Morgunblaðið - 03.12.2004, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.12.2004, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 2004 11 FRÉTTIR Laugavegi 54, sími 552 5201 30% afsláttur af öllum vörum nema kjólum föstudag, laugardag og sunnudag Full búð af fallegum jólavörum Pelsar - stuttir og síðir Leðurjakkar Leðurkápur Leðurpils Mokkakápur Mokkajakkar Pelsfóðurkápur Pelsfóðurjakkar Loðskinnshúfur Loðskinnstreflar Loðskinnshárbönd Full búð af nýjum vörum sandinum. Í búrunum verða einnig nokkrar tegundir af skeljum, kuð- ungum, krossfiskum og kröbbum og kolkrabbar sem skipta litum eftir skapi, að því er fram kemur í MARHNÚTAR, álar, sólkolar og tindabikkjur synda um í nýju sjáv- ardýrasafni í Fjölskyldu- og hús- dýragarðinum, og opnaði Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri þennan nýja hluta garðsins form- lega á miðvikudag. Í þessum fyrsta áfanga safnsins má finna nokkur af stærstu fiska- búrum landsins, og tekur það stærsta 5 þúsund lítra af sjó. Í búrunum eru fjölmargir fiskar af ýmsum tegundum, en enn sem komið er eru flestir fiskarnir ung- ir og litlir, og eiga þeir eflaust eft- ir að stækka mikið á næstu mán- uðum. Í búrunum má sjá ýmsa vel þekkta fiska eins og ýsu, ufsa, þorsk, lýsu, steinbít, marhnút og ál. Þeir sem hafa athyglisgáfuna í lagi geta svo eflaust fundið flat- fiska eins og sandhverfu, flundru, sólkola, sandkola, lúðu og tinda- bikkju þar sem þeir fela sig í tilkynningu frá Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Ókeypis verður í garðinn fram að Þorláksmessu, og því ættu allir sem vilja geta lit- ið á fiskana. Furðufiskar í fjölskyldu- garði Morgunblaðið/Ómar Snæfríður Kjartansdóttir, 5 ára, skoðar kolkrabbann, sem er einn af nýj- ustu íbúum sjávardýrasafnsins í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. veita skuli haldlagða muni með tryggilegum hætti og aflétta skuli haldi þegar þess er ekki lengur þörf. Hefði átt að gera það í síðasta lagi þegar lögreglurannsókn á hendur bóndanum féll niður 30. nóvember 2000. Skemman á Skjöldólfsstöðum, þar sem haldlögðu munirnir voru geymdir, gat ekki talist henta í þeim tilgangi. Að mati Hæstaréttar mátti lögreglumönnum vera ljóst að skemman var ekki trygg eins og á stóð. Ósannað var að ekki hefði mátt búa kjötinu tryggari gæslu. Telur rétturinn að ef kjötið hefði verið flutt af staðnum og sett í tryggari gæslu mætti álíta að það hefði ekki tapast. Yrði að gefa lögreglumönnunum sök á því hvernig fór og viðurkenna bóta- skyldu ríkisins. Hæstiréttur klofnaði í afstöðu sinni til málsins með sératkvæði Gunn- laugs Claessen dómara sem taldi að staðfesta ætti héraðsdóm með vísun til forsendna hans sem voru þær m.a. að lögreglan hefði mátt ætla að op- inbert innsigli tryggði að ekki yrði farið inn í gáminn. Auk Gunnlaugs dæmdu málið hæstaréttardómararnir Garðar Gísla- son og Hrafn Bragason. Logi Guðbrandsson hrl. flutti málið fyrir bóndann og Einar Karl Hall- varðsson hrl. fyrir ríkið. HÆSTIRÉTTUR telur að lögregla beri sök á hvarfi hreindýrakjöts frá bænum Skjöldólfsstöðum á Jökuldal, sem hún lagði hald á í tengslum við rannsókn á ólöglegum hreindýraveið- um árið 2000. Í dómi sem Hæstiréttur kvað upp í gær er viðurkennt að ríkið væri bótaskylt vegna tjóns sem tiltek- inn bóndi varð fyrir þegar hreindýra- kjötið hvarf úr vörslu lögreglunnar á bænum. Þar með var hnekkt dómi Héraðsdóms Austurlands þess efnis að sýkna bæri ríkið af kröfu bóndans. Vörslur ekki nægilega tryggar Lögreglan lagði hald á kjötið sem geymt var í skemmu á Skjöldólfsstöð- um og kom því fyrir í frystigámi þar á bæ og innsiglaði hann. Taldi lögregla að umræddur bóndi sem bjó á öðrum bæ ætti hluta kjötsins og hefði skotið dýrin í óleyfi. Þrátt fyrir innsigli lög- reglunnar var brotist inn í gáminn og kjötið tekið. Innbrotið upplýstist aldr- ei. Bóndinn á Skjöldólfsstöðum fékk hins vegar refsingu fyrir að hafa skot- ið tvö hreindýr í óleyfi en kærur gegn hinum bóndanum féllu niður. Í dómi Hæstiréttar segir að varð- Hvarf hreindýrakjötsins lögreglunni að kenna FASTEIGNIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.