24 stundir - 27.11.2007, Blaðsíða 1

24 stundir - 27.11.2007, Blaðsíða 1
24stundirþriðjudagur27. nóvember 2007227. tölublað 3. árgangur Úr kjötborðiKjötfars 421 kr. kílóið Þriðjudagstilboð Opið alla daga frá kl. 10-20 Á Kjalarnesi er líklega æv- intýralegasta jólaverslun landsins. Það er Hjördís Giss- urardóttir sem þar rekur verslun með jólavörur í ægifögru umhverfi. Jól í englaumhverfi JÓLIN»18 Fíkniefnavandinn og glæpaum- hverfi það sem Íslendingar hafa nú kynnst er Þráni Bertelssyni efniviður í nýrri bók, glæpasögunni Englum dauðans, sem mörgum þykir hrottaleg. Hrottalegir glæpir KOLLA»49 Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Verð á farsímaþjónustu hérlendis hefur lækkað um 23,5 prósent frá því í nóvember 2003. Á sama tíma hefur verðið lækkað um tæplega 60 prósent að meðaltali annars staðar á Norðurlöndum. Mest hefur lækkunin orðið á þessu ári en þar áður hafði verð fyrir farsímaþjónustu á Íslandi lækkað um níu prósent á þriggja ára tímabili. Farsímanotkun dýrust á Íslandi Í nóvember 2003 var farsíma- þjónusta dýrari bæði í Noregi og Svíþjóð en hún var á Íslandi. Í Finnlandi kostaði hún nánast það sama en í Danmörku var hún að- eins ódýrari, samkvæmt útreikn- ingum Teligen, sem er virt alþjóð- legt ráðgjafarfyrirtæki á sviði fjarskiptaþjónustu. Í dag er farsímaþjónusta um 38 prósentum dýrari á Íslandi en hún er að meðaltali í hinum norrænu ríkjunum. Ef miðað er við Dan- mörku kemur í ljós að farsíma- þjónusta er meira en helmingi dýr- ari hérlendis en í Danmörku. Íslenskir neytendur borga mest „Þessar tölur sýna að íslenskir neytendur borga meira en sam- bærilegir neytendur annars staðar á Norðurlöndum,“ segir Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjar- skiptastofnunar. Hann segir stofn- unina telja að minni samkeppni ríki á fjarskiptamarkaði vegna þess hversu fá fyrirtæki bjóði upp á slíka þjónustu á Íslandi. Stofnunin hafi þó gripið til ákveðinna aðgerða til að reyna að laga þessar aðstæður. Erlendir keppinautar á leiðinni „Við höfum verið duglegir við að gefa tíðniheimildir fyrir far- símakerfi,“ segir Hrafnkell. Hann bendir á að fljótlega komi Nova inn á markaðinn með þriðju kynslóðar farsímaþjónustu. Tvö erlend fyrir- tæki, Icecell og Omnitel, séu að byggja upp GSM-net þessa dagana og muni væntanlega hefja þjón- ustu. „Þá höfum við birt og fengið staðfestan úrskurð okkar um far- símamarkaðinn sem hefur gert markaðsaðilum kleift að kaupa þjónustu núverandi markaðsaðila í heildsölu og selja hana í smásölu. Það hefur ekki verið flötur á því þar til þessi ákvörðun var tekin og staðfest,“ segir Hrafnkell. Farsímaþjónusta dýrust á Íslandi  Verð á farsímaþjónustu lækkar mun hægar á Íslandi en annars staðar á Norðurlöndum  Helmingi dýrari en í Danmörku  Fákeppni um að kenna, segir Hrafnkell V. Gíslason ➤ Frá nóvember í fyrra og fram íágúst lækkaði verð hér um 16%. Áður hafði verð lækkað um 9% á þremur árum. ➤ Á sama tíma lækkaði verð um56 prósent annars staðar á Norðurlöndum. VERÐ FARSÍMAÞJÓNUSTU ÁRLEGUR KOSTNAÐUR Í EVRUM FINNLAND NOREGUR DANMÖRK SVÍÞJÓÐ ÍSLAND Nóv. 2003 Nóv. 2004 Nóv. 2005 Nóv. 2006 Nóv. 2007 421,41 423,41 322,84 321,38 299,74 152,95 169,83 246,67 173,64 120,03 Heimild: Teligen * Kaupmáttarleiðréttur útreikningur á hvern viðskiptavin * Ódýrasta meðalnotkun, hvort sem um er að ræða eftirágreiddar áskriftir eða fyrirframgreidd kort. Móðir sem þurfti að bíða í þrjá tíma eftir að sjá barnið sitt í fyrsta sinn á Landspítala segir áfallið mikið. Hún gráti þegar hún hugsi um biðina. Fékk ekki að sjá nýfætt barnið strax »2 Hagkaup skipta ekki við þá sem eru með börn í vinnu, að sögn inn- kaupastjóra. Í fötum Hennes & Mauritz er bómull sem ung börn hafa tínt. Hagkaup með strangt eftirlit »16 Ingrid Marie Rivera, sigurveg- ara Ungfrú Púertó Ríkó- keppninnar, tókst að halda höfði og standa brosandi meðan á keppninni stóð, þrátt fyrir að einhver úðaði pip- arúða á kjólinn hennar og í förðunarvörur hennar. Eftir að hafa komið sér af sviðinu þurfti Rivera að rífa af sér kjólinn og setja íspoka á allan líkamann vegna sviðans. Margir voru andvígir þátttöku Rivera þar sem hún hafði áður sigrað í keppninni Ungfrú Karíbahaf. aí Kjóllinn allur í piparúða 2 3 3 2 1 GENGI GJALDMIÐLA GENGISVÍSITALA 123,50 ÚRVALSVÍSITALA 6.841,55 SALA % USD 63,10 -0,33 GBP 130,45 0,26 DKK 12,57 -0,08 JPY 0,58 -0,73 EUR 93,71 -0,09 -0,12 1,2 NÁNAR 4 VEÐRIÐ Í DAG 14 Verulegur munur á Létt og laggott NEYTENDAVAKTIN Eldsneytisverð er í sögulegu há- marki og dísilolía er orðin töluvert dýrari en bensín. Frekari hækkanir eru líklegri en að verð lækki á næstunni. Dísildropinn aldrei dýrari »6 Ekkert eftirlit er með kafbátum við Ísland eftir að bandarískar eftirlits- flugvélar fóru frá Keflavík 2004. Rússneskir kafbátar sjást nú á ný við Noreg. Kafbátar við Ísland án eftirlits »4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.