Morgunblaðið - 03.12.2004, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 03.12.2004, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 2004 67              !(+    '  (,    (  -!    .  /000 - 1/002 1 ((,    ( 3  ,                                       !  "  # $ %     &' $   !"   )         * +    (           4   5 ( 367/89  !   5 3   &7/8 1  - :   3 -                 5 (   1 3  <   (  7  5     -   ',     4 (       .   3   (  1!   ; 6 3          ,,' $'                =5 (,  (+     !" # !" # !" # $%&'  () '  *% +  &,&  ' , -  . 0123 4 1  2 / )/ 8 / % )/% / )> 0 )/ > ,!  !1 5 1 ,! .  (-    ! ,! ,! .  (-   ,! ,! )21 5  6,  )7 ) ) 8  *  5 ,) (  8 #  / ; / > ? > 6 > > > > 5  ! 1 ,! @       ,! @  '(,! ,! ,! * '   (9 )  )9 $1 *: ; ) .7 ) "29 <  ) /> & /8 /? /6 /6 )/6 )% & / %% ,! ,! 1 ,! '(,! @  '(,! ' - ,! ,! ,! ,! $+-*#= = *>-?$@A$ BA>-?$@A$ 6-C8B#<A$ D  , >& 86? 6>2 ;66 /38 ;30 ;3? > 1 /;%; /%;? %8% 0%/ >& /?>6 /&>6 &/> /8>& > 1 %%68 />%8 /28? 1 E   1 E  /;6% //%2 ///> /;%2 /6>8 /6/6 />60 /6;6 >& %/;% 838 /3& /3; /30 /3> ;3? ;36 ;30 %32 /3/ /3> ;3> !( '        !  !   9A    $$' $- ,, ,% ,./ ,% ,, $$$$0            ANIMAL PLANET 10.00 The Natural World 11.00 Pet Rescue 11.30 Breed All About It 12.00 Emergency Vets 12.30 Animal Doctor 13.00 Animal Precinct 14.00 Miami Animal Police 15.00 Animal Cops Detro- it 16.00 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Animal Precinct 20.00 Miami Animal Police 21.00 Animal Cops Detroit 22.00 Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 24.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Animal Precinct 2.00 Miami Animal Police 3.00 Animal Cops Detroit 4.00 The Planet’s Funniest Animals BBC PRIME 9.30 Flog It! 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Doctors 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Barking Mad 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Captain Aberc- romby 14.30 Zingalong 14.45 Tikkabilla 15.05 Rule the School 15.30 The Wea- kest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Flog It! 18.00 The Best 18.30 Two Thousand Acres of Sky 19.30 Mastermind 20.00 Celeb 20.30 Knowing Me, Knowing You... With Alan Partridge 21.00 The Office 21.30 Top of the Pops 22.00 Parkinson 23.00 Cutting It 0.00 1914-1918: The Great War 0.45 The Witness 1.00 Jackson Pollock: Love & Death On Long Island 2.00 Make German Your Business 2.30 Suenos World Spanish 3.00 The Money Pro- gramme 4.00 The Lost Secret 4.30 Goal DISCOVERY CHANNEL 10.00 Dambusters - The Bouncing Bomb 11.00 Secret Life of Formula One 12.00 Secrets of the Ancients 13.00 Mega-Excavators 14.00 Extreme Mach- ines 15.00 The Atlantis 16.00 Jungle Hooks 16.30 Rex Hunt Fishing Advent- ures 17.00 The Reel Race 18.00 Sun, Sea and Scaffolding 18.30 Return to Ri- ver Cottage 19.00 Myth Busters 20.00 Treacherous Places 21.00 American Casino 22.00 Extreme Machines 23.00 Forensic Detectives 0.00 Medical De- tectives 1.00 The Reel Race 2.00 Rex Hunt Fishing Adventures 2.30 Mystery Hunters 3.00 Anatomy of a Shark Bite 4.00 Dinosaur Planet EUROSPORT 10.00 Futsal11.30 Biathlon12.30 Fut- sal14.00 Football15.30 Bobsleigh16.30 Football17.00 Bobsleigh18.00 Alpine Skiing 21.00 Bowls22.00 Football22.30 Xtreme Sports23.00 News23.15 Xtreme Sports0.15 News HALLMARK 10.00 Touched By An Angel II 11.00 Early Edition 11.45 Tidal Wave: No Es- cape 13.30 Nairobi Affair 15.15 Long Shot 17.00 The Man from Left Field 18.30 Early Edition 19.30 Monster Ma- kers 21.00 Robin Cook’s Acceptable Risk 22.45 MacShayne: Final Roll of the Dice MGM MOVIE CHANNEL 9.35 A Trip with Anita 11.20 The Ken- tuckian 13.05 The Wizard of Loneliness 14.55 Nothing Personal 16.35 Killer Klowns from Outer Space 18.00 Purple Haze 19.35 Cohen and Tate 21.00 Con- flict of Intrest 22.30 Bandido 0.00 Charlie Chan and the Curse of the Dra- gon Queen 1.35 Contamination 7 3.10 Marty NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 United Snakes of America 11.00 Poison! 12.00 Fear of Snakes 13.00 Sea of Snakes 14.00 Gila Monster! 14.30 Tarantula! 15.00 Snake Paradise 16.00 United Snakes of America 17.00 Poison! 18.00 Fear of Snakes 19.00 Sea of Snakes 20.00 The Ultimate Crocodile 21.00 Interpol Investigates 22.00 Skeleton Lake 23.00 The Sea Hunters 24.00 Interpol Investigates 1.00 Skeleton Lake TCM 20.00 2010 22.00 Hit Man 23.30 Brot- herly Love 1.20 Kissin’ Cousins 2.50 The Prize ÝMSAR STÖÐVAR 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 18.15 Kortér Fréttir, Um helgina, Sjónarhorn og Aksjóntónlist. (End- ursýnt á klukkutíma fresti til morg- uns) 21.00 Kvöldljós Kristilegur um- ræðuþáttur frá sjónvarpsstöðinni Omega. 23.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) DR1 10.00 Viften 10.30 Når Kina vågner (8:10) 10.45 Delte byer (8:10) 11.00 TV AVISEN 11.10 Penge 11.35 Nyhedsma- gasinet 12.00 Vinterklar (3:6) 12.30 Bo- dybuilder 13.20 Hammerslag (4:10) 13.50 Rabatten (29:35) 14.20 Jul på Kronborg (2) 14.50 Nyheder på tegnsprog 15.00 Boogie Listen 16.00 Fragglerne 16.30 Spøgelsestimen 17.00 Jul på Kron- borg (3) 17.30 TV AVISEN med Sport og Vejret 18.00 Disney sjov 19.00 Hit med Sangen 20.00 TV AVISEN 20.30 Fredags- film: Serendipity 22.00 Evolution’s Child 23.30 Boogie Listen 00.30 Godnat DR2 16.00 Deadline 17:00 16.10 Bergerac: Alkoholproblemer 17.15 Ruthie & Connie 18.10 Gud velsigne Ibiza 19.00 Tinas mad (16:17) 19.30 Coupling - kærestezo- nen (21) 20.00 Drengene fra Angora - high lights 20.30 Fjernsyn for voksne (6:8) 21.00 Jul i den gamle kolbøttefabrik 21.30 Deadline 22.00 Musikprogrammet 1-48 23.50 Musikprogrammet 1-48 23.55 Præsidentens mænd (99) 00.35 Jersild på DR2 01.05 Godnat NRK1 10.00 Siste nytt 10.05 Tid for tegn 10.20 Kulturnytt 10.25 Distriktsnyheter 14.00 Siste nytt 14.05 Newton: spesial 14.35 Stjerneskudd 14.55 Billy 15.00 Siste nytt 15.03 VG-lista Topp 20 16.00 Oddasat - Nyheter på samisk 16.15 VG-lista Topp 20 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Barne- tv 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsre- vyen 18.30 Norge rundt 18.55 Beat for beat - tone for tone 19.55 Nytt på nytt 20.25 Først & sist 21.20 Detektimen: Sporløst forsvunnet 22.00 Kveldsnytt 22.15 Countrymusikkens Oscar - 2004 CMA Awards 23.45 Dom og deilig NRK2 13.05 Svisj-show 15.00 VG-lista Topp 20 og chat 17.00 Siste nytt 17.10 David Let- terman-show 17.55 V-cup alpint: Utfor, menn 19.00 Siste nytt 19.05 V-cup alp- int: Utfor, menn 19.30 Skolen 20.15 Da- gens Dobbel 20.25 Mannens sjel - av Wim Wenders 22.05 David Letterman- show 22.50 Mad tv 23.30 Svisj: Mus- ikkvideoer, chat og bilder fra seerne SVT1 10.15 Lilla Löpsedeln 11.00 Rapport 11.10 Uppdrag granskning 12.10 No- belpriset 2004 - pristagarporträtt 14.00 Debatt 15.00 Rapport 15.05 Musik har inga gränser 15.45 Tv-huset 17.00 Boli- bompa 17.01 Nasse 17.10 Julpyssel 17.15 Julkalendern: Allrams höjdarpaket 17.30 Aladdin 17.55 Känsliga bitar 18.00 Grynets megashow 18.30 Rapport 19.00 På spåret 20.00 Fredagsbio: Du har mail 21.55 Rapport 22.05 Kult- urnyheterna 22.15 Svensson, Svensson 22.45 Seriestart: När djävulen håller ljuset SVT2 15.25 Veckans konsert: Under Orions bälte 16.25 Oddasat 16.40 Nyhetstecken 16.45 Uutiset 16.55 Regionala nyheter 17.00 Aktuellt 17.15 Go’kväll 18.00 Kult- urnyheterna 18.10 Regionala nyheter 18.30 Lantz i P3 19.00 K special: Letizia Battaglia 20.00 Aktuellt 20.25 A-ekonomi 20.30 Retroaktivt 21.00 Nyhets- sammanfattning 21.03 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Väder 21.30 Parkinson 22.25 Hollywood nästa! 22.55 Six feet under 23.50 Kontroll AKSJÓN Hækkun áfengisgjalds á sterkuvíni um 7% fyrr í vikunni hef- ur mælst misjafnlega fyrir og margir orðið til mótmæla.     Í tilkynningu frá Félagi íslenskrastórkaupmanna er bent á að hækkunin sé í algerri andstöðu við þróunina und- anfarið í ná- grannalönd- unum. Þannig hafi gjöld á sterku áfengi verið lækkuð um 45% í Danmörku, gjöld á öllu áfengi lækkuð um 33% í Finn- landi, Svíar stefni að því að lækka skatta á sterku áfengi um 40% inn- an fárra mánaða og Norðmenn hafi lækkað áfengisgjöld um 20% síðan 2002. Íslendingar hafi hins vegar hækkað gjöld á sterku áfengi um 15% í desember 2002, auk hækkunarinnar nú. „Af end- urteknum áfengisskattahækkunum í skjóli nætur má auðveldlega draga þær ályktanir að áfeng- isgjöld á Íslandi séu notuð til þess að rétta af ríkissjóð og styrkja enn frekar í sessi aðhaldssama og neyslustýrða áfengisstefnu sem hér hefur haldist nánast óbreytt frá árinu 1935 – þegar áfeng- isbanninu var aflétt,“ segir í til- kynningu FÍS.     Heimdallur harmar jafnframthækkunina. Í ályktun félags- ins segir að það skjóti skökku við að hækka neysluskatta á sama tíma og fyrirhugað sé að lækka tekjuskatt. Nær hefði verið að spara í ríkisrekstrinum. „Neyslu- stýringarskattar á borð við áfeng- is- og tóbaksskatt byggja á for- sjárhyggju ríkisins gagnvart þegnum sínum. Ríkið á ekki að ákveða neyslu einstaklinga með skattlagningu heldur eiga þeir sjálfir að hafa frelsi til að ákvarða eigin neyslu,“ segir í ályktuninni. Ekki kemur á óvart að ungir sjálf- stæðismenn mótmæli hækkunum á áfengisgjaldi einarðlega. Sumum hefur þó komið á óvart að tveir þingmenn sem eigi alls fyrir löngu gegndu formennsku í SUS hafi samþykkt hækkunina mögl- unarlaust, jafnvel þó þeir standi báðir að frumvarpi um að sala á léttvínum verði gefin frjáls.     Í pistli Arnars Þórs Stefánssonará Deiglunni er sú skýring gefin á flýtinum við afgreiðslu frum- varpsins á mánudagskvöld að koma hafi átt í veg fyrir að fólk næði í ÁTVR fyrir lokun til að hamstra sterka vínið áður en hækkunin tæki gildi. „Ríkið gefur og ríkið tekur,“ segir Arnar og vísar til lækkunar á tekjuskatti samhliða hækkun á áfengisgjaldi. STAKSTEINAR Dropinn dýr ÍRSKI söngvarinn Brian McFadden hefur viðurkennt að hafa farið tvisvar í áfengismeðferð að undanförnu. McFadden, sem eitt sinn var í Westlife drengjasveit- inni og skildi nýlega við eiginkonu sína Kerry Katona, segist hafa ákveðið að leita hjálpar eftir að hafa drukkið á hverjum degi á þriggja mánaða tímabili, þegar hann samdi lögin á fyrstu plötu sína. „Ég var drukkinn í þrjá mánuði. Ég drakk allan daginn – alla daga – á meðan ég samdi lögin á plötuna mína. Ég hætti að drekka í þrjá mánuði en datt aftur í það. Þá tók við mjög slæmt tveggja vikna tímabil, þannig að ég hætti aftur í þrjá mánuði. Ég fór í með- ferð í fyrstu tvö skiptin [sem ég hætti að drekka], en núna geri ég það ekki. Ég hef bara sagt við sjálfan mig að ég verði að hætta að drekka. Ég er búinn að vera edrú í fjóra daga,“ segir hann við The Sun. McFadden, sem er 24 ára, á tvö börn með Katona, sem var áður í stúlknasveitinni Atomic Kitten. Hann segist hafa samið tvö lög um drykkju sína. „Ég hef samið tvö lög um þetta – „He’s No Hero“ og „Pull Myself Away“, sem fólk heldur gjarnan að sé ástaróður, en það fjallar í raun um líf mitt með áfengi.“ Fólk í fréttum | McFadden á við áfengisvanda að stríða Edrú í fjóra daga Reuters McFadden skildi nýverið við barnsmóður sína, Kerry.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.