Morgunblaðið - 24.09.2004, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.09.2004, Blaðsíða 12
félögum þar sem gengið verði frá samruna þeirra. Samanlagt bókfært eigið fé Burðaráss og Kaldbaks er um 37 milljarðar króna og saman- lagt markaðsvirði félaganna miðað við síðustu viðskipti í Kauphöll Ís- lands hinn 23. september er um 80 milljarðar. Afkoma félaganna hefur verið góð það sem af er ári og var arðsemi eigin fjár Burðaráss hf. 69% á ársgrundvelli á fyrri helmingi ársins 2004 og á sama tímabili nam arðsemi eigin fjár Kaldbaks hf. 49%. GENGIÐ hefur verið frá samning- um um kaup Burðaráss hf. á 76,77% hlutafjár í Kaldbaki hf. Seljendur eru Samherji hf. sem selur 25% hlut, Baugur Group hf. sem selur 24,76% hlut og Samson Global Hold- ings Ltd. sem selur 27,01% hlut. Fyrir viðskiptin hafði Kaldbakur hf. keypt heildarhlut KEA í Kaldbaki hf. og framselt þann eignarhlut til Samson Global Holdings Ltd. sem, eins og áður greinir, hefur selt hlut sinn til Burðaráss hf. Sameinað er félagið um 80 millj- arða króna virði og er því eitt stærsta félag landsins. Samkvæmt samningnum fá selj- endur hlutafé í Burðarási hf. sem endurgjald fyrir hluti sína í Kald- baki hf. Seljendur fá 0,63784 hluti í Burðarási hf. fyrir hvern hlut í Kaldbaki hf. og verður hlutur Sam- herja og Baugs í Burðarási um 5% á hvort félag. Kaupin eru gerð með fyrirvara um að hluthafafundur í Burðarási hf. samþykki með tilskild- um meirihluta að gefa út nýja hluti til seljenda og annarra hluthafa í Kaldbaki hf., sem boðið verður að selja hluti sína á sömu kjörum til Burðaráss hf. Samþykki hluthafa- fundur slíka hlutafjáraukningu hækkar hlutafé í Burðarási hf. um allt að 1,1 milljarð króna. Í framhaldi af þessum viðskiptum er stefnt að hluthafafundi í báðum Í fréttatilkynningu frá félögunum segir að tilgangurinn með samein- ingunni, og með rekstri Burðaráss í framtíðinni verði að auka verðmæti eignarhluta hluthafa með fjárfest- ingum í fyrirtækjum hér á landi og erlendis, auk flutningastarfsemi. Þá segir að markmið Burðaráss séu að arðsemi eigin fjár verði að jafnaði 15% á ári og að eiginfjárhlutfall liggi á bilinu 35–45%. og mun það ráðast af seljanleika og áhættu eignasafns- ins. Burðarás og Kald- bakur sameinast           ! ""  +   +,-  +   +./ !  0     0 ( 2  ' '  3455&67       #$%   &'( "  !)   "   8 #/   ' ! +    9!(     2   8   0 2  ' '  3551:7           "    "  +   +,-  +       ' ! 0  2        *     +,  +  &     ")  !   )        !( ;;' <   =( 0   +./ !  0     !(2  /   9!(     2  ' '  34>647        +  & *     (#  !  ")   !    !( ;;' <   =( 0    8 #/      +./ !  0     !(2  /  2  ' '         KAUPFÉLAG Eyfirðinga (KEA) seldi í gær öll hlutabréf sín í Kaldbaki hf. til Kaldbaks sjálfs. Um var að ræða 27,01% hlut í félaginu en KEA var stærsti hluthafi Kaldbaks. Seldir hlutir voru 474 millj- ónir talsins á genginu 7,9 krónur, sem þýðir að greiddar voru rúmar 3.744 milljónir króna fyrir hlutinn. Kaldbak- ur greiddi að hluta til fyrir bréfin með hlutabréfum í Samherja hf. eða tæpar 2.092 milljónir króna. Er þar um að ræða 10% eignarhlut í Sam- herja, eða 166 milljónir hluta á genginu 12,6, en við það minnkar hlutur Kaldbaks í Samherja úr 17,38% í 7,38%. KEA á því 10% hlut í Sam- herja nú, en átti ekkert fyrir. Aðdragandinn 12 FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF    !" #  " "  $%# &      !"#$%& " &' #"(   !"# $   !"# $" % & & '( )  ' !  ) * ) +)  $+)  ,) +) * ) - ( -( (  . ' # .#) ( ' /01(  / "0" & '( ) + 2 " )(*! +, ""' ''& '( ) '3 4  0 %" * ) " (% 50#%) 5"+  %" $6)% + 5 %' 7   8 1') 9 %+! ) + "  ") ,': )  %" )) ;<1(  /* / )) ) /&" '3 /"%" ) /:#  /"0% %1 %' 7 1 =)  = 7 ) 0% %) >)) " %) 8! 0  004/:+( -'"*.,  ,(/ " " +   (?7' % ,) 0* )  =: ':  >& 7 ) '3 * ) /%  % ( %              4   4   4 4     4 4 4  4 4 4 4   4 4 $ (7) ' & '7 % ( % 4  4 4 4   4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 @4 AB @4AB @ AB @ AB 4 4 @AB @AB @4AB @ AB @ AB @4 AB 4 @ AB @ AB 4 4 4 4 @4 AB 4 @4AB @AB 4 4 @ AB @4AB 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 5( % #  ) =+!%!  C "#/                          4     4    4 4     4 4  4  4 4 4 4   4 4                 4    4 4                 4   4       4  >% #D6  =5 E1" ")    % #      4    4  4 4   4 4 4  4 4 4 4  4 4 ; F /GH    A A =/? IJ   A A KK  .-J    A A J ; (   A A LK?J I!M9!)(  A A Bein markaðssetning er umfjöll- unarefni fræðslufundar Samtaka auglýsenda, sem haldinn verður í Sunnusal Hótels Sögu í dag og hefst kl. 12. Veturliði Þór Stef- ánsson, lögfræðingur, mun á fund- inum gera grein fyrir meg- inatriðum tilskipana frá ESB sem innleiddar hafa verið í íslenska lög- gjöf og rýmka rétt til að nálgast markhópaupplýsingar. Í DAG ÞETTA HELST ... VIÐSKIPTI ● ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Ís- lands hækkaði í gær um 0,65% og var í lok dags 3.603,09 stig. Alls námu viðskipti í höllinni um 6,4 millj- örðum króna, þar af námu hluta- bréfaviðskipti rúmum 4 milljörðum. Mest voru viðskiptin með bréf Og Fjarskipta hf, eða fyrir um 1,1 millj- arð króna. Bréf Landsbanka Íslands hækk- uðu um 3,3%, bréf Burðaráss um 1,4% og Kaldbaks um 1,9%. Mest hækkun varð hins vegar á bréfum Straums Fjárfestingarbanka, eða 4,2% og Össurar hf., eða 4,1%. Hressileg viðskipti á hlutabréfamarkaði ● ANDRI Teitsson, framkvæmda- stjóri Kaupfélags Eyfirðinga (KEA), segir að mönnum hafi þótt KEA sum- part hafa brýnna hlutverki að gegna í Samherja en í Kaldbaki, ekki síst með til- liti til atvinnulífs- ins á svæðinu. „Við vorum þar [í Kaldbaki] af sögulegum ástæðum sem eru ekki lengur fyrir hendi. Þó tók Kaldbakur þátt í verkefnum með okk- ur í smáum stíl fyrir norðan og von- andi gerir Burðarás það sama.“ Andri segir það markmið KEA að halda 10% hlut sínum í Samherja en segir KEA ætla að nýta þá rúmu 1,6 milljarða króna sem það fékk út úr viðskiptunum til fjárfestinga nyrðra. Brýnna hlutverk í Samherja ● FINNBOGI Jónsson, stjórnar- formaður Samherja, segir kaup Burð- aráss á Kaldbak ekki hafa áhrif á starfsemi Sam- herja. Þetta séu algerlega sjálf- stæð viðskipti sem snerti Sam- herja ekki á ann- an hátt en þann að menn séu að selja bréf í ágætu félagi, Kaldbaki, sem hafi skilað góðum hagnaði. „Við erum að fá út úr þessu verulegan söluhagnað og það auðvitað styrkir rekstur Samherja og gefur okkur sóknarfæri á öðrum svið- um. Og við eigum hlutabréf í enn öfl- ugra fjárfestingafélagi, sameinuðu fé- lagi en okkar hlutur í Burðarási verður um 5%. Þetta eru mjög góð viðskipti fyrir Samherja,“ segir Finnbogi. Fáum verulegan söluhagnað ● MEGINTILGANGURINN með sam- runa Kaldbaks og Burðaráss er að búa til öflugra fjárfestingarfélag sem hefur getu til þess að tak- ast á við allstór verkefni erlendis. Þetta segir Friðrik Jóhanns- son, forstjóri Burðaráss. Hann segir aðdragand- ann að kaupum Burðaráss á tæp- lega 78% hluta í Kaldbaki ekki hafa verið mjög langan. „En menn eru auðvitað alltaf að velta fyrir sér möguleikum og sáu þarna mögu- leika á að búa til öflugra félag með því að sameina þessi tvö. Það hefur sýnt sig að menn eru að takast á við sífellt stærri verkefni og því þótti æskilegt að stækka þessi félög. Eft- ir þennan samruna er félagið geysi- lega sterkt og hefur getu til þess að takast á við allstór verkefni erlend- is,“ segir Friðrik. Samherji áhugaverð eign Aðspurður um hvort menn líti á eignarhlut hins sameinaða félags í Samherja sem framtíðareign segir Friðrik enga ákvörðun hafa verið tekna í þeim efnum. Í svona starf- semi þurfi að skoða slíkt hverju sinni og meta út frá því hvaða verk- efnum menn séu að vinna í og hvaða tækifæri séu til staðar. „Samherji hefur sýnt sig að vera geysilega gott félag, sterkt félag sem hefur sýnt jafna og góða arð- semi og er áhugaverð eign á þeim forsendum.“ Um skiptahlutföllin í viðskiptunum segir Friðrik þau vera mjög í takt við stærð félaganna. Hann segir jafn- framt að væntanlega verði stjórn fé- lagsins óbreytt fram að næsta aðal- fundi og ekki sé fyrirhugað að gera breytingar á yfirstjórn félagsins að svo stöddu. Geysilega sterkt félag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.