Morgunblaðið - 02.12.2004, Síða 48
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
ÉG ER BÚINN AÐ FINNA
NÝJA LEIÐ TIL ÞESS AÐ
ÞOLA ALLAN ÞENNAN HITA
KVEIKTU Á
LOFTRÆSTINGUNNI!!
AF HVERJU
ÞARF ÉG AÐ
FARA Í SKÓLA
OG LÆR
NÖFN Á ÁM?
ÉG HEF EKKI EINU SINNI SÉÐ
Á! ÞEIR GÆTU AÐ MINNSTA
KOSTI SÝNT MÉR Á FYRST!
ÞÚ
SEGIR
NOKK-
UÐ...
OG FLJÖLL! ÉG
HEF ALDREI SÉÐ
FJALL! EÐA KÓNG!
EÐA HÖFUÐBORG!
OG VIÐ EIGUM
BARA AÐ VITA
ÞETTA ALLT
SAMAN!
ÞETTA
ÞYRFTU
AÐ VERA
ANSI
MARGAR
FERÐIR
MAMMA, MÁ ÉG FÁ PENING
SVO AÐ ÉG OG HOBBES
GETUM FARIÐ Í BÍÓ?
Á HVAÐA
MYND? RAÐMORÐINGI
Á HÁSKÓLA-
LÓÐINNI!
ÉG ER VISS UM AÐ
ÞÚ GETUR FUNDIÐ ÞÉR
EITTHVAÐ UPPBYGGILEGRA
AÐ GERA Í KVÖLD EN AÐ
HORFA Á SVONA VITLEYSU
HVAÐ
SAGÐI HÚN?
HÚN SNÉRI
BARA ÚT
ÚR OG FÓR
AÐ TALA
EITTHVAÐ
ÓSKILJANLEGT
MÖMMUTAL
Bubbi og Billi
ER MAMMA Í BAÐI!
© DARGAUD
ÞAÐ ER
HEIGULSHÁTTUR
AÐ RÁÐAST
Á MINNI
MÁTTAR ...
JÁ, JÁ HÚN
LEYFÐI ÞAÐ ...
ERTU MEÐ EFNIÐ?
ÉG NÆ Í
ÞAÐ!
SÁ SEM FER ILLA MEÐ
DÝR NIÐURLÆGIR
SJÁLFAN SIG ...
ERTU EKKI AÐ
KOMA, BUBBI? JA HÉRNA!
ÉG ER AÐ
KOMA ...
ÞAÐ SEM
YKKUR GETUR
DOTTIÐ Í HUG!!
MÉR ÞYKIR ÞETTA LEITT ÁSTIN MÍN
EN ÞETTA VAR EINA LEIÐIN TIL AÐ FÁ
BILLA Í BAÐ AÐ ÞÚ VÆRIR Í BAÐI ÞÚ
VEIST HVAÐ HANN ER HRIFIN AF ÞÉR
ÞÚ HELDUR
ÞAÐ ...
HANN ER EINS OG NÝSLEGINN TÚSKILDINGUR. NÚ LEYFUM
VIÐ HONUM AÐ HRISTA SIG Í GARÐINUM. ÞAÐ HRESSIR
HANN VIÐ
EINMITT
HRESSIR MIG
ALVEG ROS-
ALEGA ...
GAMLI ... ÞÚ ERT
MIKLU ELDRI EN
ÉG ...
SVONA! ÞETTA ER BÚIÐ.
KOMDU NÚ GAMLI MINN
ÞETTA ER NÚ ALLT GOTT OG BLESSAÐ EN
HVOR YKKAR SETTI ÞESSA ILLALYKTANDI
LÚSASÁPU Í BAÐKERIÐ!!
HÆGAN HERRAR MÍNIR!!...
Dagbók
Í dag er fimmtudagur 2. desember, 337. dagur ársins 2004
Víkverji rakst ákunningja sinn á
kaffihúsi á dögunum
og settist hjá honum.
Og var vart fyrr sest-
ur en kunninginn, sem
er hagfræðilega
þenkjandi, hellti sér
yfir hann með skömm-
um vegna fréttar sem
birst hafði þennan
sama dag og óttaðist
Víkverji um tíma að
kunninginn slægi
hann hreinlega utan
undir með blaðinu.
Víkverji bar þó enga
ábyrgð á fréttinni sem
bar fyrirsögnina Ísland gæti orðið
kornforðabúr N-Evrópu. Kunn-
inginn sagði með öllu óskiljanlegt að
stétt sú, sem Víkverji tilheyrði, gæti
birt slíka frétt alveg gagnrýnislaust
og með þessum hætti.
x x x
Víkverji benti á að fyrirsögnin værigrípandi og efnið áhugavert, þ.e.
að ef spár um loftslagsbreytingar
gengju eftir gæti Ísland orðið einn
helsti kornframleiðandinn í Norður-
Evrópu. Við það hnussaði bara í
kunningjanum sem benti Víkverja á
að jafnvel á hinum frjósömu sléttum
kapítalískrar Norður-Ameríku
þyrfti að styrkja þessa
grein sérstaklega og
hvernig gætu menn þá
ímyndað sér að Íslend-
ingar, sem ættu í nógu
miklu basli með eigin
landbúnaðarfram-
leiðslu, gætu orðið
meiriháttar korn-
framleiðendur. Kunn-
ingi Víkverja benti síð-
an á að ekki væri heil
brú í röksemdafærsl-
unnni með þessari
„vitleysu“ eins og
hann orðaði það. Tekið
væri sérstaklega fram
í fréttinni að það væri
þjóðhagslega hagkvæmt að fram-
leiða allt svína-, hænsna- og kjarn-
fóður nautgripa innanlands, en það
væri nú að mestu innflutt, því þannig
mætti spara um einn milljarð króna í
gjaldeyri á hverjum ári. „Hvers kon-
ar steinaldarhagfræði er þetta?“
spurði kunninginn. „Það væri þá al-
veg eins hægt að spara geysimikinn
gjaldeyri með því að við Íslendingar
færum að framleiða okkar eigin bíla
í stað þess að flytja þá inn fyrir tug-
milljarða á ári. Við gætum meira að
segja orðið útflytjandi á fólksbílum
til Evrópu.“
Við þessu átti Víkverji því miður
ekkert svar.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Iðnó | Kristín Rós Hákonardóttir var útnefnd Kona ársins af tímaritinu Nýtt
líf við sérstaka athöfn sem fór fram í Iðnó í gær. Kristín stóð sig glæsilega á
Ólympíuleikum fatlaðra sem fram fóru í sumar og er margfaldur Ólympíu-
og heimsmethafi. Hún var í ár kjörin besta fatlaða íþróttakonan í Evrópu af
EuroSport og Alþjóða Ólympíunefndinni.
Þetta er í 14. sinn sem Nýtt líf útnefnir konu ársins á Íslandi. Markmiðið
með því er að „beina sjónum að konum sem hafa náð sérstökum árangri,
skarað framúr eða markað spor þannig að eftir hefur verið tekið“.
Morgunblaðið/Jim Smart
Kona ársins
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Þreytumst ekki að gjöra það sem gott er, því að á sínum tíma munum
vér uppskera, ef vér gefumst ekki upp. (Gal. 6, 9.)