Morgunblaðið - 13.09.2003, Síða 3

Morgunblaðið - 13.09.2003, Síða 3
m KEXSAMLOKUR MEÐ FYLLINGU Maríukex með rjómaosti, mascarpone osti eða heimalöguðum kryddosti, en uppskrift að honum má finna á síðu 26. Í ostinn er blandað einhverjum af eftirfarandi bragðefnum og sett sem fylling á milli tveggja kexa. fo rs íð a -Ristað kókosmjöl og kiwi -Hunang og timjan -Hunang og rósablöð -Ástaraldin -Piparmynta og romm -Bláber -Brómber -Jarðarber -Rifsber Útgefandi: Árvakur hf. Ábyrgðarmaður: Anna Elínborg Gunnarsdóttir. Umsjón: Áslaug Snorradóttir, Steinunn Haraldsdóttir. Ljósmyndir: Áslaug Snorradóttir. Hönnun og umbrot: Blær Guðmundsdóttir. Texti: Steinunn Haraldsdóttir, Steingrímur Sigurgeirsson, Gunnar Hersveinn Sigursteinsson, Sigurlaug M. Jónasdóttir, Kolbrún Finnsdóttir, Ólöf B. Garðarsdóttir. Auglýsingasala: Auglýsingadeild Morgunblaðsins, sími 569 1111, augl@mbl.is. Prentun: Prentsmiðja Árvakurs hf. Dreift með Morgunblaðinu um allt land. meðal efnis Heitar, rjúkandi, sterkar, nærandi - hvaða tími er betra fyrir súpur en haustið? Sigurlaug M. Jónasdóttir, þátta- gerðarmaður og matgæðingur með meiru kokkar upp spennandi súpur. 4 Þegar grænmetið tekur að spretta fer Sveitarmarkaðurinn í Mosskóg- um, Mosfellsdal af stað en þar er á boðstólum alls kyns góðgæti úr dalnum og sitthvað fleira og þar er líka keppt í sultum 28 Haustið er lambakjötstíminn og stundin runnin upp fyrir skanka og læri. 11 20 31 Það er einróma álit þeirra sem heimsækja Grímsey að Grímsey- ingar séu sérlega skemmtilegt fólk. Það er líka lunkið við matar- gerð og að nýta sér það sem eyjan býður upp á. Matarmikil og fersk salöt þar sem fagurfræðin felst í óreiðunni. 14 Fyrir matgæðinga og alla hina er Stokkhólmur ein mest spennandi borgin í Evrópu í dag. Fallegt fólk, ferskur matur og Astrid Lindgren – hvað þarf maður meir? 42 16 34 24 Gunnar Hersveinn Sigursteinsson veltir fyrir sér græðginni, einni af dauðasyndunum sjö. Bragðgóðir og meinhollir brjóst- dropar sem kitla hálsakotið, ylja að innan og styrkja kroppinn á köldum vetrarkvöldum. Króatía er á allra vörum núna, ein- staklega fallegt og spennandi land sem er að opnast á ný fyrir ferða- mönnum. Þar er sjórinn tær, sólin heit og maturinn gómsætur. Augu manna eru að opnast fyrir best geymda leyndarmáli vín- heimsins – Austurríki. Steingrímur Sigurgeirsson segir frá leyndarmálinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.