24 stundir - 22.01.2008, Page 19

24 stundir - 22.01.2008, Page 19
Framkvæmdir við tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavíkur ganga vel en kostnaðurinn verður 14 milljarðar og húsið verður opnað á næsta ári. Á sama stað rís 16.000 fermetra viðskiptamiðstöð, World Trade Center Reykjavík. 22 Þrúgandi úthverfamenning? Úthverfin eru einangruð frá umheim- inum og þar er hafin upp til skýjanna ákveðin hugmynd um fjölskyldulíf, að sögn Péturs H. Ármannssonar arki- tekts, og það rúmast ekki frávik innan þeirra eininga. Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins, veltir því fyrir sér hvort reimleiki í húsum geti talist galli sem veiti kaupanda rétt til riftunar, skaðabóta, afsláttar eða úrbóta en almennt fylgja draugar ekki með í kaupunum. Er draugagangur galli? HÚSBYGGJANDINN AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.ISstundir Viðskiptamiðstöð í Reykjavík 28 Hætta á offramboði fasteigna á árinu 20.000 íbúa þarf til að fylla nýjar íbúðir Útlit er fyrir að metframboð verði á nýjum fasteignum á ár- inu þrátt fyrir skerta kaupgetu. Verði svo þarf að minnsta kosti 20.000 nýja íbúa á höfuðborgarsvæðið til að fylla þessar íbúðir að sögn Eddu Rósar Karlsdóttur hjá greiningardeild Landsbankans. „Við teljum að það séu heldur fleiri íbúðir að koma á markaðinn en þörf er á og að þónokkur hætta skapist á offramboði fasteigna. Að sama skapi spáum við 9 prósenta lækkun á fasteigna- verði á árinu.“ 20 24 Árvakur/Jim Smart

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.