Morgunblaðið - 03.12.2004, Blaðsíða 66
THE MIRACLE WORKER
(Sjónvarpið kl. 20.10)
Næm og tilfinningaþrungin
Disney-sjónvarpsmynd sem er
eiginlega meira fyrir fullorðna
en börn.
CUTAWAY
(Sjónvarpið kl. 21.40)
Bófahasar og fallhlífarstökk.
Góð hugmynd… Æ, nei –
Charlie Sheen er búinn að nota
hana í Terminal Velocity.
JACKASS: THE MOVIE
(Stöð 2 kl. 22.50)
Sjaldan eða aldrei hefur verið
gerður eins taktfastur og
heillandi viðbjóður. Nei, annars
þetta er bara viðbjóður.
GET CARTER
(Stöð 2 kl. 0.20)
Þessi var valin versta end-
urgerð bíósögunnar á dögunum
og er vel að þeim vafasama
heiðri komin.
RAT
(Stöð 2 kl. 2.00)
Írsk mynd um karl sem kemur
of seint heim af kránni og
breytist í rottu. Ekta írskur
húmor – hlýtur bara að vera.
CRY FREEDOM
(Skjár einn kl. 21.45)
Afar átakanlegur efniviður sem
Sir Richard Attenborough fer
ekki alveg nógu vel með þrátt
fyrir framúrskarandi leik Kev-
ins Klines og Denzels Wash-
ingtons.
DEAD CALM
(Skjár einn kl. 2.35)
Hörkuspennandi sálfræðitryllir
sem gerður er undir sterkum
áhrifum frá Polanski og fyrstu
mynd hans Knife in the Water.
LICENCE TO DRIVE
(Sýn kl. 0.50)
Geggjað eitísfjör með þeim
kókaínbræðrum Corey Feld-
man og Corey Haim í aðal-
hlutverkum.
FÍASKÓ
(Bíórásin 12/20)
Fínasta frumraun hjá Ragnari
Bragasyni og Zik Zak-
fyrirtækinu. Aðal myndarinnar
er útlitið, sem er úthugsað og
sérstakt. Sagan síðri og gengur
ekki alveg upp.
KALIFORNÍA
(Bíórásin 22/04)
Víruð vegamynd með Brad Pitt
í einu af sínum fyrstu safaríku
hlutverkum sem kolgeggjaður
morðhundur. Sigurjón Sig-
hvatsson framleiddi myndina.
FÖSTUDAGSBÍÓ BÍÓMYND KVÖLDSINS
DELICATESSEN
(Sjónvarpið kl. 23.25)
Mjög frumleg bíóorgía eftir
frönsku snillingana Jeunet
og Caro. Sjaldan eða aldrei
hefur verið gerður eins
taktfastur og heillandi við-
bjóður.
Skarphéðinn Guðmundsson
66 FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigurður Grétar Helgason
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á
sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Orms-
son. (Aftur á sunnudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Púlsinn á föstudegi. Þáttur í umsjá
Hildar Helgu Sigurðardóttur. (Aftur annað
kvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Alkemistinn eftir Paulo
Coelho. Thor Vilhjálmsson þýddi. Hjalti
Rögnvaldsson les. (9:13)
14.30 Miðdegistónar. Stuðmenn flytja nokkur
lög af plötunni Á gæsaveiðum.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur í
kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. (Aftur annað kvöld).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir.
19.30 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því
fyrr í dag).
20.30 Kvöldtónar. Píanókonsert nr. 2 í F-dúr
og Píanókonsert nr. 6 í B-dúr eftir Giovanni
Paisiello. Mariclara Monetti leikur með
Ensku kammersveitinni; Stephanie Gonley
stjórnar.
21.00 Allir í leik: Úti í bæ á öskudag. Þátta-
röð um íslenska leikjasöngva. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. (Frá því á sunnudag)
(9:12).
21.55 Orð kvöldsins. Rósa Kristjánsdóttir flyt-
ur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Norrænt. Af músik og manneskjum á
Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agn-
arsson. (Frá því í gær).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
16.20 Óp e.
16.50 Leiðarljós)
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Arthur
18.10 Skrifstofan (3:6)
18.45 Jóladagatal Sjón-
varpsins(3:24)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Disneymyndin -
Kraftaverkakonan (The
Miracle Worker) Banda-
rísk sjónvarpsmynd frá
2000 þar sem segir frá
Anne Sullivan og til-
raunum hennar til að
hjálpa Helen Keller út úr
heimi myrkurs og þagnar.
Leikstjóri er Nadia Tass
og meðal leikenda eru
Hallie Kate Eisenberg, Al-
ison Elliott, David
Strathairn og Lucas
Black.
21.40 Síðasta haldreipið
(Cutaway) Bandarísk
spennumynd frá 2000 um
lögreglumenn og baráttu
þeirra við fíkniefnasmygl-
ara. Leikstjóri er Guy
Manos og meðal leikenda
eru Tom Berenger, Steph-
en Baldwin, Dennis Rod-
man, Maxine Bahns og
Ron Silver.
23.25 Lostæti (Delicatess-
en) Íbúar í námunda við
hverfisslátrarann fá öðru
hverju einstakt gæðakjöt.
Það er mikil eftirspurn eft-
ir þessu kjöti, en fram-
boðið er lítið. Þegar ungur
maður í bænum fellur fyrir
dóttur slátrarans koma
upp hagsmunaárekstrar í
fjölskyldunni. Leikstjórar
eru Jean-Pierre Jeunet og
Marc Caro og aðalhlut-
verk leika Pascal Bene-
zech, Dominique Pinon,
Marie-Laure Dougnac og
Jean-Claude Dreyfus. e.
01.00 Útvarpsfréttir
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 Jag (Exculpatory
Evidence) (17:24) (e)
13.25 Eldsnöggt með Jóa
Fel (e)
13.50 Diets From Hell
(Megrunarkúrar dauðans)
14.40 Curb Your Enth-
usiasm (Rólegan æsing 3)
(9:10) (e)
15.10 I Saw You (Ég sá
þig) (2:4) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.30 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan)
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Jesús og Jósefína
(3:24)
20.00 The Simpsons 15
20.30 Idol Stjörnuleit (10.
þáttur. Þriðji 8 manna
hópur)
21.25 George Lopez 3
(What George Doesn’t
Noah....) (27:28)
21.55 Idol Stjörnuleit (At-
kvæðagreiðsla um þriðja 8
manna hóp)
22.25 Bernie Mac 2 (Nut
Job) . (19:22)
22.50 Jackass: The Movie
Leikstjóri: Jeff Tremaine.
2002. Stranglega bönnuð
börnum.
00.20 Get Carter (Gómum
Carter)Leikstjóri: Steph-
en T. Kay. 2000. Strang-
lega bönnuð börnum.
02.00 Rat (Rottan) Leik-
stjóri: Steve Barron. 2000.
03.30 Fréttir og Ísland í
dag
04.50 Ísland í bítið (e)
06.25 Tónlistarmyndbönd
16.00 Prófíll
16.30 70 mínútur
17.45 Olíssport
18.15 David Letterman
19.00 Motorworld
19.30 Race of Champions
2003 (Kappakstur meist-
aranna)
20.30 UEFA Champions
League Fréttir af leik-
mönnum og liðum í Meist-
aradeild Evrópu.
21.00 World Series of
Poker
22.30 David Letterman
Góðir gestir koma í heim-
sókn og Paul Shaffer er á
sínum stað.
23.15 Travis - Live in
Hamburg Tónleikar
skosku hljómsveitarinnar
Travis sem haldnir voru í
þýsku borginni Hamburg.
00.50 License To Drive
(Ökuskírteini) Bílprófið
skiptir táningana miklu
máli og þessi gamanmynd
fjallar um vinina Les og
Dean og þeirra fyrsta bíl-
túr sem endar með ósköp-
um. Aðalhlutverk: Corey
Feldman, Corey Haim og
Carol Kane. Leikstjóri:
Greg Beeman. 1988.
02.20 Næturrásin - erótík
07.00 Blandað efni
15.00 Billy Graham
16.00 Blandað efni
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Freddie Filmore
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Sherwood Craig
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
00.00 Billy Graham
01.00 Nætursjónvarp
Stöð 2 20.30 Keppendur í Idol - Stjörnuleit halda áfram
að heilla sjónvarpsáhorfendur. Þriðji þátturinn í átta
manna úrslitum er nú á dagskrá þar sem keppt er um tvö
sæti í úrslitum. Ráðast örlögin í símakosningu.
06.00 Pokémon 3: The
Movie
08.00 Head Over Heels
10.00 Sliding Doors
12.00 Fíaskó
14.00 Head Over Heels
16.00 Sliding Doors
18.00 Pokémon 3: The
Movie
20.00 Fíaskó
22.00 Kalifornia
00.00 Birthday Girl
02.00 Skyggan
04.00 Kalifornia
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir.
01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03
Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (End-
urfluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og
fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.05 Næt-
urtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur
með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morg-
unvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn
Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00
Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur
Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþrótta-
spjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson
og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir.
16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og
smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöld-
fréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn.
Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast-
ljósið. 20.00 Geymt en ekki gleymt. Umsjón:
Freyr Eyjólfsson. (Frá því á miðvikudag). 22.00
Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Henn-
ingssyni. 00.00 Fréttir.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurtekið frá
deginum áður
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalaga hádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir og Íslands í dag
19.30 Rúnar Róbertsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum 09.-17 og íþrótta-
fréttir kl. 13.
Óskalögin á
föstudögum
Rás 1 09.05 Gerður G. Bjarklind
leikur óskalög hlustenda. Lögin eru í
anda gömlu góðu laganna, auk kór-
og einsöngslaga, íslenskra og er-
lendra. Í desember má búast við að
óskalög hlustenda beri keim jólahá-
tíðarinnar. Beiðnum um óskalög er
hægt að koma til umsjónarmanns á
gerdurgb@ruv.is
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
17.00 70 mínútur
18.00 17 7
19.00 Sjáðu (e)
19.30 Prófíll (e)
20.00 Popwold 2004 (e)
21.00 Miami Uncovered
Bönnuð börnum.
22.03 70 mínútur
23.10 The Man Show
(Strákastund) Karlahúmor
af bestu gerð en konur
mega horfa líka. Bjór,
brjóst og ýmislegt annað
að hætti fordómalausra
grínara að eigin sögn.
00.35 Meiri músík
Popp Tíví
17.45 Bak við tjöldin - Pol-
ar Express
18.00 Upphitun
18.30 48 Hours (e) Kyn-
lífshneyksli skekur banda-
rískan gagnfræðaskóla.
19.30 The King of Queens
20.00 Guinness World Re-
cords Heimsmetaþáttur
Guinness er eins og nafnið
bendir til byggður á
heimsmetabók Guinness
og kennir þar margra
grasa. Þátturinn er spenn-
andi, forvitnilegur og
stundum ákaflega und-
arlegur. Ótrúleg afrek
fólks af ólíku sauðahúsi
eða einfaldlega sauð-
heimskt fólk.
21.00 Law & Order
21.45 Cry Freedom Verð-
launamynd um hvítan
blaðamann, Donald
Woods, sem fer að birta
greinar um Steven Biko,
baráttumann gegn að-
skilnaðastefnunni í Suður
Afríku. Blaðamaðurinn og
fjölskylda hans er sett
undir smásjá lögreglunnar
og þegar Biko er handtek-
inn og deyr í gæslu-
varðhaldi, skrifar Woods
bók um Biko. En eini
möguleikinn til þess að fá
hana gefna út er að flýja
land.Í aðalhlutverkum eru
Denzel Washington og
Kevin Kline.
00.20 CSI: Miami (e)
01.05 Law & Order: SVU
(e)
01.50 Jay Leno (e)
02.35 Dead Calm Áströlsk
hjón fara í siglingu. Dag
einn koma þau auga á
sökkvandi bát á reki með
einum manni um borð sem
þau koma til hjálpar.Í að-
alhlutverkum eru Nicole
Kidman, Sam Neill og
Billy Zane.
04.05 Óstöðvandi tónlist
Heimsmeistarakeppni í Póker
SLYNGUSTU fjárhættuspilarar veraldar mæta til
leiks á HM í póker en hægt er að fylgjast með
frammistöðu þeirra við spilaborðið í hverri viku á
Sýn.
Þarna gefst gott tækifæri til að fylgjast með þeim
bestu takast á og ótrúlegt að sjá hversu lítil svip-
brigði spilararnir sýna og kynnast merkingu orðsins
„pókerfés“. Einstaka svitna reyndar örlítið því spilað
er uppá háar fjárhæðir. Þetta er skemmtilegt sjón-
varpsefni og gaman að sjá hvernig þeir bestu spila.
Póker á sér merka sögu en til eru ýmis afbrigði
spilsins. Á seinni árum hefur HM í póker átt miklum
vinsældum að fagna og kemur margt til. Ekki síst
veglegt verðlaunafé sem freistar margra.
Morgunblaðið/Jim Smart
Það skiptir máli að láta ekki í ljós
hvaða spil maður er með á hendi.
World Series of Poker er á dagskrá
Sýnar kl. 21.
Þeir bestu takast á
STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9