Morgunblaðið - 24.09.2004, Qupperneq 12
félögum þar sem gengið verði frá
samruna þeirra. Samanlagt bókfært
eigið fé Burðaráss og Kaldbaks er
um 37 milljarðar króna og saman-
lagt markaðsvirði félaganna miðað
við síðustu viðskipti í Kauphöll Ís-
lands hinn 23. september er um 80
milljarðar. Afkoma félaganna hefur
verið góð það sem af er ári og var
arðsemi eigin fjár Burðaráss hf.
69% á ársgrundvelli á fyrri helmingi
ársins 2004 og á sama tímabili nam
arðsemi eigin fjár Kaldbaks hf. 49%.
GENGIÐ hefur verið frá samning-
um um kaup Burðaráss hf. á 76,77%
hlutafjár í Kaldbaki hf. Seljendur
eru Samherji hf. sem selur 25%
hlut, Baugur Group hf. sem selur
24,76% hlut og Samson Global Hold-
ings Ltd. sem selur 27,01% hlut.
Fyrir viðskiptin hafði Kaldbakur hf.
keypt heildarhlut KEA í Kaldbaki
hf. og framselt þann eignarhlut til
Samson Global Holdings Ltd. sem,
eins og áður greinir, hefur selt hlut
sinn til Burðaráss hf.
Sameinað er félagið um 80 millj-
arða króna virði og er því eitt
stærsta félag landsins.
Samkvæmt samningnum fá selj-
endur hlutafé í Burðarási hf. sem
endurgjald fyrir hluti sína í Kald-
baki hf. Seljendur fá 0,63784 hluti í
Burðarási hf. fyrir hvern hlut í
Kaldbaki hf. og verður hlutur Sam-
herja og Baugs í Burðarási um 5% á
hvort félag. Kaupin eru gerð með
fyrirvara um að hluthafafundur í
Burðarási hf. samþykki með tilskild-
um meirihluta að gefa út nýja hluti
til seljenda og annarra hluthafa í
Kaldbaki hf., sem boðið verður að
selja hluti sína á sömu kjörum til
Burðaráss hf. Samþykki hluthafa-
fundur slíka hlutafjáraukningu
hækkar hlutafé í Burðarási hf. um
allt að 1,1 milljarð króna.
Í framhaldi af þessum viðskiptum
er stefnt að hluthafafundi í báðum
Í fréttatilkynningu frá félögunum
segir að tilgangurinn með samein-
ingunni, og með rekstri Burðaráss í
framtíðinni verði að auka verðmæti
eignarhluta hluthafa með fjárfest-
ingum í fyrirtækjum hér á landi og
erlendis, auk flutningastarfsemi. Þá
segir að markmið Burðaráss séu að
arðsemi eigin fjár verði að jafnaði
15% á ári og að eiginfjárhlutfall liggi
á bilinu 35–45%. og mun það ráðast
af seljanleika og áhættu eignasafns-
ins.
Burðarás og Kald-
bakur sameinast
!
""
+
+,-
+
+./ !
0
0
(
2
' ' 3455&67
#$%
&'(
"
!)
"
8#/
' !
+
9!(
2
8 0
2
' ' 3551:7
"
"
+
+,-
+
' !
0
2
*
+,
+
&
")
!
)
!(
;;'
<
=( 0
+./ !
0
!(2
/
9!(
2
' ' 34>647
+
&
*
(#
!
")
!
!(
;;'
<
=( 0
8#/
+./ !
0
!(2
/
2
' '
KAUPFÉLAG Eyfirðinga
(KEA) seldi í gær öll hlutabréf
sín í Kaldbaki hf. til Kaldbaks
sjálfs. Um var að ræða 27,01%
hlut í félaginu en KEA var
stærsti hluthafi Kaldbaks.
Seldir hlutir voru 474 millj-
ónir talsins á genginu 7,9
krónur, sem þýðir að greiddar
voru rúmar 3.744 milljónir
króna fyrir hlutinn. Kaldbak-
ur greiddi að hluta til fyrir
bréfin með hlutabréfum í
Samherja hf. eða tæpar 2.092
milljónir króna. Er þar um að
ræða 10% eignarhlut í Sam-
herja, eða 166 milljónir hluta á
genginu 12,6, en við það
minnkar hlutur Kaldbaks í
Samherja úr 17,38% í 7,38%.
KEA á því 10% hlut í Sam-
herja nú, en átti ekkert fyrir.
Aðdragandinn
12 FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF
!" #
" " $%# &
!"#$%& " &' #"(
!"#
$ !"#
$" % &
& '( )
' !
)
* ) +)
$+)
,) +)* )
- (
-( (
.
' #
.#)( '
/01(
/ "0" & '( )
+
2 "
)(*! +, ""'
''& '( )
'3
4 0 %" * )
"
(%
50#%)
5"+ %" $6)% +
5 %' 7 8 1')
9 %+! )
+"
")
,':) %" ))
;<1(
/*
/ )) ) /&" '3
/"%" )
/:# /"0% %1 %' 7 1
=)
= 7
)
0% %)
>)) " %)
8! 0 004/:+(
-'"*., ,(/
" " +
(?7' %
,) 0* ) =:':
>& 7
)
'3
* )
/%
% ( %
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
$ (7)
' &
'7 % ( %
4
4 4
4
4 4 4
4
4
4
4
4 4
4 4
4
4 4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
@4AB
@4AB
@
AB
@ AB
4
4
@AB
@AB
@4AB
@AB
@
AB
@4
AB
4
@
AB
@
AB
4
4
4
4
@4
AB
4
@4AB
@AB
4
4
@ AB
@4AB
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
5( % #
)
=+!%!
C
"#/
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
>% #D6
=5 E1"
")
% #
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
; F
/GH
A
A
=/?
IJ
A
A
KK
.-J
A
A
J
;(
A
A
LK?J I!M9!)(
A
A
Bein markaðssetning er umfjöll-
unarefni fræðslufundar Samtaka
auglýsenda, sem haldinn verður í
Sunnusal Hótels Sögu í dag og
hefst kl. 12. Veturliði Þór Stef-
ánsson, lögfræðingur, mun á fund-
inum gera grein fyrir meg-
inatriðum tilskipana frá ESB sem
innleiddar hafa verið í íslenska lög-
gjöf og rýmka rétt til að nálgast
markhópaupplýsingar.
Í DAG
ÞETTA HELST ...
VIÐSKIPTI
● ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Ís-
lands hækkaði í gær um 0,65% og
var í lok dags 3.603,09 stig. Alls
námu viðskipti í höllinni um 6,4 millj-
örðum króna, þar af námu hluta-
bréfaviðskipti rúmum 4 milljörðum.
Mest voru viðskiptin með bréf Og
Fjarskipta hf, eða fyrir um 1,1 millj-
arð króna.
Bréf Landsbanka Íslands hækk-
uðu um 3,3%, bréf Burðaráss um
1,4% og Kaldbaks um 1,9%. Mest
hækkun varð hins vegar á bréfum
Straums Fjárfestingarbanka, eða
4,2% og Össurar hf., eða 4,1%.
Hressileg viðskipti á
hlutabréfamarkaði
● ANDRI Teitsson, framkvæmda-
stjóri Kaupfélags Eyfirðinga (KEA),
segir að mönnum hafi þótt KEA sum-
part hafa brýnna
hlutverki að
gegna í Samherja
en í Kaldbaki,
ekki síst með til-
liti til atvinnulífs-
ins á svæðinu.
„Við vorum þar [í
Kaldbaki] af
sögulegum
ástæðum sem
eru ekki lengur fyrir hendi. Þó tók
Kaldbakur þátt í verkefnum með okk-
ur í smáum stíl fyrir norðan og von-
andi gerir Burðarás það sama.“
Andri segir það markmið KEA að
halda 10% hlut sínum í Samherja en
segir KEA ætla að nýta þá rúmu 1,6
milljarða króna sem það fékk út úr
viðskiptunum til fjárfestinga nyrðra.
Brýnna hlutverk
í Samherja
● FINNBOGI Jónsson, stjórnar-
formaður Samherja, segir kaup Burð-
aráss á Kaldbak ekki hafa áhrif á
starfsemi Sam-
herja. Þetta séu
algerlega sjálf-
stæð viðskipti
sem snerti Sam-
herja ekki á ann-
an hátt en þann
að menn séu að
selja bréf í ágætu
félagi, Kaldbaki,
sem hafi skilað
góðum hagnaði. „Við erum að fá út úr
þessu verulegan söluhagnað og það
auðvitað styrkir rekstur Samherja og
gefur okkur sóknarfæri á öðrum svið-
um. Og við eigum hlutabréf í enn öfl-
ugra fjárfestingafélagi, sameinuðu fé-
lagi en okkar hlutur í Burðarási verður
um 5%. Þetta eru mjög góð viðskipti
fyrir Samherja,“ segir Finnbogi.
Fáum verulegan
söluhagnað
● MEGINTILGANGURINN með sam-
runa Kaldbaks
og Burðaráss er
að búa til öflugra
fjárfestingarfélag
sem hefur getu
til þess að tak-
ast á við allstór
verkefni erlendis.
Þetta segir
Friðrik Jóhanns-
son, forstjóri
Burðaráss. Hann segir aðdragand-
ann að kaupum Burðaráss á tæp-
lega 78% hluta í Kaldbaki ekki hafa
verið mjög langan. „En menn eru
auðvitað alltaf að velta fyrir sér
möguleikum og sáu þarna mögu-
leika á að búa til öflugra félag með
því að sameina þessi tvö. Það hefur
sýnt sig að menn eru að takast á
við sífellt stærri verkefni og því þótti
æskilegt að stækka þessi félög. Eft-
ir þennan samruna er félagið geysi-
lega sterkt og hefur getu til þess að
takast á við allstór verkefni erlend-
is,“ segir Friðrik.
Samherji áhugaverð eign
Aðspurður um hvort menn líti á
eignarhlut hins sameinaða félags í
Samherja sem framtíðareign segir
Friðrik enga ákvörðun hafa verið
tekna í þeim efnum. Í svona starf-
semi þurfi að skoða slíkt hverju
sinni og meta út frá því hvaða verk-
efnum menn séu að vinna í og
hvaða tækifæri séu til staðar.
„Samherji hefur sýnt sig að vera
geysilega gott félag, sterkt félag
sem hefur sýnt jafna og góða arð-
semi og er áhugaverð eign á þeim
forsendum.“
Um skiptahlutföllin í viðskiptunum
segir Friðrik þau vera mjög í takt við
stærð félaganna. Hann segir jafn-
framt að væntanlega verði stjórn fé-
lagsins óbreytt fram að næsta aðal-
fundi og ekki sé fyrirhugað að gera
breytingar á yfirstjórn félagsins að
svo stöddu.
Geysilega
sterkt félag