Morgunblaðið - 03.12.2004, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Leikhúsgestir munið glæsilegan matseðil S: 568 0878
Mannakorn
í kvöld
HÉRI HÉRASON
Fyndið - fjörugt - ferskt - farsakennt
Stóra svið Nýja svið og Litla svið
BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson
Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki
Í kvöld kl 20, Fö 10/12 kl 20,
Su 12/12 kl 20, Mi 29/12 kl 20
AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR
HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna
Jónssonar eftir vesturfarasögum
Böðvars Guðmundssonar
Frumsýning fö 7/1 kl 20 - UPPSELT
Lau 8/1 kl 20 - GUL KORT
Su 9/1 kl 20 - AUKASÝNING
Lau 15/1 kl 20 - RAUÐ KORT
Su 16/1 kl 20 - GRÆN KORT
Fö 21/1 kl 20 - BLÁ KORT
Lau 22/1 kl 20
GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ - GILDIR ENDALAUST
Gjafakort fyrir einn kr. 2.700 - gjafkort fyrir tvo kr. 5.400
Gjafakort á Línu Langsokk fyrir einn kr. 2.000, fyrir tvo kr. 4.000
VIÐ SENDUM GJAFAKORTIN HEIM ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU
- pantið í síma 568 8000 eða á midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00
Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Su 5/12 kl 14,
Su 2/1 kl 14
Su 9/1 kl 14,
Su 16/1 kl 14
HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau
Lau 4/12 kl 20,
Fö 14/1 kl 20,
Su 23/1 kl 20
SÖNGLIST - NEMENDASÝNING
Lau 4/12 kl 15:30 og kl 20
Su 5/12 kl 16 og kl 20
Má 6/12 kl 20
Þri 7/12 kl 20
JÓLAPERLUR - JÓLADAGSKRÁ
Leikhópurinn Perlan
Leiklist, tónlist, dans
Su 5/12 kl 14 - kr 1.200
SVIK eftir Harold Pinter
Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA.
Í kvöld kl 20, Lau 4/12 kl 20
Mi 29/12 kl 20, Su 2/1 kl 20
15:15 TÓNLEIKAR - DEAN FERRETT
Captaine Humes Musicall Humors
Lau 4/12 kl 15:15 - Tal og tónar
AUSA eftir Lee Hall og STÓLARNIR
eftir Ionesco Í samstarfi við LA
Frumsýning fi 30/12 kl 20 - UPPSELT
Su 2/1 kl 20, Lau 8/1 kl 20, Su 9/1 kl 20
fös. 3. des. kl. 20. aukasýning
lau. 4. des. kl. 20. aukasýning
allra síðustu sýningar
Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is
Þjóðleikhúsið sími 551 1200
GJAFAKORT Í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
GLEÐILEG JÓLAGJÖF!
• Stóra sviðið kl. 20:00
ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason /leikgerð Baltasar Kormákur
Í kvöld fös. 3/12 40. sýning nokkur sæti laus. Síðasta sýning fyrir jól. fös. 7/1.
EDITH PIAF – Sigurður Pálsson
Lau. 4/12 uppselt, lau. 11/12 uppselt, sun. 12/12 uppselt,
mið. 29/12 uppselt, fim. 30/12 uppselt, sun. 2/1 nokkur sæti laus,
lau. 8/1 örfá sæti laus, sun. 9/1.
DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner
Sun. 5/12 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 12/12 kl. 14:00 nokkur sæti laus,
fim. 30/12 kl. 14:00 80. sýning nokkur sæti laus.
• Smíðaverkstæðið kl. 20:00
NÍTJÁNHUNDRUÐ – Alessandro Baricco
Í kvöld fös. 3/12, lau. 11/12 örfá sæti laus. Síðustu sýningar fyrir jól. mið. 29/12.
Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin.
• Litla sviðið kl. 20:00
BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson
Í kvöld fös. 3/12. Síðasta sýning fyrir jól. Fös. 7/1.
Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga.
SÍÐUSTU SÝNINGAR:
sun. 5. des. kl. 14- sun. 12. des kl. 14 – sun. 19. des kl. 14 – sun. 26. des kl. 14
Gjafakort í Óperuna
- upplögð gjöf fyrir músikalska starfsmenn og viðskiptavini
Miðaverð við allra hæfi: Frá kr. 1.000 upp í 6.500 – og allt þar á milli.
Gjafakort seld í miðasölu.
Tosca – Frumsýning 11. febrúar – Miðasala hafin
Miðasala á netinu: www.opera.is
☎ 552 3000
EKKI MISSA AF KÓNGINUM!
AÐEINS TVÆR SÝNINGAR EFTIR:
• Sunnudag 12/12 kl 20 NOKKUR SÆTI
• Sunnudag 26/12 kl 20 LOKASÝNING
eftir LEE HALL
Loftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 ✦ midasala@loftkastalinn.is
TVEIR FYRIR EINN á netinu
Kíktu á loftkastalinn.is og tryggðu þér tvo miða á verði eins.
Ævintýrið um Augastein
Frábær jólasýning
fyrir alla fjölskylduna!
Lau. 4. des. kl. 14.00 (örfá sæti)
Sun. 5. des. kl. 14.00 (örfá sæti)
Sun. 12. des. kl. 14.00
Sun. 19. des. kl. 14.00
Sun. 26. des. (annar í jólum) kl. 14.00
Miðasala í síma 866 0011 og á
senan@senan.is
Leikhópurinn Á senunni - www.senan.is
4 600 200
leikfelag.is
Miðasölusími
ÓLIVER!
gjafakort
tilvalin jólagjöf
Óliver! Eftir Lionel Bart
Þri 28/12 kl 20 UPPSELT Frums.
Mið 29/12 kl 20 UPPSELT
Fim 30/12 kl 16 UPPSELT
Fim 30/12 kl 21 UPPSELT
Sun 2/1 kl 14 örfá sæti
Sun 2/1 kl 20 örfá sæti
Fim 6/1 kl 20 örfá sæti
Lau 8/1 kl 20 UPPSELT
Sun 9/1 kl 20 nokkur sæti
Fim 13/1 kl 20 nokkur sæti
Lau 15/1 kl 20 nokkur sæti
Sun 16/1 kl 20 nokkur sæti
Sýnt í Reykjavík: Eldað með Elvis, Svik og Ausa og stólarnir
Lau . 04 .12 20 .00 ÖRFÁ SÆTI
Lau . 11 .12 20 .00 NOKKUR SÆTI
F im. 30 .12 20 .00 NOKKUR SÆTI
Miðasa lan e r op in f rá k l . 14 -18
Lokað á sunnudögum
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
VEGASKÁLDSAGAN er alltaf ein-
hvers konar leit höfundar að sjálf-
um sér. Í nýrri bók sinni Hug-
sjónadruslunni
sendir Eiríkur
Örn Norðdahl
höfuðpersónu
sína í slíka leit
fyrir sig með
Norrænu í átt til
Kaupmannahafn-
ar. Aðalpersónan,
Ísfirðingurinn
Þrándur, ætlar
að vísu að koma
við í Færeyjum en sefur yfir sig.
Ferðalag hans allt er í þeim anda.
Mikið búsað, mikið sofið hjá, víman
og jaðar samfélagsins.
Spennuveröld sögunnar er raunar
einföld, einhvers konar ástarþrí-
hyrningur sem þó er einhvern veg-
inn ekki átakasvæði því að að-
alpersónan lifir í hálfgerðu
tilfinningalegu tómarúmi og sama
gildir um flestar persónurnar. Sjálf-
ur kallar hann sig ’59 persónu og
vísar þá væntanlega í beat-
kynslóðina amerísku en þaðan sæk-
ir höfundurinn sýnist mér áferð
sögunnar. Jaðarkenndan og kult-
kenndan, nihilískan heim.
Eins og nafn sögunnar ber með
sér veltir aðalpersónan sér upp úr
alls konar hugmyndafræði, allt frá
kommúnisma til kynjafræði, allt frá
hippahugsjónum ’68 kynslóðarinnar,
pönksins til dekonstrukivisma. Allt
er þetta þó gert með hálfkæringi
því að við lifum alls konar póst tíma,
póst 9/ll veruleika, post sexual-
evolution feminisma, póst hitt og
póst þetta. Og slíkur veruleiki ein-
kennist af því að sannleikurinn er
ekki til. Lygin er valdið, sannleik-
urinn óttaleg vandræði. Kvennabók-
menntir eru rugl. Klám og spjall-
síður það sem lifir. Fyrst blöskraði
mér þó nihilisminn þegar að-
alpersónan ræðst gegn andlegum
leiðtoga sínum í póstmódernisma
með orðunum: ,,Allt var ekki lengur
texti, allt var stríð.“ Segja má því að
helstu persónur sögunnar séu í senn
kynferðislegar og hugmynda-
fræðilegar druslur eins og nafn
skáldsögunnar gefur í skyn án þess
að slík niðurstaða þyki sérstaklega
slæm innan veraldar bókarinnar.
Bygging bókarinnar er nokkuð
sundurlaus líkt og hún sé æf-
ingasvæði höfundarins. Lengst af
heldur hann sig við 1. persónu frá-
sögn. En hann brýtur hana gjarnan
upp með alræði annars sögumanns,
kannski höfundar, sem segir frá að-
alpersónunni í 3. persónu. Ekki
fann ég neitt skipulag út úr þeirri
aðferð.
Hugsjónadruslan minnir um
margt á margar aðrar fyrstu skáld-
sögur höfundar. Hún er sjálfs-
speglun höfundar, leit hans að formi
og hugmyndum, viðleitni hans til að
finna sér stað í veröld skáldskap-
arins. Ég man eftir þónokkrum
skáldsögum sem líkjast þessari.
Skáldsögum höfunda sem síðar
urðu úrvalshöfundar. Þær eru vita-
skuld gallaðar og engin ástæða til
að kalla upp: Loksins, loksins …!
við útkomu þeirra. En þær bera þó
með sér einhvern neista, einhverja
tilraun til að taka heiminn hug-
artökum á þann hátt að vert er að
festa nafn höfundar í minni.
Víman og jaðar samfélagsins
BÆKUR
Skáldsaga
eftir Eirík Örn Norðdahl. 259 bls. Mál og
menning. 2004
HUGSJÓNADRUSLAN
Skafti Þ. Halldórsson
Eiríkur Örn
Norðdahl
Vöggusæn
gur
vöggusett
PÓSTSENDUM
Skólavörðustíg 21 ● sími 551 4050 ● Reykjavík
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111