Morgunblaðið - 02.12.2004, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 02.12.2004, Qupperneq 52
52 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ MENNING ÞAÐ er óneitanlega breitt sviðið sem textíllist nær yfir innan samtímalista. Enda samtvinnun þar, líkt og innan annarra listgreina, víða á góðri leið með að brjóta niður þá múra sem skilja að og hólfa niður í flokka sem e.t.v. þjóna ekki alltaf neinum aug- ljósum tilgangi á vettvangi nútíma- lista. Textíllist 2004, sýningin sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum, end- urspeglar einkar vel þann mikla fjöl- breytileika og breiddina sem innan textíllistarinnar ríkir. Þar má finna verk sem ná allt frá því að kalla fram í hugann handavinnutíma, nýtnar hús- mæður, „kvenleg“ viðfangsefni, og aðrar hefðbundnar og kunnuglegar útgáfur og að nútímalegri tex- ílverkum þar sem frumlegir skúlptúr- ar og innsetningar mara á hinum enda skalans. Úr hópi síðarnefndu verkanna má nefna risaskúlptúr finnsku listakon- unnar Anna Majia Aarras, Oranger- ie, sem einkar skemmtilegt dæmi um textíl í nýju samhengi. Kúpt, spor- öskjulaga form hulin hvítum, bleikum og vínrauðum pallíettum í yfirstærð eru sérlega áhrifamikil þar sem þau hanga fyrir enda sýningarrýmisins og virðast annars heims en þessa, allt eins og þau byggi framandlega vís- indaskáldsögu. Verk Bandaríkja- mannsins Andy Yoder, Risastór núm- er 2, er e.t.v. öllu heimilislegra og ekki hvað síst ef tilefni myndgerð- arinnar – fæðing barns númer tvö í fjölskyldunni – er haft í huga. En tuskumottuskúlptúrinn er þó ekki síður gott dæmi um þær fjöl- breytilegu áttir sem textíllistin nú leitar í, þrátt fyrir að hluta til hefð- bundna efnismeðferð. Skúlptúrinn stendur enda beint út úr einum veggjum salarins og virðist allt að því bjóða þyngdarlögmálinu birginn. Vel heppnuð og fínleg innanhúss- „náttúra“ Önnu Líndal á þá ekki síð- ur heima í þessum hóp, þar sem og skærlitur garngróður bærist eins og strá í vindi á einni af loftristum mið- rýmisins. Textíllist 2004 er haldin í tilefni að 30 ára afmæli Textílfélagsins og er sýningin samstarfsverkefni félagsins og Listasafns Reykjavíkur. Áð- urnefnd breidd í verkavali er því vel við hæfi, enda textíllinn ekki síður miðill alþýðulistamanna á borð við Atla Viðar Engilberts, sem sýnir lit- ríka prjónaskó, Gísla Halldórsson sem á þar útsaumsramma eða Hildar Kristínar sem sýnir litríkar og líf- legar útsaumsmyndir. Hefðbundin handavinna eins og þeirra er enda grunnurinn sem verk margra lærðra listamanna byggja á og vel til þess fallinn að ná fram jafnvægi á milli hins nýja og þess gamla. Slíkt jafn- vægi má raunar má finna einkar skemmtileg dæmi um í verkum lista- mannanna Elena Herzog og Hrafn- hildar Arnardóttir. Hin bandaríska Herzog vinnur þannig t.d. með rúm- teppi sem hún heftir á vegg, rífur af og heftir á nýjan leik og mótar með því mynstur sem fellt er inn í vegginn ásamt slitnu teppaafgöngunum er kalla fram í hugann eyðingu, slit, sög- una og forgengileika efniviðarins. Hárlistaverk Hrafnhildar, Vinstra og hægra heilahvel, er ekki síður áhrifa- mikill og tengsl þess við söguna engu minni, enda skyldleiki þess við hin hefðbundnu hárlistaverk sem finna má dæmi um á bæði Árbæjar- og Þjóðminjasafni augljós, þó miðillinn fái í meðförum Hrafnhildar á sig öllu kröftuglegri ásýnd þar sem hárið teygir sig á allt að því lífrænan máta út eftir veggnum og kallar fram óhug blandaða lotningu í huga sýning- argests. Tæplega tveggja ára undirbún- ingsvinna fyrir Textíllist 2004 skilar vel úthugsaðri og vel uppsettri sýn- ingu. En tæplega þrjátíu, innlendir sem erlendir, listamenn voru þar valdir úr hópi tæplega 300 umsækj- enda. Með vandlega ígrunduðu vali, þar sem tekist hefur að forðast alla ofhleðslu, er líka horft bjartsýnum augum fram á við án þess að afneita fortíðinni eða þjóðlegum menningar- einkennum listamannanna og þannig byggð upp áhugaverð sýning sem er sannarlega heimsóknarinnar virði. Textílþræðir úr ýmsum áttum MYNDLIST Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum Sýningin er opin daglega frá kl. 10-17. Henni lýkur 16. janúar. Textíllist 2004 - NortHern Fibre V Morgunblaðið/Jim Smart Verk bandarísku listakonunnar Elana Herzon á sýningunni Textíllist 2004 á Kjarvalsstöðum. Anna Sigríður Einarsdóttir ÞESSI ljósmynd af fyrrverandi Bandaríkjaforseta, John F. Kennedy, og John jr. syni hans í árabát er með- al mynda sem boðnar verða upp hjá Sotheby’s uppboðs- húsinu á næsta ári. Verða listmunir af heimilum Kennedy-fjölskyldunnar í Hyannis Port, Martha’s Vineyard, New York-borg, New Jersey og Virginíu seldir hæstbjóðendum á uppboðinu, sem fer fram í febrúar. Reuters Kennedy-listmunir boðnir upp '( ) * +(,--+.*/ ,             +% -0 1+23 /,    +4-5 /6** +23 /, !  "#  +7**8 1+.*  9, $%% &' ++23 /, (    +7 ,-"697 ,1+23 /, )    + / --: '51+";25*/<, *  ' %+=< > * 1+";25*/<, + '  %%, %+ /? * 4-6** +$< 1/  / - &   +"69? *@66** +$< 1/  / .    +>1A+>@*- : * , 1                 +% -0 1+23 /, (    +7 ,-"697 ,1+23 /, *  ' %+=< > * 1+";25*/<, .    +>1A+>@*- ) '+=6 : @<+23 /,   ,   +? * $@> -6** +$< 1/  / )   +0B A -* )91 1+";25*/<, ) ,  +: $<4- -1+$< 1/  / * /01  +>1A+>@*- 2 & '+0' +-                         +4-5 /6** +23 /, + '  %%, %+? *  /4-6** +$< 1/  /   3 &' &,  &'  +8;  C+";25*/<, *4 +>- $1*9 '1 *"D1+$< 1/  / ) &  &   ++>65*/<,6  ) +:  E ><-6** 1/0/6 ,-F >@(/8 1 +$< 1/  / 5   +=1/ -=< 1+%  9, 6 74891   + / "61+) - : &'+! D1 >G* + * / )  '  +:1 B1 , +";25*/<,                !  "#  +7**8 1+.*  9, $%% &' ++23 /, ;    ,< = +0 -/ "(- 11 , +";25*/<, (4   +)D CB1G+";25*/<, ;   + /-/  /-@611/H-"(- 6** +#1 /    , 6 > ?+"  8 +;;,1 / , 74 +7 '/1+";25*/<, ; 7 +4  > >@(1@ * "68 1+$< 1/  / 1  @@0  + /-/  /-@61+#1 /  4  7 +% I 1+% *-/ 9,  !"#$%&'(%%)*++&+ ++  ,                )    + / --: '51+";25*/<, - &   +"69? *@66** +$< 1/  / $ '1 A+ 64- -1+";25*/<, $     +# 1 7 ,1+- B %'+0/6>@(6** +$< 1/  / C6 %+4C , 4( +";25*/<, . '     +"6> / ;J*-1+% 6,J /  ( 7 %7%+=6-  /-@6 4-  $/5 +% 6, C   +?1 5> /K66** +23 /, $DE) E/ %  1  +$**9 2 L -1+";25*/<,   -./            F'  % +"69 5?(* - +$< 1/  / ,  %' ++ * / - 6+ /,5>@* 1+>@*- G   H6  7 %  2  +--0/81+$< 1/   H, 4*/+'/0/ % * 1+>65*/<,6  $, %, ++23 /, (, % &'    ++< 91 *5*/<, $  H    %7 % %+M-$11C1+;;,1 / ) ,+* / -4- -6** +";25*/<, . 6++$< 1/  / ; '+ / -4  6** +  :  , % + / -;J*-1+     -,J /                       * *#J /8  *1,-<( -6/  68   H ,C $1/- 0 #J /  65*/ , 1/#J /631/ *,/8   ?  -L- -  *  JL-    -    , /- ;  3>65? , 8 -? , 8  >6-$1, L!@8 8 /   ,1  >1/  *C 96 ,  %- C 1/ :/ *(- >68  -"6)6 1 ,  /-N%- C ! **6%  1/ %- C ;  3>68 8+,*L* %- C  ;  3:C -14 <*1/ %- C   -N3.8 4 8 !@8  / -,   7 ,,   8 1/58  >65 :@: ,  >65$< 1/  /M-/8 / $@61/  - 5 >6 *5 *8+ /-*>6,6    - 5 >65  1/?6N81/  :C -1? / - 1/ < 4 ,,   ,- /-N:  *1/ ? / -  ,-   < 1/N(/  >6- *@   ?@(/ ? / - 1 */(- -L N(/   <*1/ 1/,,   0ML@/(*-! **6$@61/ 8 /  ;    5 1/? / - ;  3 :C -1%-*-*L* 1/,,   -N3 .8 ,,  >65>(8,, 
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.