Morgunblaðið - 24.09.2004, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 24.09.2004, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2004 53 SÖNGKONAN Britney Spears er ennþá ungfrú þrátt fyrir að hafa gengið í það heilaga, að menn héldu, sl. laugardag með dansaranum Kevin Federline. Ástæðan er sú að þau undirrituðu ekki hjúskaparsáttmála að at- höfninni í Studio City í Kaliforníu lokinni. Bandaríska tímaritið US Weekly hefur dregið þá rót- tæku ályktun að þar með hafi brúðkaupið verið eitt stórt gabb en að sögn talsmanna poppprinsessunnar er það fráleit fullyrðing, hjónaleysin ætli sér nefnilega að skrifa undir í næstu viku. Britney sagði í viðtali við tímaritið People: „Ég veit að við erum ekki fullkomlega lögleg fyrr en við höfum skrifað undir sáttmálann. En í raun og veru erum við hjón.“ Kevin, „maki“ Britney, sagði við tímaritið að seink- unin væri vegna þess að þau hefðu fært giftingardag- inn til 18. september en upphaflega hefði verið ætlunin að þau gengju í það heilaga tveimur dögum fyrr, 16. september. Því hefði verið breytt vegna þess að það hefði verið farið að spyrjast út. Og vegna breyttrar dagsetningar hefðu lögfræðingar ekki haft tíma til þess að fullgera kaupmála þeirra. Kevin bætti því við að engum kæmi við hvað stæði í honum en að hann væri ekki neitt stórmál. „Hjónin“ hafa tíu daga til stefnu til að ganga frá sínum málum. Fólk í fréttum | Britney og Kevin ennþá ógift Gabbgifting? Reuters Britney og Kevin sjást hér yfirgefa heimili sitt 18. sept- ember eftir að hafa „næstum því“ gift sig. Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum. Nokia 6610i Léttkaupsútborgun: og 1.500 kr. á mán. í 12 mán. 1.980kr. 19.980 kr. Verð aðeins: • Litaskjár • 3ja banda • FM útvarp • Innbyggð myndavél 800 7000 - siminn.is • 4096 litaskjár með 128x128 punkta upplausn • Myndavél: VGA, 640x480 punkta upplausn • 4 MB innbyggt minni • Innbyggður stafrænn áttaviti og margt fleira Prentaðu út þínar eigin MMS-myndir Komdu við í verslun Símans í Ármúla, Smáralind eða Kringlunni og kynntu þér möguleika MMS hjá Símanum. Við bjóðum þér að prenta út mynd þér að kostnaðarlausu. Nokia 3220 Léttkaupsútborgun: og 1.500 kr. á mán. í 12 mán. 980 kr. 18.980 kr. Verð aðeins: Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum. • 65.536 litaskjár með 128x128 punkta upplausn • Myndavél: VGA, 640x480 punkta upplausn • 2 MB innbyggt minni • Java™ leikir og margt fleira Myndasímar á tilboðsverði Nokia 5140 Léttkaupsútborgun: og 2.000 kr. á mán. í 12 mán. 5.980kr. 29.980 kr. Verð aðeins: Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum. N O N N I O G M A N N I I Y D D A / s ia .i s / N M 1 3 4 6 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.