Morgunblaðið - 03.12.2004, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.12.2004, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 2004 33 DAGLEGT LÍF ÞEIR sem láta sig hafa það að mæta veikir í vinnuna eru að tefla í mikla tvísýnu, að mati breskra vísindamanna, sem komist hafa að því, að margir sem ekki taka sér frí frá vinnu þegar þeir eru veikir eru í tvisvar sinnum meiri hættu á að fá hjartaáfall. Eru þetta niðurstöður rannsóknar er stóð í tíu ár og tíu þúsund opinberir starfs- menn tóku þátt í. Vís- indamennirnir, við Univers- ity College í London, komust að því að það getur jafnvel verið skaðlegt að fara í vinn- una þótt maður sé einungis með kvef. Það sem veldur aukinni hættu á hjartaáfalli er streitan sem fylgir því að vinna þegar maður er veikur, segir í niðurstöðum rannsókn- arinnar. Fréttavefur breska ríkisútvarps- ins, BBC, greinir frá þessu, og fjallað verður um rannsóknina í þættinum The Money á BBC2 á mið- vikudaginn. Varasamt að fara veikur í vinnu  HEILSA ÍTALSKIR vísindamenn telja sig hafa komist að því að börn sem eru á brjósti en nota ekki pela eða snuð, fái beinni tenn- ur en önnur, að því er fram kemur á vefnum forskning.no. Þegar barn sýgur snuð eða úr pela notar það aðra vöðva en þegar það sýgur mjólk úr brjósti. Þetta getur haft áhrif á hvernig barnatennurnar verða í munninum. Og staða barnatannanna er mikilvæg fyrir það hvernig fullorð- instennurnar verða, skakkar eða beinar. Yfir þúsund börn á aldr- inum þriggja til fimm ára voru skoðuð og vísindamenn- irnir við Háskólann í Mílanó drógu þær ályktanir að börn sem notuðu snuð eða pela á fyrsta æviári væru tvöfalt lík- legri til að fá skakkar tennur en hin. Einnig var mikil hætta á opnu biti og kross- biti. Börn á brjósti fá beinni tennur  HEILSA Morgunblaðið/Brynjar Gauti Líkur benda til að börn sem eru fyrsta ár- ið á brjósti og nota ekki pela og snuð fái beinni tennur en ella. flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið LJÓSMYNDIR mbl.is AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111         „Næstum þriðjungur tveggja ára barna á Íslandi hefur lélegan járnbúskap eða litlar sem engar járnbirgðir í líkamanum, samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar. Inga Þórsdóttir, prófessors í næringarfræði við HÍ og forstöðumanns Rannsóknastofu í næringarfræði við LSH segir að líklegt sé að járnforði barna fari batnandi með breyttum áherslum í næringarráðgjöf. Engu að síður er járnskortur hjá ungbörnum margfalt algengari hér á landi en í nágrannalöndunum“ Morgunblaðið 02.12.2004 Járnþörf barna er skv. Manneldisráði Íslands: Ungbörn að hálfs árs aldri: 5 mg Börn hálfs árs til 6 ára: 8 mg Börn 7-10 ára: 10 mg Járnskortur meðal ungra barna Járn ætti ekki að taka inn um leið og mjólkur er neitt, mjólk getur dregið úr frásogi járns og komið í veg fyrir nýtingu þess. Järnkraft er bragðgóð járnmixtúra með tvígildu járni sem fer betur í maga en annað járn. Mixtúran er með sólberjabragð. Æskilegt er að ráðfæra sig við lækni áður en börnum eru gefin bætiefni. ná t t ú r u l e g a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.