Morgunblaðið - 24.09.2004, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2004 41
Fæ›ubótarefni ársins 20
í Finnlandi
Perurnar skipta máli. Við notum
eingöngu Philips hágæðaperur.
Smart sólbaðstofa.
Góð eldavél óskast til kaups.
Óska eftir góðri eldavél til kaups,
60 cm breiðri. Á sama stað er til
sölu nýleg og vel með farin Fagor
þvottavél á kr. 20.000. Upplýsing-
ar í síma 462 5637/690 3665.
Góð eldavél óskast til kaups.
Góð eldavél óskast til kaups, 60
cm á breidd. Á sama stað er til
sölu Fagor þvottavél, lítið notuð
á kr. 20.000. Uppl. í síma 462
5637/690 3665.
Eldavél til sölu. Nánast ónotað
eldavélarborð og blástursofn
(sett) til sölu á góðu verði. Uppl.
í síma 551 1884.
„Ameríski draumurinn“ til sölu.
Amerískt rúm með yfirbyggingu,
speglum, skápum, skúffum og
ljósum. Kostar nýtt 400. þús., fæst
á 150. þús. vegna flutnings.
Uuppl. í s. 822 2433 Helga Sif.
Herbergi á svæði 105 búið hús-
gögnum, allt í eldhúsi, þvottavél,
Stöð 2, Sýn. S. 895 2138.
Falleg og rúmgóð 3ja herb. íbúð
á 1. hæð til leigu í Hafnarfirði.
Nýtt eldhús og bað.
Verð 80 þús. á mán. með hita.
Upplýsingar í s. 893 9968.
Til leigu 135 fm jarðhæð við
Dugguvog. Tilvalið fyrir heild-
verslun eða léttan iðnað. Vöru-
móttökudyr.
Upplýsingar í síma 896 9629.
Til leigu 115 fermetra verslunar-
húsnæði í Ingólfstræti með 26
fermetra geymslurými.
Nánari upplýsingar í símum
553 5124 eða 561 4467.
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Verkstæðisvinna. Sprautulökkun
á nýjum og gömlum innréttingum,
húsgögnum o.fl. Sprautum einnig
háglans bílamálningu, bæsum og
glærlökkum. Höfum til sölu MDF
hurðir í öllum stærðum.
Húsgagna- og innréttinga-
sprautun, Gjótuhrauni 6,
sími 555 3759, fax 565 2739.
Smiðir - Verkamenn. Vantar
menn vana utanhússklæðningu
t.d. frá Áltak. Ágúst og Flosi ehf.
vinna í Rvík. Uppl. í s. 867 8475.
Flísalagnir. TB-Flísar. Getum
bætt við okkur verkefnum, tíma-
vinna eða tilboð. Uppl. í síma 662
4804 og 663 5169. Vönduð vinna
góður frágangur.
Gallerí Hnoss, Skólavörðustíg
3, mun hætta störfum 30. sept-
ember. Við viljum þakka við-
skiptavinum okkar samfylgdina
síðustu 8 ár og bjóðum upp á 20%
afslátt síðustu vikuna.
www.hnoss.net
Upledger-stofnunin á Íslandi
auglýsir. Kynningarnámskeið í
Upledger höfuðbeina- og spjald-
hryggjarmeðferð verður haldið
1. og 2. okt. í Reykjavík. Upplýs-
ingar í síma 863 0611 eða á
www.upledger.is.
Leirkrúsin - Leirkrúsin. Helgar-
námskeið fyrir byrjendur í leir-
mótun að hefjast. Opið verkstæði
mán., þrið. og mið. í handmótun
og rennslu. Upplýsingar og
skráning í síma 661 2179 og á
www.leir.is.
Heimanám - Fjarnám. Raunhæf-
ur möguleiki til menntunar. Bók-
haldsnámskeið. Tölvunámsk.
Vefsíðugerð. Tölvuviðg. o.m.fl.
Tölvufræðslan, sími 562 6212.
www.heimanam.is - Við kennum
allt árið!
Fræðslunámskeið fyrir verðandi
mæður/feður. Upplýsingar í síma
551 2136/552 3141/692 0501.
Hulda Jensdóttir
ljósmóðir/slökunarfræðingur
Addi M. spilar í kvöld.
Boltinn í beinni á risaskjá.
Hamborgaratilboð.
Til sölu handskornir vandaðir tré-
munir frá Slóvakíu.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4333.
Matador vörubíladekk Ný send-
ing væntanleg af 315/80 R 22.5,
295/80 R 22.5, 12 R 22.5 DR 1
vetrardekkjum. Frábær ný dekk
á góðu verði.
Kaldasel ehf, Dalvegur 16 b,
201 Kópavogur s. 544 4333.
Kristalsljósakrónur.
Mikið úrval.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Bruna- og hljóðvarnir
Askalind 6, sími 554 1800
Eldverjum stálbita.
Eldverjum timbur.
Þéttum gengumtök í veggi.
Eldverjum loftræstistokka.
Hjóðverjum milliveggi.
Eld- og hljóðverjum iðnaðarhús.
Álnabær, sími 588 5900.
Ömmustangir eftir máli.
Tilboð á þrí-víddar klippimyndum.
Gildir út september.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is.
Septembertilboð
Stafræn framköllun 10x15 kr. 40.
Miðað við að allar myndir á diski
eða korti séu valdar. Lágmark 30
stk.
Septembertilboð
Filma fylgir framköllun í septem-
ber - óbreytt verð. Yfirlitsmynd
fylgir.
Tilboðið gildir aðeins á staðnum.
Smiðjuvegi 11, gul gata,
Kópavogi, sími 544 4131,
heimsmyndir@heimsmyndir.is,
www.heimsmyndir.is
Útboð
Útboð á bifreiðum frá varnarlið-
inu, ásamt öðrum tækjum og bif-
reiðum verður laugardagin 25
sept kl. 10 til 15. á Hraungörðum
fyrir ofan Álverið í Hafnarfirði.
Bílasalan-Hraun s. 565 2727,
Geymslusvæðið S. 565 4599.
Gæsaveiði. 90 mín. frá Rvík.
Mikið af fugli. Frábær aðstaða,
kornakrar, gisting, morgunmatur,
leiðsögn, gervigæsir. Uppl.
www.armot.is og s. 897 5005.
Þessum bát var stolið fyrir
stuttu frá höfninni í Hafnarfirði.
Þetta er eini báturinn af þessari
gerð á landinu, þannig að ef þú
hefur séð þennan bát þætti okkur
vænt um að þú létir okkur vita í
síma 698 6604.
Netverslun. www.bataland.is,
Bátaland ehf., Óseyrarbraut 2,
Hafnarfirði, s. 565 2680.
Nissan Patrol árg. '83. Til sölu
Patrol '83 í varahluti, er gangfær,
kram gott, boddý lélegt. Er stað-
settur í Skaftárdal, V-Skaft. Verð
70.000. Uppl. í s. 894 5243 og 482
3311.
Jeep Grand Cherokee Laredo
árg. '04. Fallegur og vel útbúinn
bíll. Ásett verð 3.990 þús. Tilboð
aðeins 3.450 þús. Upplýsingar í
síma 820 3712.
Isuzu Trooper árg. '98, ek. 160
þús. km. V6 3500 DOCH-Sjsk-
ABS-A/C-Rafmagn í rúðum og
speglum. CD-Cruise Contr. Verð
1550 eða 1450 stgr. Áhvílandi
1020 þ. Afb. 37 þ. S. 822 1122 eða
ijb@itn.is. Lúxusbíll.
Grand Cherokee Laredo 4l
árgerð 2001. Ekinn 43 þús. km.
Dráttarkrókur. Skipti helst á eldri
Cherokee. Uppl. í síma 898 3605.
Jeppapartasala Þórðar
Tangarhöfða 2, s. 587 5058
Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia
Sportage '02, Terrano II '99,
Cherokee '93, Nissan P/up '93,
Vitara '89-'97, Patrol '95, Impreza
'97, Legacy '90-'94 o.fl.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Þarftu að auglýsa bílinn þinn?
Mundu eftir bílablaðinu á mið-
vikudögum. Auglýsing með mynd
á kr. 1.500. Komdu með bílinn og
við tökum myndina þér að kost-
naðarlausu. Pantanafrestur í bíla-
blaðið er til kl. 12 á þriðjudögum.
Auglýsingadeild Morgunblaðsins,
sími 569 1111. Netfang:
augl@mbl.is
6 vikna trommunámskeið með
trommumeistara frá Guinea hefst
í dag. Lærið Djembe, Doundun,
Sangbang, Kinkini & miklu meira.
Nánari upplýsingar veitir Orville
í síma 897 1887 eða
afrodance92@hotmail.com