Morgunblaðið - 24.09.2004, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 24.09.2004, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2004 59              !(;    '  (?    (  .!    ,  4111 . 8411@ 8 ((?    ( A  ?          % (#                         ! "   # $ $    $  % !       &   '    $  !     " (      !  " - )  !    !     ($   $     $ * !     ++," . # ; ( A&B4CDA  B  E .  (  ;.    ,  A ,  .  2    > 4%  #   5B4:D ,  A 8      5 4%  A'?!     /# 0 &# 1+, # F  /    (  A'?       B  A ,  .   3      % )(* (  (+ 0/ (?  (;     45 6 45 6 45 6 78%&,(% 1  ,(% 9% 8  :    %&$*& %  , $  ;/ <   >?  @ A ?  +  & & & & % % @ @ 4C 45 ?! 8 ?! '(?! 8 ?! 8 ?!  !8 , , ?! 8 ?! 1%% ? +  % B$  1C .1#1 D ( 9+  # +$1   ( D 6( 4C 4% 46 45 45 %: 46 4% 4% 4: 44 , ?! ,  (.   ?! ?! , ,       , 9  , /#  E 1 / 1 E 7?+ 90 F /1  <C-1 % 5 E G #1 %5 %@ %& %6 %& @ 45 %4 4C %C ?! ' . ?! 8 ?! 8 ?! ' . 8 ?! ' . 8 ?! 8 ?! 7:-;96H H 9I;J7KL7 M.LI;J7KL7 B;NDM6GL7   I&  :C@ 5C> + :A5 :A& I ? %C@ 5:> 1%: 4%4& + I&  &51 444C 4C45 4&5& + I ? 45%5 41C> 4@%> + ?  2  ? 2   141 1%% 1:5 >61 4@%: 4@%5 4@:& 4&5: I&  + %45>%A@ 4A> 4A% 4A@ 4A6 :A& :A1 :A& CA6 %A: 4AC 4A4 !( '        !  !   D=              ANIMAL PLANET 10.00 K9 Boot Camp 11.00 Miami Ani- mal Police 12.00 Riddle of the Rays 13.00 Animal Doctor 13.30 Emergency Vets 14.00 Pet Rescue 14.30 Pet Rescue 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 The Planet’s Funniest Ani- mals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Killer Elephants 18.00 K9 Boot Camp 19.00 Miami Animal Police 20.00 Animal Cops Detroit 21.00 The Natural World 22.00 K9 Boot Camp 23.00 Miami Animal Police 0.00 Animal Cops Detroit 1.00 Animal Doctor 1.30 Emergency Vets 2.00 Pet Rescue 2.30 Pet Rescue 3.00 Breed All About It 3.30 Breed All About It BBC PRIME 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Passport to the Sun 12.00 Battle of the Sexes in the Animal World 12.30 Tele- tubbies 12.55 Tweenies 13.15 Smartee- nies 13.30 Binka 13.35 Tikkabilla 14.05 The Really Wild Show 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Cash in the Attic 16.15 Flog It! 17.00 Rick Stein’s Food Heroes 17.30 Mersey Beat 18.30 Mastermind 19.00 Happiness 19.30 Wild West 20.00 The Office 20.30 Top of the Pops 21.00 Parkinson 22.00 Murder 23.00 Rebels and Redcoats: the Americ- an Revolution 0.00 My Family and Autism 1.00 Make French Your Business 1.30 Mexico Vivo 2.00 The Money Programme 2.30 The Money Programme 3.00 Follow Me 3.15 Follow Me 3.30 Kids English Zone 3.55 Friends International DISCOVERY CHANNEL 10.00 Super Structures 11.00 Remote Madness 11.30 Dream Machines 12.00 Nature’s Invisible Killer 13.00 Time Team 14.00 Scrapheap Challenge 15.00 Buena Vista Fishing Club 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Hidden 17.00 Rebuilding the Past 17.30 River Cottage Forever 18.00 Full Metal Challenge 19.00 Dangerman 20.00 Vanished - The Plane That Disappeared 21.00 Warrior 22.00 Forensic Detectives 23.00 Medical De- tectives 23.30 Medical Detectives 0.00 Survivors of Stalingrad 1.00 Rex Hunt Fishing Adventures 1.30 Mystery Hunters 2.00 Battle of the Beasts 3.00 Shock Therapy EUROSPORT 10.45 Tennis 12.30 Cycling15.00 Foot- ball16.30 Pool18.00 Aerobics19.00 Strongest Man: Champions Trophy Hol- land 20.00 Xtreme Sports 21.30 News21.45 Freestyle Motocross 23.15 News HALLMARK 10.45 The Legend of Sleepy Hollow 12.30 Cupid & Cate 14.15 Broken Vows 16.00 Tidal Wave: No Escape 17.30 10.5 19.00 Law & Order VII 20.00 Mystery Woman 21.45 Reversible Errors MGM MOVIE CHANNEL 10.05 Love in the Afternoon 12.15 Report to the Commissioner 14.05 My American Cousin 15.35 Willy Milly 17.00 Ambush Bay 18.50 Keaton’s Cop 20.25 Rollerball (1975) 22.30 Wheels of Terror 0.15 Stitches 1.45 Palais Royale NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Sea of Snakes 11.00 Snake Wranglers: the Boas of Belize 11.30 To- tally Wild 12.00 Plague Hunters 13.00 Interpol: One Way Ticket 14.00 Last Voi- ces from Heaven 15.00 Sea of Snakes 16.00 Battlefront: Liberation of Paris 16.30 Battlefront: El Alamein 17.00 Snake Wranglers: the Boas of Belize 17.30 Totally Wild 18.00 Tales of the Li- ving Dead: Ice Mummies 18.30 Storm Stories: Tornado Terror 19.00 Sea of Sna- kes *living Wild* 20.00 Tau Tona - City of Gold *megastructures* *premiere* 21.00 Building to Extremes *mega- structures* 22.00 Battlefront: Liberation of Paris 22.30 Battlefront: El Alamein 23.00 Tau Tona - City of Gold 0.00 Build- ing to Extremes 1.00 TCM 19.00 Style in Motion 19.15 Blow-Up 21.05 Zabriskie Point 23.00 The Loved One 1.00 Children of the Damned 2.25 Eye of the Devil ÝMSAR STÖÐVAR 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 18.15 Kortér Fréttir, Um helgina, Sjónarhorn og Aksjóntónlist. (Endur- sýnt á klukkutíma fresti til morguns) 21.00 Kvöldljós Kristilegur um- ræðuþáttur frá sjónvarpsstöðinni Omega. 23.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) DR1 10.00 TV AVISEN 10.10 Penge 10.35 Ny- hedsmagasinet 11.05 Udefra 12.05 For- syninger i sigte 12.20 Købt eller solgt (4:5) 12.50 Reportagen: To mænd og en drøm 13.20 Rabatten (19:35) 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie Lis- ten 15.00 Duedrengen 15.30 Amigo 16.00 Fredagsbio 16.30 TV AVISEN med Sport og Vejret 17.00 Disney sjov 18.00 Hit med Sangen 19.00 TV AVISEN 19.30 Fredagsfilm: SpecialistenSurround 21.15 Skæbnesvanger skønhed 22.40 Boogie Listen 23.40 Godnat DR2 13.20 Bestseller-Læserklub 13.50 VIVA 14.20 Debatten 15.00 Deadline 17:00 15.10 Bergerac: Havet sletter alle spor 16.05 Viden Om: Drøn på 16.45 Luftbår- en 17.35 Tinas mad (6:17) 18.05 Pilot Guides: Mellemøsten (5:13) 19.00 Dren- gene fra Angora 19.30 Normalerweize (3:8) 20.00 Coupling - kærestezonen (16) 20.30 Deadline 21.00 Musikpro- grammet - Lake Placid 21.30 MotorMaga- sinet (8:8) 22.00 Præsidentens mænd (89) 22.40 Jersild på DR2 23.10 Godnat NRK1 13.00 Siste nytt 13.05 Newton 13.35 Stjerneskudd 13.55 Billy 14.00 Siste nytt 14.03 VG-lista Topp 20 15.00 Oddasat - Nyheter på samisk 15.15 VG-lista Topp 20 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne-tv 16.00 Konstanse 16.05 Fritt fram 16.35 Herr Hikke 16.40 Distrikts- nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge rundt 17.55 Beat for beat - tone for tone 18.55 Nytt på nytt 19.25 Først & sist 20.15 Detektimen: Politiagentene(13:40) 21.00 Kveldsnytt 21.15 Seks fot under 22.05 Bill Maher - ensom ulv i fåreklær 23.05 Tre ikke-blondiner på byen NRK2 12.05 Svisj-show 14.00 VG-lista Topp 20 og chat 16.00 Siste nytt 16.10 David Let- terman-show 16.55 Stjerneskudd 17.15 Lydverket 18.00 Siste nytt 18.05 Para- lympics Athen 2004 18.35 Ingen hindr- ing, eller ...? 19.10 Dok1: Skole 1 - barnas opplevelser 20.00 En finsk arkitekt - sett utenfra 20.10 Europeiske røtter: Nit- in Sawhney - Balansen gjenopprettes 21.10 David Letterman-show 21.55 Mad tv 22.35 Svisj: Musikkvideoer, chat og bil- der fra seerne SVT1 10.00 Rapport 10.10 Uppdrag granskn- ing 12.30 Debatt 13.30 Paralympics 2004 14.00 Rapport 14.05 Resa längs Mekongfloden 14.45 Dramaten - drömmarnas hus 15.30 Djurpensionatet 16.00 Bolibompa 16.01 Bella och Theo 16.30 Aladdin 17.00 Grynets megashow 17.30 Rapport 18.00 Diggiloo 19.00 Fredagsbio: Apollo 13 21.15 Paralympics 2004 21.45 Rapport 21.55 Kultur- nyheterna 22.05 24 Nöje 22.20 Otroligt antikt 22.50 Seriestart: Vykort från Indien SVT2 14.35 Veckans konsert: Dvoraks cello- konsert 15.25 Oddasat 15.40 Nyhet- stecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyheter 17.30 Lantz i P3 16.00 K Special: Yinkas maskeradbal 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Stina om Mikael Pers- brandt 20.00 Nyhetssammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Väder 20.30 Seriestart: Bokmäss- an 20.45 Parkinson 21.45 Hollywood nästa! 22.15 Seriestart: Six feet under 23.15 En röst i natten AKSJÓN Reykjavík er bílaborg. Þessu hef-ur oft verið slegið fram, ýmist af þeim, sem vilja draga úr umferð á höfuðborg- arsvæðinu eða auðvelda hana. Þótt Íslendingar tali mikið um um- ferðina er hún lítið vandamál hér á landi miðað við það sem ger- ist í kringum okkur og iðulega er miðað við í málflutningi um það hvernig úr öllu megi bæta með því að nota erlendar fyrirmyndir.     Í fyrradag lauk evrópskri sam-gönguviku. Hápunktur hennar var bíllausi dagurinn. Í tilefni af því var fjölda gatna lokað í stórborgum Evrópu og skapaðist samkvæmt fréttum víða öngþveiti af þeim sök- um. Hér var Hverfisgötunni lokað, en margir óku hana nú samt.     Hér skapaðist ekki öngþveiti, enlítið virtist draga úr umferð. Kannski helst að minni umferð hafi verið um morguninn en venjulega, en ástæðan fyrir því gæti einnig verið sú að ekkert starf er í grunn- skólum vegna kennaraverkfalls og því myndist ekki umferðarhnútar á þeim tíma, sem skólastarf hefst venjulega.     Í höfuðborginni er starfandi sér-stakur „stýrihópur Evrópsku samgönguvikunnar í Reykjavík“. Stýrihópurinn hafði enga stjórn á ökumönnum. Boð um ókeypis ferðir með Strætó höfðu ekkert að segja um umferðina, þótt eitthvað fleiri virðist hafa tekið strætó en endra- nær.     Notkun almenningssamgangnaveltur ekki aðeins á hugarfari. Samgöngurnar verða að vera með þeim hætti að þær komi í stað einkabílsins með þeim hætti að fólk geti notað þær til að komast allra sinna erinda. Það á ekki við um nú- verandi kerfi. Nú er verið að endur- skoða leiðakerfi Strætó á höf- uðborgarsvæðinu. Það þarf mikið til eigi að beina fólki úr einkabílum í strætó. Þegar hefur komið fram sú gagnrýni á kerfið að margir þurfi að ganga lengra en áður til þess að komast á stoppistöðvar. Nýja kerfið tekur við eftir áramót. Á ákveðnum stoðleiðum verður tíðni ferða aukin á álagstímum auk þess sem stefnt er að því að strætisvagnar hafi auk- inn forgang í umferðinni.     Bifreiðaeign á Íslandi er með þvímesta sem gerist. Hvað sem öll- um stýrihópum líður dugar bíllaus dagur ekki til þess að fá Íslendinga til að leggja bílnum einn dag, hvað þá meira. STAKSTEINAR Bíllaus dagur? hátíðinni eru KK, Eyvör Pálsdóttir, Jón Ólafsson, Halli Reynis, Bjarni Tryggva, Hilmar Garðarson, Geir Harðarson, Pjétur St. Arason, Arn- ar Guðmundsson og Hlynur Bene- diktsson. Þá mætir Helgi Valur Ás- geirsson, sigurvegari í trúbadorakeppni Rásar 2 til leiks í Neskaupstað á morgun. Sérstakir tónleikar fyrir þá sem nenna ekki út á kvöldskrall Guðmundur segir nýbreytni í há- tíðinni að vera með barna- og fjöl- skyldutónleika á morgun kl. 15. „Undanfarið hef ég orðið var við að börn, unglingar og eldra fólk, sem nennir ekki að vera að þvælast úti á næturskralli vill koma og sjá trúbadorana. Við ætlum að bregð- ast við því og gera þessa tilraun.“ Öllum ungum og upprennandi trúbadorum er boðið að taka þátt í hátíðinni og Guðmundur segir í það minnsta tvo slíka munu stíga sín fyrstu skref í Neskaupstað um helgina. Þarna hafi skapast vett- vangur fyrir þá til að hefja upp raust sína fyrir almenning. Komið hefur til tals að halda sams konar hátíð í Reykjavík en ekki verið tekin til þess afstaða. „Það er vel hugsanlegt að halda einhverslags upphitunarhátíð fyrir sunnan og svo aðalhátíðina hér fyr- ir austan. Það hefði sjálfsagt ekki mikil áhrif á aðsókn hér en myndi á hinn bóginn vekja meiri athygli á hátíðinni.“ Það er fyrirtæki Guðmundar, B. G. Bros, sem á hugmyndina að há- tíðinni og hefur staðið fyrir henni. Tónlist | Þriðja trúbadorahátíð Íslands hefst í Egilsbúð í kvöld Ljósmynd/Guðmundur R. Gíslason Heimamaðurinn Bjarni Tryggva tekur þátt í Trúbadorahátíðinni nú sem endranær. Trúbbað fram á nótt í Neskaupstað Tónleikarnir í kvöld og annað kvöld hefjast kl. 21.30 og fjölskyldu- tónleikarnir á morgun kl. 15. TRÚBADORAHÁTÍÐ Íslands 2004 hefst í kvöld í Egilsbúð í Neskaup- stað og stendur í tvo daga. Þetta er í þriðja skipti sem slík hátíð er haldin. Guðmundur R. Gíslason, fram- kvæmdastjóri hátíðarinnar, segir þetta vera í þriðja sinn sem hátíðin sé haldin og sé hún einstök í sinni röð á Íslandi. „Við höldum tónleika í kvöld og á laugardagskvöld, ásamt fjölskyldutónleikum um miðjan dag á morgun,“ segir Guð- mundur. „Eftir kvöldtónleikana verður haldið áfram á barnum í Egilsbúð þar sem er uppstillt kerfi og þeir sem eru ennþá í stuði af trúbadorunum spila áfram til klukkan þrjú.“ Meðal þeirra sem fram koma á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.