24 stundir


24 stundir - 22.01.2008, Qupperneq 48

24 stundir - 22.01.2008, Qupperneq 48
24stundir Plötusnúðurinn Illugi Magnússon, betur þekktur sem DJ Platurn, prýðir forsíðu banda- ríska tímaritsins DJ Times. Tímaritið er það virtasta í plötusnúða- bransanum vestanhafs og þó víðar væri leitað. Illugi segir viðtalið í blaðinu stærsta tækifæri sem hann hef- ur fengið. Á forsíðu Times «40 Caoz hf., sem framleiðir teiknimyndina Anna og skapsveiflurnar, hefur farið fram á að að- standendur torrent-síðunnar Vikingbay.org greiði fyrir ólöglegt niðurhal á myndinni. Vikingbay rukkað «41 KR-ingar eru ósáttir við KR-inga á Reyð- arfirði og segja þá hafa stolið nafni sínu. Reyðfirðingar eru kokhraustir og fagna um- ræðunni um málið. Stjórnarformaður KR lít- ur á nafnastuldinn sem stuðning. KR-ingar ósáttir «46  Mikilvægt er að þú sért þú sjálf þegar þú giftir þig. Ekki breyta um stíl heldur skaltu draga fram það fallega hjá þér. Mild förðun, náttúruleg og klassísk,“ svarar Margrét R. Jónasar, eigandi Make Up Store í Smáralind, aðspurð um brúðarförðun. „Wonder pow- der“ er náttúrulegt og gott fyrir húðina. Þá nærðu perluáferð eins og hún sé rök og heilbrigð. Milt og fallegt fyrir brúðarförð- unina. Bleikir tónar og appel- sínugulir.“ Vertu þú sjálf  Stemningin er fín. Það fór slatti af Íslendingum heim í gær og meirihlutinn kemur heim í kvöld. Ég er búinn að hitta landsliðið og þeir eru vel stemmdir og vita hvað þetta gengur út á og ætla að gera sitt allra besta. Liðið er í fínu formi,“ svarar Ingvar Guðmundsson, kokkur og eigandi Salatbarsins, en hann hefur eldað fyrir lands- liðið okkar í hvorki meira né minna en átta ár. Er mataræðið í lagi hjá strákunum? „Þeir lenda svolítið í einhæfu fæði en þeir eru mjög sáttir og ekkert svangir. Mórallinn er mjög fínn og við eigum ágætis möguleika þótt við förum í milliriðilinn með núll stig. Næsta lið fyrir ofan okkur, Þýskaland, er með tvö stig. Við keppum við þá í dag.“ Mórallinn góður  Það gengur æðislega vel hjá okkur. Maður er ekki búinn að lenda í miklum ævintýrum svo sem. Við vinnum og sofum og erum mjög rólegir. Förum ekk- ert út á lífið,“ segir Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður. „Það hefur verið rosalega fín stemning hjá stuðningsmönn- unum. Það var svolítið dauf stemning eftir tapið gegn Frökkum en það var létt yfir mönnum á æfingu í gær því Ólafur æfði með þeim og það eru góðar vonir um að hann verði með í dag gegn heims- meisturunum. Það léttir nátt- úrlega lundina hjá strákunum okkar að fá leið- togann til baka.“ Ólafur vonandi með Umsjón: Ellý Ármanns elly@svidsljos.is Ritstjórn Sími: 510 3700 ritstjorn@24stundir.is Auglýsingar Sími: 510 3700 auglysingar@24stundir.is Hvað ætlar þú að gera í dag? - kemur þér við

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.