24 stundir - 09.05.2008, Page 33

24 stundir - 09.05.2008, Page 33
Þjónusta Ísland verði netríki – gæðaþjónusta með sjálfsafgreiðslu á einum stað Sjálfsafgreiðsla á Netinu – umsóknir, vottorð, tilkynningar, tímapantanir, gagnaskil Netmiðstöð – öll þjónusta aðgengileg á einum stað á Island.is Upplýsingaþjónusta – aðgengi að persónubundnum og almennum gögnum í vörslu opinberra aðila Netborgarinn – gæðaþjónusta miðuð við þarfir allra Skilvirkni Netríkið verði skilvirkt, einfalt og öruggt – gögn ferðist milli stofnana en ekki fólk Samræmt heildarskipulag – stöðlun, samræming, samvinna og öryggi Einfaldari stjórnsýsla – lykilverkefni • Rafræn skilríki, rafrænar greiðslur, rafræn innkaup • Samræmt aðgengi að lykilskrám í vörslu opinberra aðila • Minni skriffinnska, aukin sjálfvirkni • Hindrunum rutt úr vegi, meðal annars lagalegum • Störf óháð staðsetningu Framþróun Samkeppnishæfni netríkisins byggist á virku lýðræði, góðri menntun og öflugu atvinnulífi Nýsköpun og rannsóknir – vera skrefinu á undan Menntun – virk notkun upplýsingatækni við nám og kennslu Samskipti og lýðræði – auknir möguleikar fólks til þátttöku í ákvarðanatökuferlum opinberra aðila, tilraunir með rafrænar kosningar á sveitarstjórnarstigi Atvinnulíf – áhersla á útvistun og notkun upplýsingatækni til að bæta alþjóðlegt samkeppnisumhverfi íslenskra fyrirtækja STEFNAN Í HNOTSKURN Íslendingar verði fremstir þjóða í rafrænni þjónustu og nýtingu upplýsingatækni LEIÐARLJÓS: Notendavæn og skilvirk þjónusta – engar biðraðir FRAMTÍÐARSÝN PO RT h ön nu n NETRÍKIÐ ÍSLAND Stefna ríkisstjórnar Íslands um upplýsingasamfélagið 2008 – 2012

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.