24 stundir


24 stundir - 31.05.2008, Qupperneq 1

24 stundir - 31.05.2008, Qupperneq 1
24stundirlaugardagur31. maí 2008102 tölublað 4. árgangur Eivör Pálsdóttir er þessa dagana á tónleikaferðalagi um Danmörku, Noreg og Finnland. Hún heimsækir Ísland alltaf af og til og finnst þá allra best að bregða sér í jóga. Eivör á flugi VIÐTAL» 46 Inga Lind Karlsdóttir sjónvarpskona er komin í fæðingarorlof en leyfir þó lesendum að skyggnast í myndaal- búmið sitt þar sem hægt er að rifja upp eftirminnileg atvik úr lífi hennar, t.d. er þar fyrsta myndin af henni. Gömlu myndirnar MYNDAALBÚMIл 37 38% munur á uppþvottatöflum NEYTENDAVAKTIN »4 27 ára Nýsjálendingur hefur verið dæmdur fyrir líkamsárás með því að lumbra á tánings- pilti með broddgelti og spyrja hvort hann vildi setja upp broddgaltarhjálm. William Singarlargh var gert að greiða 15 ára fórnarlambi sínu um 30 þúsund krónur í bætur. Singarlargh kastaði broddgeltinum að drengnum sem hlaut sár í andliti auk þess sem fjórir broddar festust í mjöðminni eftir að hann sagðist helst ekki vilja setja á sig umræddan hjálm. aí Meiddi strák með broddgelti GENGI GJALDMIÐLA SALA % USD 74,75 0.81% GBP 147,54 0.82% DKK 15.52 0.60% JPY 0,71 0.71% EUR 115.74 0.59% GENGISVÍSITALA 149,23 ÚRVALSVÍSITALA 4747.3 »14 8 9 8 8 10 VEÐRIÐ Í DAG »2 Garðar Cortes heillaði þjóðina með sinni hrífandi tenórrödd um áratuga- skeið, byggði upp Íslensku óperuna og Söngskólann af fádæma krafti og er nú á leið til New York með 175 manna kór sem kemur fram í Carnegie Hall undir hans stjórn í sumar. „Ég hugsa að ég sé ekki allra,“ segir hann í hressilegu viðtali um börnin, trúna og muninn á ósjálfráðri og agaðri frekju. „Eflaust er ég frekur“ 24stundir/Kristinn Mótorhjólagæinn sem endaði sem músíkant »38 Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Fólk á Suðurlandi var enn skelkað í gærdag eftir Suðurlandsskjálftann sem reið yfir á fimmtudaginn. Mörgum varð lítt svefnsamt í fyrri- nótt enda skóku eftirskjálftar svæð- ið með reglulegu millibili. „Eins og fjallið væri að öskra“ „Það var eins og fjallið væri að öskra á okkur,“ segir Linda Ósk Jó- hannsdóttir, íbúi í Þorlákshöfn. „Það voru stanslausir eftirskjálftar í alla nótt og ég svaf ekki mikið.“ Lögregla og hjálparstarfsmenn áttu annasama nótt og í gærmorgun mátti sjá þreytta lögreglumenn og björgunarsveitarmenn á vakt. Meðan 24 stundir voru á staðnum gengu reglulega yfir eftirskjálftar og í hvert skipti brá fólki mjög. Íbúar sem rætt var við á Selfossi lýstu miklum skemmdum á inn- anstokksmunum. Ofnar hefðu rifnað frá veggjum, bókahillur lægju á gólfum og leirtau um allt í einum graut. Í miðri óreiðunni tók fólk til við að laga til. Allt á hvolfi Í Bónus á Selfossi var allt á hvolfi. Árni Birgisson verslunar- stjóri segir að það hafi hreinlega allt farið úr hillunum. „Það voru um fjörutíu manns hér inni í gær og það er eiginlega óskiljanlegt að enginn skyldi slasast. Það er ótrú- legt happ.“ Björgvin G. Sigurðsson við- skiptaráðherra býr með fjölskyldu sinni á Selfossi. Hann segir að sér hafi brugðið verulega við skjálft- ann. „Ég var alveg viss um að þetta væri Suðurlandsskjálfti og hann sterkur. Elstu börnin mín þrjú voru hér heima á Selfossi og sem betur fer náði ég fljótt sambandi við þau. Mér var alls ekki rótt.“ Íbúar enn skeknir eft- ir skjálfta  Svefnlítil nótt á Suðurlandi  Ofnar rifn- uðu frá veggjum í skjálftanum  Eftir- skjálftar skutu fólki skelk í bringu EFTIRLEIKUR SKJÁLFTANS 20-21 ➤ Hættuástandi vegna jarð-skjálfta var aflýst seinnipart- inn í gær. ➤ 28 manns slösuðust í skjálft-anum, enginn þó alvarlega. ➤ Í fyrrinótt gistu þrír í fjölda-hjálparmiðstöðinni í Hvera- gerði, 11 gistu í miðstöðinni í Vallaskóla á Selfossi og 6-7 í tjaldi fyrir utan. ➤ Fjöldi fólks gisti jafnframt ítjöldum og fellihýsum. EFTIR SKJÁLFTANN Foreldrar fá ekki atvinnuleys- isbætur nema börn þeirra séu í daggæslu. Ung móðir segir þetta vítahring því erfitt geti verið að greiða fyrir daggæslu ef annað for- eldrið er tekjulaust. Daggæsla for- senda bóta »2 Varnarmál, börnin, hvalveiðar, eft- irlaun og rekstur strætó eru meðal ágreiningsmála ríkisstjórnarinnar fyrsta starfsárið. 24 stundir kafa niður í ágreininginn og gagnrýni um að tvær stjórnir séu í landinu. Eru ríkisstjórn- irnar tvær? »24 Brautarholt 20 105 Reykjavík s. 561 5100 mottaka@badhusid.is www.badhusid.is tilboð Sumarkort 14.990 Því fyrr sem þú kemur því lengur gildir kortið. Fjárfestu í heilsunni og gerðu góð kaup í leiðinni. Sumarkort gildir til 24. ágúst nk. Hvítlaukssmjör me› steinselju
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.