24 stundir - 09.05.2008, Page 29

24 stundir - 09.05.2008, Page 29
Hér getur þú með einföldum hætti fundið út hvar sendingin þín er. Hægt er að finna sendingar jafnt innanlands sem utan. Komdu á netpósthúsið www.postur.is Finna sendingu Netsamtal við þjónustufulltrúa Breyta heimilisfangi Biðpóstur í fríinu H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 0 8 – 0 9 4 5 Við geymum almennar bréfasendingar fyrir þig meðan þú ert í fríi eða áframsendum til þín á umbeðið pósthús. Netsamtal við þjónustufulltrúa er liður í aukinni þjónustu okkar. Þjónustufulltrúar liðsinna þér með ráðgjöf og veita þér upplýsingar um þjónustu Póstsins. Við áframsendum almennan bréfapóst fyrir þá sem eru að flytja, bæði innanlands og erlendis. Almennar sendingar sem eru stílaðar á gamla heimilisfangið eru þá sendar áfram á nýja heimilisfangið.

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.