sig fram til aö
skemmta ameriskum hermönnum. bað
tók sinn tima að koma þvi i gang(en vorið
1944 lagði hún land undir fót og þremur
næstu árum eyddi hún i feröalög milli her-
sveita kom m.a. til Islands til aö skemmta
hermönnunum. Hún söng (meö sinni
dimmu hásu rödd) i sjúkrahúsum, her-