Morgunblaðið - 25.09.2004, Síða 55

Morgunblaðið - 25.09.2004, Síða 55
Hverfisgötu ☎ 551 9000 Yfir 28.000 gestir! Sýnd kl. 2 ísl tal. Sýnd kl. 2 og 6. ísl tal Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal Ný íslensk mynd gerð eftirsamnefndri metsölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur í titilhlutverkinu. Stórskemmtileg nútímasaga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. óvenjulega venjuleg stelpa NOTEBOOK Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.45 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. www.laugarasbio.is Fór beint á toppinn í USA DENZEL WASHINGTON Punginn á þér 1. okt Nýr og betri COLLATERAL TOM CRUISE JAMIE FOXX „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HJ. MBL „Drepfyndin“ Ó.Ö.H. DV S.K., Skonrokk Ó.H.T Rás2 Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16 ára.  Kvikmyndir.comi i Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar GEGGJUÐ GRÍNMYND Sýnd kl. 10.15. Kr. 450 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal Dodgeball Kr. 450 Frumsýning Frumsýning Hörku spennumynd frá Michel Mann leiksjóra Heat Þetta hófst sem hvert annað kvöld Fór beint á toppinn í USA! Kr. 500 Tveir þeldökkir FBI menn ætla að missa sig í næsta verkefni...og dulbúa sig sem hvítar dívur!! Snargeggjuð gamanmynd frá hinum steikta Scary Movie hóp POWERSÝnING kl. 10.20. Á STÆRSTA THX tJALDI LANDSINS Norræna kvikmyndahátíðin Nordisk panorama sjá sýningartíma á www.nordiskpanorama.com og upplýsingar í síma 525-5022 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2004 55 ALÍSLENSKA reggísveitin Hjálmar heldur tónleika í kvöld á Grandrokki í tilefni útkomu frumburðar sveit- arinnar Hljóðlega af stað, sem Geimsteinn gefur út. Sveitin hefur starfað saman í um ár en einungis haldið fáa tónleika, og hafa flestir þeirra, eða fernir, farið fram á Grandrokki við góðar viðtökur. Sigurður Halldór Guð- mundsson sem syngur, leikur á gítar, hammond-organ og ýmsa hljóðgervla í Hjálmum, segir að öll lögin á plöt- unni fái að hljóma í kvöld. „Og jafnvel ætlum við að taka nokkur ný lög,“ segir hann. „Svo fá kannski öðruvísi út- gáfur af lögunum okkar að hljóma á tónleikunum. Við viljum endilega taka það fram að þó að við spilum reggí- tónlist erum við ekkert endilega bara reggíhljómsveit og getum tekið upp á því að spila lögin okkar í allt öðrum út- setningum en á plötunni,“ segir hann. „Það er búið að vera ofsalega gaman á þessum fernum tónleikunum sem við höfum spilað á Grandrokki. Það er búið að vera troðfullt út úr dyrum og gríðarleg stemning. Það virðist sem við séum að gera eitthvað rétt,“ segir Sigurður, sem skynjar reggíbylgju í samfélaginu. „Við ætlum að hafa þetta veglega tónleika,“ segir Sig- urður um kvöldið. „Við ætlum að spila í einn og hálfan, tvo tíma, fer eftir stemningunni. Ef við náum að teygja þetta svolítið getur vel verið að við spilum í alla nótt.“ Tónlist | Hjálmar með útgáfutónleika í kvöld Reggíbylgja Sigurður, liðsmaður Hjálma, er þekktur fyrir að bera hatt. Sveitin heldur útgáfutónleika á Grandrokki í kvöld. Hjálmar stíga á svið á Grandrokki upp úr miðnætti í kvöld. Aðgangseyrir er 500 kr. og fylgir einn ískaldur með. Plötusnúður hitar upp með reggítónlist. ingarun@mbl.is             !"#$     %#"#$ % &     '% (  

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.