Morgunblaðið - 11.12.2004, Page 74

Morgunblaðið - 11.12.2004, Page 74
BÍÓMYND KVÖLDSINS BRIDGET JONES’S DIARY (Stöð 2 23.55) Skotheld skemmtun sem er alltaf jafnfyndin. Menn vinna víst ekki leiksigra með gamanleik en Zellweger og Grant gera það bara víst.  A NIGHT AT THE ROXBURY (Sjónvarpið 21.05) Fyndinn einþáttungur í Sat- urday Night Live en sami brandarinn getur bara ekki verið fyndinn í einn og hálfan tíma – útilokað. Will Ferrell er samt bestur.  SERVING SARA (Sjónvarpið 22.30) Vond mynd með ófyndnum Matthew Perry. Þvílík sóun það. Hverjum er hægt að stefna?  BREAD AND ROSES (Sjónvarpið 24.10) Merkileg mynd eins og allar myndir Ken Loachs, en svolítið ósannfærandi og fer því ekki í flokk með hans bestu.  BAYWATCH: HAWAIIAN WEDDING (Stöð 2 20.35) Stundin ykkar er löngu liðin hjá; hvernig væri bara að sætta sig við það, elsku Hasselhoff og Anderson?  SWEET HOME ALABAMA (Stöð 2 22.10) Heldur ófyndin og máttlítil gamanmynd en Witherspoon blessunin heillar.  THE 6TH DAY (Stöð 2 1.30) Það góða við að Arnold skuli vera orðinn ríkisstjóri er að þá leikur hann minna.  SEXUAL PREDATOR (Stöð 2 3.30) Hvað er Stöð 2 að pæla?  THE BIG HEIST (SkjárEinn 21) Ósköp hefðbundin sjónvarps- mynd með Donald Sutherland – sem er ágætur til síns brúks.  PELICAN BRIEF (SkjárEinn 1.30) Skotheldur samsæristryllir, þökk sé Alan J. Pakula heitn- um, sjálfum meistara samsær- istryllanna.  GET A CLUE (Bíórásin 20) Gelgjur rannsaka dularfullt kennarahvarf. Með Lindsay Lohan.  EXIT WOUNDS (Bíórásin 22) Hvar finn ég neyðarútgang- inn, herra Segal!  LAUGARDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson 74 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. Séra Guðlaug Helga Ásgeirs- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.07 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Bókaþing. Lesið úr nýjum bókum. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm- arsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. (Aftur annað kvöld). 14.30 Hamingjuleitin. Að vera ekki kristinn á jólum og vera fjarri stórfjölskyldunni. Umsjón: Þórhallur Heimisson. (Frá því á fimmtudag). 15.20 Með laugardagskaffinu. 15.45 Íslenskt mál. Svavar Sigmundsson flytur þáttinn. (Aftur annað kvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Um- sjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðvikudag). 17.05 Lifandi blús. Howlin Wolf sem var stærri en lífið sjálft. Umsjón: Halldór Bragason. Áður flutt sl. sumar. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Desember 1960. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (Aftur á þriðjudag) (3:4). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.15 Á tónaslóð. Siguringi E. Hjörleifsson tónskáld. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. (Frá því á miðvikudag) (3:6). 21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Frá því í gær). 21.55 Orð kvöldsins. Rósa Kristjánsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Púlsinn á föstudegi. Þáttur í umsjá Hildar Helgu Sigurðardóttur. (Frá því í gær). 23.10 Danslög. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 08.00 Barnaefni 10.25 Hundrað góðverk (100 Deeds for Eddie McDown) (6:20) 10.55 Viltu læra íslensku? Íslenskukennsla fyrir út- lendinga. (e)11.15 Kastljósið (e) 11.45 Óp (e) 12.15 Í svörtum fötum (e) 13.15 Handbolti á Ólympíu- leikunum (e) 14.45 Landsleikur í hand- bolta Sýndur verður leik- ur kvennaliða Svía og Dana á EM í handbolta sem leikinn var á föstu- dagskvöld. 16.05 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik Hauka og Þórs í efstu deild karla. 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 Íslandsmótið í hand- bolta Haukar - Þór, seinni hálfleikur. 17.50 Matur um víða ver- öld (Planet Food) (e) 18.45 Jóladagatal Sjón- varpsins - Á baðkari til Betlehem (11:24) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.30 Spaugstofan Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.05 Kvöld í klúbbnum (A Night At The Roxbury) Gamanmynd frá 1998. Leikstjóri John For- tenberry . Aðalhl.: Chris Kattan, Will Ferrell, Raq- uel Gardner, Molly Shann- on og Dan Hedaya. 22.30 Söru stefnt (Serving Sara) Gamanmynd frá 2002. Leikstjóri Reginald Hudlin. Aðalhl. Matthew Perry, Elizabeth Hurley. 00.10 Brauð og rósir (Bread and Roses) (e) 01.55 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 10.10 Nancy Drew 11.45 Bold and the Beauti- ful 13.30 Idol Stjörnuleit (e) 14.35 Idol Stjörnuleit(e) 15.15 The Apprentice 2 (Lærlingur Trumps) (10:16) (e) 16.10 Sjálfstætt fólk (e) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Jesús og Jósefína (11:24) 19.40 Friends (22:23) (e) 20.10 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa línu?) 20.35 Baywatch: Hawaiian Wedding (Strandverðir: Brúðkaup á Hawaii) Aðal- hlutverk: David Hassel- hoff, Pamela Anderson o. fl. Leikstjóri: Douglas Schwartz. 2003. 22.10 Sweet Home Ala- bama (Heima er best) Að- alhlutverk: Reese With- erspoon, Josh Lucas, Patrick Dempsey og Candice Bergen. Leik- stjóri: Andy Tennant. 2002. 23.55 Bridget Jones’s Diary (Dagbók Bridget Jones) Aðalhlutverk: Ren- ée Zellweger, Colin Firth og Hugh Grant. Leikstjóri: Sharon Maguire. 2001. 01.30 The 6th Day (Sjötti dagurinn) Leikstjóri: Rog- er Spottiswode. 2000. Stranglega bönnuð börn- um. 03.30 Sexual Predator (Kynlíf og morð) Leik- stjóri: Robert Angelo, Rob Spera. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 04.55 Fréttir Stöðvar 2 05.40 Tónlistarmyndbönd 10.00 NBA (Minnesota - Sacramento) 12.30 Enski boltinn (West Ham - Leeds) 14.10 UEFA Champions League 15.55 Meistaramörk 16.30 NFL-tilþrif Svip- myndir úr leikjum helg- arinnar í ameríska fótbolt- anum. 17.05 Gillette-sportpakk- inn 17.30 Motorworld 17.55 X-Games (Ofurhuga- leikar) 18.54 Lottó 19.00 World Supercross 19.50 Hnefaleikar (Vitali Klitschko - Corrie Sand- ers) Áður á dagskrá 24. apríl 2004. 20.50 Spænski boltinn (La Liga) Bein útsending. 22.55 Hnefaleikar (Felix Trinidad - Ricardo May- orga) Áður á dagskrá 6. nóvember 2004. 01.00 Hnefaleikar (Vitali Klitschko - Danny Will- iams) Bein útsending frá Las Vegas. Á meðal þeirra sem mætast eru Vitali Klitschko og Danny Will- iams í húfi er heimsmeist- aratitill WBC-sambands- ins í þungavigt. 07.00 Blönduð dagskrá innlend og erlend. 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós (e) 23.00 Robert Schuller 24.00 Miðnæturhróp C. Parker Thomas 00.30 Nætursjónvarp Skjár einn  20.00 Sýnt verður frá útitónleikum sem hinn ungi Jamie Cullum hélt í júlí í sumar. Cullum blandar saman poppi og djassi að hætti Noruh Jones og Harry Connick Jr. 06.00 Mr. Baseball 08.00 Spaceballs 10.00 Osmosis Jones 12.00 Get a Clue 14.00 Mr. Baseball 16.00 Spaceballs 18.00 Osmosis Jones 20.00 Get a Clue 22.00 Exit Wounds 00.00 The Sum of All Fears 02.00 They 04.00 Exit Wounds OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 01.00 Fréttir. 02.00 Fréttir. 02.03 Næt- urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lif- andi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blön- dal. 16.00 Fréttir. 16.08 Hvítir vangar. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ- senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturgalinn með Margréti Valdimarsdóttur. 00.00 Fréttir. 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. Howlin Wolf og blúsinn Rás 1  17.05 Halldór Bragason fjallar um blústónlist sem áhrif hafði á tónlistarsögu 20. aldar. Merkustu hljóðritanir blústónlistarmanna eru leiknar og rýnt í þjóðfélagslegt ástand í Bandaríkjunum samhliða þróun svaertrar menningar og bar- áttu fyrir mannréttindum. Í dag bein- ist athygli að listamanninum Howlin Wolf. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 14.00 Sjáðu (e) 15.00 Popworld 2004 Þáttur sem tekur á því sem er að gerast í heimi tónlistarinnar hverju sinni. Viðtöl, umfjöllun og tónlistarmenn frumflytja efni í þættinum o.fl. (e) 16.00 Geim TV Í Game-TV er fjallað um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. (e) 17.00 Íslenski popplistinn Umsjón hefur Ásgeir Kol- beins. Listinn er á www.vaxtalinan.is. (e) 22.00 Meiri músík Popp Tíví 12.05 Upphitun (e) 12.40 Everton - Liverpool 14.40 Á vellinum með Snorra Má Spjallþátturinn Á vellinum með Snorra Má tengir leikina þrjá saman á laugrdögum. Hann hefst strax að loknum fyrsta leik og líkur þegar þriðji og síðasti leikur dagsins hefst. Í þættinum skegg- ræðir skemmtilegt fólk um leiki dagsins við Snorra Má Skúlasyni, skoðuð verða athyglisverð atvik frá síðustu umferð. 15.00 Manchester City - Tottenham 17.10 On Her Majesty’s Secret Service (e) 19.10 Survivor Vanuatu (e) 20.00 Jamie Cullum á tón- leikum Útitónleikar sem hann hélt 1. júlí 2004. 21.00 The Big Heist Dramatísk spennumynd um smákrimmann Jimmy Burke. Jimmy telur sig hafa fengið tækifæri lífsins er honum er boðið að taka þátt í yfirgripsmiklu ráni- .Með aðalhlutverk fara Donald Sutherland og John Heard 22.30 Law & Order (e) 23.15 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 24.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 00.45 Jay Leno (e) 01.30 Pelican Brief Spennudrama um lög- fræðistúdent sem kemst á snoðir um samsæri gegn tveimur alríkisdómurum. Skýrsla hennar um málið kemst í rangar hendur og um leið er hún komin í bráða hættu. Með aðal- hlutverk fara Julia Ro- berts og Denzel Wash- ington. 03.40 Óstöðvandi tónlist STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9 Laugardagskvöld með Gísla Marteini AÐ vanda er margt góðra gesta hjá Gísla Marteini á laugardagskvöldi. Tveir rithöf- undar reka inn nefið, þeir Gunnar Dal sem gaf út ljóðabókina Raddir við gluggann í sumar og Einar Már Guðmundsson sem nýverið gaf út skáldsöguna Bítlaávarpið. Einar ætlar að gera sér lítið fyrir og lesa úr bókinni við undirleik hinna síungu Hljóma sem gáfu út plötu á dögunum. Ás- laug Jónsdóttir myndlýsir kemur þá í heimsókn en hún fékk á dögunum verð- laun fyrir list sína. Þá mun Brimkló taka lagið og leika efni af nýrri plötu sinni, Smásögur. Morgunblaðið/Einar Falur Laugardagskvöld með Gísla Marteini hefst klukkan 19.40. Bókvænt kvöld Einar Már Guðmundsson verður á meðal gesta hjá Gísla Marteini.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.