Heimilistíminn - 05.02.1978, Blaðsíða 21
hetjanna og dáöa framUrskarandi Sovét-
borgara. Hjá fyrirtækjum, 1 klúbbum,
leikhOsum og tónlistarhöllum eru haldnir
fundir, kvöld- og hátiöatónleikar.
I Sovétrikjunum er alþjöölegi kvenna-
dagurinn, 8. marz , haldinn hátiölegur
meöviöhöfn. Hiö dúnmjUka mimósublóm
er oröiö tákn þessa hátiöisdags og má sjá
þaö á merkjum og hátiöapóstkortum. 011-
um konum finnst þessi dagur likastur af-
mælisdegi. Þær fá hlýjar heillaóskir,
heiöursskjöl og dýrmætar gjafir, blóm og
minnjagripi.
Hátiöisdagar til heiöurs fólki f hinum
ýmstu starfsgreinum veröa æ vinsælli
meö hverju árinu, sem liöur. Haldnir eru
dagar málmiönaöarmanna, fiskimanna,
jaröfræöinga, o.s.frv. A þessum dögum
eru haldnir hátiöafundir fyrir fólk i viö-
komandi starfsgreinum um allt landiö, og
beztu sérfræöingarnir og samstarfs-
hóparnir fá heillaóskir og verölaun. Há-
tíöatónleikar eru haldnir i leikhúsum og
menningarhöllum verksmiöjanna og
þeim útvarpaö og sjónvarpaö.
Skemmtanir eru haldnar i skemmtigörö-
um.
Þaö er oröin hefö aö minnast inngöngu
manna i raöir verkamanna, flutningsins
til þorpsins og aö halda hátiölegan fyrsta
daginn, sem menn stjórna dráttarvélinni.
Viö hátlölega athöfn fá ungir verkamenn
afhent verkfærimeöáletruöum nöfnunum
sinum svo og gjafir, og dansleikir ungs
fólks eru haldnir þeim til heiöurs.
Þegar ævintýrin sækja menn
heim
Almennir hátiöisdagar i tengslum viö
árstiöaskipti hafa alltaf veriö hátíölegir
haldnir i Rússlandi. Þeir hafa varöveitzt
eins og góö erföavenja allt til okkar daga.
Hátiöahöld i tilefni nýárstrésins hafa
breiözt sérstaklega út. Upp Ur 1930 varö
þessi hátföisdagur, hinn vinsælasti I land-
inu. Hver f jölskylda fær sér skreytt furu-
tré. Nýárstréshátiöahöldin fara fram á
öllum barnaheimilum og i skólum, ung-
her ja á heimUum og menningarhöllin há-
tiölega skreytt furutré eru reist á torgum i
bæjum og þorpum.
Imiöhluta Sovétrlkjanna er háti;öisdag-
ur „hvíta birkisins” haldinn fyrstu dag-
ana I júní, þegar engi og skógar skrýöast
grænni skikkju. Likt og fyrrum er hvita
birkiö, hiö skáldlega tákn RUsslands,
tengt þessum hátiöisdegi samkvæmt
gamallihefö. Þessi fornu hátiöahöld, sem
eru táknræn fyrir lok voryrkjunnar, hefj-
ast um miöjan dag meö fjörugri skrUÖ-
göngu. 1 fararbroddi fer kallari, sem blæs
i horn sitt og býöur öllum aö taka þátt i
hátíöahöldunum. Fjöldi hinna óllku per-
sónugervinga er furöulegur! Þarna eru
Samfara hinum ýmsu hátiöum eru oft
haldnar leiksýningar, tónieikar óg
skemmtanir alls konar.
riddarar klæddir sem fornaldarhermenn,
hiröfifl, trúöar, grimubúnir skemmti-
kraftar og persónur Ur vinsælum ævintýr-
um. Bræöurnir 12, mánuöirnir i árinu,
bera ungt birki meö grænni laufkrónu i
buröarstól. Skrúögöngunni lýkur meö
leiksýningu.
Margir aörir fornir hátiöisdagar hafa
veriö „endurvaktir”: Sabantui (tatara-
hátiöisdagur i tilefni affyrsta plógfarinu,
sem tekiö er), litháiska sönghátiöin
„Ligo”, moldaviska uppskeruhátiöin
„Zjok”, Sjrovetide — þegar rússneski
veturinn er kvaddur meö pönnukökum,
troika akstri og fjörugum leikjum. „Ivan
og Marja”,, hátiöisdagur sumars og ást-
ar, er hátíölegur haldinn i rómantisku
andrúmslofti. A fljótsbökkunum syngur
ungt fólk og dansar hringdansa, stUlkur
flétta sveiga og varpa þeim I fljótið, og
þegar kvöldar er kveikt 1 brennum og
sungiö, dansaö og leikiö þar til langt er
liöiö á nótt.
Þannig koma ævintýrin aftur til baka
inn i lif okkar. Þau hjálpa mönnum til
þess aö sjá betur samhengi kynslóöanna
og til þess aö njóta lifsins betur.
21