24 stundir - 22.01.2008, Síða 42

24 stundir - 22.01.2008, Síða 42
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is Opna kerfið Þinn tími er kominn! 1. Almenn þjálfun, þol, styrkur og liðleiki 2. Púltími, hressileg upphitun, ýmist á palli eða gólfi, styrktar- og liðleikaþjálfun 3. Pallatími, samsett spor, mikil brennsla 4. Lóðatími, upphitun ýmist á palli eða á gólfi, unnið með þyngd og mótstöðu, lóð, stangir, teygjur 5. Liðleikaþjálfun, upphitun, styrktar- og slökunarteygjur 6. Yoga 7. Bræðingur, líkamsrækt með dansívafi, salsa, mambo, samba, jazz, funk og stuð 8. MRL - Magi, rass og læri 9. Stöðvaþjálfun, fjölbreyttir vaxtamótunartímar 10.Stott Pilates Nú geturðu gerst áskrifandi að líkamsrækt JSB Betra verð í áskrift, aðeins 4.400 kr. á mánuði Glæsilegur tækjasalur: Kennsla í tækjasal - Einkaþjálfun NÝTT! TÆKJATÍMAR - Kíktu á heimasíðuna www.jsb.is Barnagæsla - Leikland JSB Kennsla í tækjasal 5 daga vikunnar Spennandi vetrartilboð í gangi!telpurS onuK r Staðurinn - Ræktin Stundatafla fyrir Opna kerfið mán þri mið fim fös lau sun 06:30 1. 4. 6. 1. 8. 07:30 6. 9. 1. 4. 1. 08:30 5. 1. 1. 4. 1. 09:00 1. 10:00 7. 10:30 1. 11:30 12:15 4. 1. 2. 8. 1. 13:30 8. 1. 4. 14:30 15:30 1. 1. 4. 16:30 4. 1. 1. 8. 1. 17:30 1. 3. 1. 7. 10. 18:25 Ath. númerin útskýra tímana - sjá heimasíðu Vertu velkomin í okkar hóp! 42 ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 2008 24stundir Ef rokkdrollan Janis Joplin væri meðal lifenda hefði hún orðið 65 síðasta laugardag. Skemmtiteymi Organ greip þá staðreynd á lofti og hélt heljarinnar heiðurstónleika í minningu frúarinnar. Fjölmennt lið hæfileikafólks steig á stokk, þar meðtalin Andrea Gylfadóttir, Daníel Ágúst, Lay Low og Ragnheiður Gröndal. Andrea Jónsdóttir, hin ókrýnda íslenska drottning rokksins sá um kynningar og almennt stuð. Gestir kunnu að meta uppátækið og tóku undir í vel völdum slögurum, bjorg@24stundir.is „I want you to come on, come on, come on, come on and take it!“ Áhorfendur áttu nánast erfitt með sig á köflum og gleðin var við völd. Íslensk útgáfa Janis Joplin Andrea Jónsdóttir stýrði heiðurstónleikunum með máttugri rödd og styrkum höndum. 24ÚTI Á LÍFINU 24@24stundir.is Óli Palli og Elísa Tónelsk og tilbúin í trylling undir spiliríi Janis Joplin. Árvakur/Jón Svavarsson Janis Joplin heiðruð Söngkvendið frítt Andrea Gylfadóttir tjaldaði því sem til var.  Kajakróður í frosti og funa. Víkverji ætlar ekki að tuða í dag. Plastpokinn á undanhaldi. Nikkel í far- símanum. Andlit framtíðarinnar. Hefur far- símanotkun áhrif á svefnin? Ólafur Már Antonsson skrifar úr bæjarlífinu á Hellu. Af fötum og Fram- sókn í́ Vísnahorninu. » Meira í Morgunblaðinu Daglegt líf á þriðjudegi í dag Þriðjudagur 22. janúar 2008  Sjúkrahúsin í nágrenni Reykjavíkur fá aukið hlutverk með samkomulagi við Landspítala um flutning verkefna til þeirra. Sjúklingar fá bráða- þjónustu áfram á Landspítala en klára meðferð sína á sjúkrahúsi í heimabyggð. Þetta snýr sér- staklega að öldruðum sjúklingum og endurhæf- ingu þeirra. » Meira í Morgunblaðinu Endurhæfing í heimabyggð  Voru markmiðin of háleit á EM? Alfreð veðjar á Frakka. Hvað er að gerast? spyr Ívar Benediktsson í Þrándheimsbréfi. Hvað segja þeir um Þýskalands- leikinn? Leikmenn tjá sig. » Meira í Morgunblaðinu Ólafur klár í slaginn Fahad Falur er pal- estínskur og íslensk- ur. Verkefnið var fyrsta heimsókn hans til Palestínu. KVIKMYNDIR» Leikstýrði í Ramallah TÓNLIST» Ómar Ómar og end- urkoma hiphopsins. reykjavíkreykjavík UMRÆÐAN» Íslendingar 94% kærðra í fíkniefnabrotum Snúum vörn í sókn Ömurleg stjórnsýsla Umburðarlyndi og jafnrétti Það er meira í Mogganum Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 » Meira í Morgunblaðinu

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.