Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 05.02.1978, Qupperneq 37

Heimilistíminn - 05.02.1978, Qupperneq 37
Fyrir giftinguna drekkur karlmaöur sér til skemmtunar, en eftir af eintómri sorg. * Ef ekki er til eitthvað sem kalla mætti fjar- skyggni, hvernig getur fólk þá vitað, að ég er í baðkarinu, þegar það hringir. ★ Ast er þetta sama gamla, en sumir geta sagt betur frá henni en aðrir. * Þegar konan mín rýkur upp, lendir hún alltaf á mér. * Vertu alltaf vingjarnleg- ur við þá, sem verða á vegi þínum, þegar þú ert á uppleið. Það er nefni- lega sama fólkið, sem þú hittir aftur á niðurleið- inni. ★ Þeir sem leiðast í freist- ingu, eiga ekki skilið að njóta hennar. ★ Lyfseðlar eru skrifaðir á ólæsilegri latínu, en reikningarnir á skýrri og góðri iselnzku. 37

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.