Morgunblaðið - 02.12.2004, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 02.12.2004, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2004 11 FRÉTTIR RALPH LAUREN Ný sending af skyrtum SMÁRALIND - SÍMI 561 1690 NÝ SENDING! Náttföt Sloppar Korselet Náttkjólar Heimagallar Silkifatnaður S M Á R A L I N D Sími 517 7007 Steiking án feiti Smiðjuvegi 11, gul gata, Kóp., sími 568 2770. Opið 9-12 og 13-17. Keramik- og títanhúð sem flagnar ekki af • Heilsupönnur • Grillpönnur • Wok-pönnur • Pönnukökupönnur • Pottar í úrvali Frábær jólagjöf Ertu búin(n) að skoða nýja blaðið okkar sem fylgdi meðMbl. 28. nóv.? Einnig á www.sminor.is. Komdu í heimsókn. Mikill fjöldi flottra tækja á fínu verði. OD DI HÖ N N UN L6 45 7 20% jólaafsláttur dagana 2. og 3. desember af öllum vörum verslunarinnar Full búð af nýjum skóm og töskum Komið og gerið góð kaup fyrir jólin Ath. opið til kl. 21.00 Kringlunni, sími 553 2888 www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 10-16. meðgöngufatnaður í úrvali funmum Verið velkomnar! Nýbýlavegi 12 • 200 Kópavogi • Sími 554 4433Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16 30% afsláttur af Brandtex drögtum Mikið úrval Opið alla daga til jóla frá kl. 10-22 Hlíðasmára 11, Kópavogi sími 517 6460 www.belladonna.is Vertu þú sjálf! Vertu bella donna Nýkomin sending af peysum og bolum frá Opið mán.-föst. 11-18 • laug. 11-15 Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is lím og fúguefni STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands fagnaði fullveldi Íslands með hátíð- legum hætti í gær líkt og undanfarin ár í hátíðarsal Aðalbyggingar HÍ. Dagskráin var tileinkuð þemanu „Konur og fullveldi“ og var Vigdís Finnbogadóttir sérstakur heiðurs- gestur hátíðarinnar. Dagskrá hátíðarinnar hófst með hátíðarmessu guðfræðinema, en að því loknu lögðu stúdentar blómsveig á leiði Jóns Sigurðssonar í Suður- götukirkjugarði.Páll Skúlason, rekt- or HÍ, flutti ávarp ásamt Jarþrúði Ásmundsdóttur, formanni Stúdenta- ráðs. Auk þess héldu Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamála- ráðherra og Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir, varaformaður Samfylkingar- innar, framsögu. Sérstök afmælisútgáfa Stúdenta- blaðsins leit svo dagsins ljós í gær, en blaðið kom fyrst út 1. desember fyrir 80 árum. Morgunblaðið/Ómar Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, Kristín Ástgeirs- dóttir og Vigdís Finnbogadóttir fengu sér kaffisopa að dagskrá lokinni. Stúdentar ræddu um konur og fullveldi KONAN sem ekið var á í Sandgerði síðdegis á mánudag lærbrotnaði illa á hægri fæti en slapp að því virðist við önnur alvarlega meiðsli. Hún gekkst undir aðgerð og var síðan lögð inn á gjörgæsludeild Landspítalans. Samkvæmt upplýsingum frá lög- reglunni í Keflavík var konan nýlega lögð af stað heim til sín að vinnudegi loknum þegar ekið var á hana þar sem hún var á gangi við Strandgötu, skammt sunnan við Vesturgötu. Engin vitni urðu að árekstrinum sem varð milli klukkan 17.20 og 17.31. Tímasetningarnar miðast annars vegar við að hún lauk vinnu klukkan 17.20 og klukkan 17.31 hringdi veg- farandi á hjálp en hann ók fram á hana þar sem hún lá rænulítil í veg- arkanti. Jóhannes Jensson, aðstoðaryfir- lögregluþjónn hjá lögreglunni í Keflavík, segir afar ólíklegt að öku- maðurinn sem ók hana niður hafi ekki tekið eftir árekstrinum. Lögreglan skorar á ökumanninn að gefa sig fram þegar í stað. Jafnframt óskar hún eftir því að aðrir sem geta gefið upplýsingar um atburðinn hafi sam- band við lögreglu í síma 420 2400. Skorað á ökumann- inn að gefa sig fram
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.