Morgunblaðið - 15.01.2005, Síða 50

Morgunblaðið - 15.01.2005, Síða 50
50 LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Það er ekki laust við að hugsjónaeldurinn hafi náð tökum á þér. Þig þyrstir í að breyta heiminum. Vandamál landa í fjar- lægum heimshluta eru þér hugleikin þessa dagana. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú sýnir ósérhlífni í dag og vilt nýta krafta þína, peninga, eigur eða önnur úr- ræði til þess að hjálpa öðrum. Þú ert til í að leggja hvað sem er á þig. Það er aðdá- unarvert. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú ert til í að leggja vini lið í dag, eða þá að vinur er til í að rétta þér hjálparhönd. Þú ert jákvæður í garð annarra núna og þeir bera sama hug til þín. Það er hið besta mál. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú ert samvinnufús í vinnunni í dag, krabbi. Þig langar að leggja öðrum lið. Aðrir vilja líka létta undir með þér. Ein- hverra hluta vegna er fólk hjálpsamara en ella núna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið hefur ánægju af skemmtun og leik með ungviðinu í dag. Góðhjartað viðhorf til unga fólksins verður ofan á. Viðleitni þín til sköpunar ber árangur. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú bryddar upp á nýjungum á heimilinu í dag, hugsanlega glænýrri tegund af drykk. Reyndu að fara ekki yfir strikið í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þú ert til í að nýta hæfileika þína til þess að hjálpa börnum í dag. Þú skilur að það sem þú leggur af mörkum kemur þeim sem minna mega sín afar vel. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Freistingar láta á sér kræla og þú lætur eftir þér að eyða fjármunum í ótil- greindan lúxusgrip fyrir heimilið eða fjöl- skyldumeðlim. Þú stenst einfaldlega ekki mátið. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú átt gott með að skoða umheiminn af ei- lítið meiri næmleika en ella. Skilningur þinn á þörfum vina og nágranna er meiri en endranær. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Dragðu fram tarot-spilin, þú laðast að dularfullum, framandi og dulspekilegum fyrirbærum þessa dagana. Samtöl um drauga og dularfull atvik höfða til þín. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þig langar mikið til þess að bæta veröld- ina, meira en nokkurt annað stjörnumerki dýrahringsins. Þú vilt að sem flestir beri sem mest úr býtum. Um þessar mundir leitar þú leiða til þess að svo megi verða. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú virðist einstaklega viðkvæmur, um- hyggjusamur og góður í dag, ágæti fiskur. Reyndar eru þessir eiginleikar í eðli þínu, fólk tekur bara meira eftir þeim núna. Stjörnuspá Frances Drake Steingeit Afmælisbarn dagsins: Vinnusemi, hugsjónaeldur og þrautseigja eru meðal einkenna þinna, en þú ert líka lífsnautnamanneskja. Þú nærð oft gríð- arlegum árangri sem sveipar þig hetju- ljóma í augum annarra. Þú lærir hratt. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda.  1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 alda, 4 undir eins, 7 ól, 8 fugls, 9 tek, 11 gler, 13 fjall, 14 tuskan, 15 frá, 17 nísk, 20 blóm, 22 endar, 23 urg, 24 dreg í efa, 25 kaka. Lóðrétt | 1 dregur upp, 2 látin, 3 nákomin, 4 görn, 5 grotta, 6 þvaðra, 10 vein- ar, 12 þrif, 13 bókstafur, 15 trjástofn, 16 auðugan, 18 nói, 19 braka, 20 ískri, 21 músarhljóð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 gikkshátt, 8 eljan, 9 rímur, 10 náð, 11 tinna, 13 apann, 15 kyrru, 18 halur, 21 nýr, 22 stund, 23 orður, 24 linnulaus. Lóðrétt | 2 iðjan, 3 kanna, 4 herða, 5 tomma, 6 heit, 7 grun, 12 nær, 14 púa, 15 kost, 16 rausi, 17 undin, 18 hroll, 19 liðnu, 20 rýrt. Skemmtanir Cafe Catalina | Addi M. spilar. Café Victor | Plötusnúðurinn Mr. Metro. Classic Rock | Spilafíklarnir leika. Frítt inn. Gaukur á Stöng | Atómstöðin og Dj Maggi. Hverfisbarinn | Brynjar Már þeytir skífur. Kaffi Akureyri | Hljómsveitin Bermuda. Kaffi Sólon | Dj Þröstur 3000 Klúbburinn við Gullinbrú | Sixties í kvöld. Kringlukráin | Geirmundur kl. 23. Roadhouse | Dj le chef í kvöld. Vélsmiðjan Akureyri | Norðurbandalagið. Tónlist Café Rosenberg | Helgi Valur frá kl. 23. Pakkhúsið, Selfossi | Sex Volt í kvöld. Póstbarinn | Sessý & Sjonni kl. 23–1. Ráðhús Reykjavíkur | Kl. 17 leikur KK nokkur lög á ljósmyndasýningunni. Kvikmyndir Háskólabíó | Frönsk kvikmyndahátíð. Kl. 15, Langa Trúlofunin. Kl. 16, Peningabíllinn. Kl. 17.30, Langa Trúlofunin. Kl. 18, Grjót- haltu kjafti. Kl. 20, Langa Trúlofunin, Pen- ingabíllinn. Kl. 22, Hjartans mál. Kl. 22.30, Langa Trúlofunin. Leiklist Borgarleikhúsið | Híbýli vindanna er leik- gerð Bjarna Jónssonar á vesturfarasögum Böðvars Guðmundssonar, Híbýli vindanna og Lífsins tré. Ausa Steinberg eftir Lee Hall og Stólarnir eftir Ionesco. Guðrún Ásmundsdóttir og Þráinn Karlsson leika gamlingjana í stól- unum en Ilmur Kristjánsdóttir leikur Ausu, einhverfan ofvita með krabbamein, sem dreymir um að deyja eins og óperudíva. Myndlist Anddyri Suðurlandsbrautar 4 | Rafn Sig- urbjörnsson – Fjölskyldan. Árbæjarsafn | Í hlutanna eðli – Stefnumót lista og minja. Gallerí 101 | Egill Sæbjörnsson – Herra Pí- anó & Frú Haugur. Gallerí Banananas | Baldur Björnsson – Hefur þú upplifað geðveiki? Gallerí Dvergur | Sigga Björg Sigurð- ardóttir – Lappir, línudans og fórnarlamb í gulri peysu. Gallerí i8 | Finnur Arnar – Ýmis myndverk. Gallerí Sævars Karls | Hulda Vilhjálms- dóttir – Hver er að banka á hurðina? Gallerí Tukt | Kristjana Rós Guðjohnsen sýnir abstrakt olíumálverk. Gerðuberg | Sýning Guðríðar B. Helgadótt- ur á listsaumsmyndum er opin virka daga kl. 11–19 og um helgar kl. 13–17. Guðríður mun taka á móti sýningargestum á laug- ardag og sunnudag kl. 13–17 en sýningunni lýkur 16. janúar. Sýning á verkum þýsku listakonunnar Rosemarie Trockel opnar í dag kl. 14. Hafnarborg | Rafmagn í 100 ár. Svart á hvítu, þrívíð verk, málverk, teikningar og grafík í Sverrissal og Apóteki. Sigrún Guð- mundsdóttir er myndhöggvari jan- úarmánaðar. Hallgrímskirkja | Jón Reykdal – 6 ný olíu- málverk. Hrafnista, Hafnarfirði | Sigurbjörn Krist- insson myndlistarmaður sýnir málverk og tússmyndir í Menningarsal. Kaffi Sólon | Sigríður Valdimarsdóttir – Snjókorn. Kling og Bang gallerí | Heimir Björgúlfs- son – Alca torda vs. rest. Kunstraum Wohnraum | Alda Sigurð- ardóttir – Landslagsverk. Listasafn ASÍ | Opnun kl. 15. Valgerður Guðlaugsdóttir - Á skurðarborði Augans. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist: um veruleikann, manninn og ímyndina. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tvær opnanir kl. 15. Birgir Snæbjörn Birgisson – verk úr tveimur myndröðum, Snertingar og Ljóshærðar starfsstéttir. Elías B. Hall- dórsson – Olíuljós.Verk úr einkasafni Þor- valdar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur á neðri hæð. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið – yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Þórð- ur Ben Sveinsson – Borg náttúrunnar. Bjargey Ólafsdóttir – Láttu viðkvæmt útlit mitt ekki blekkja þig. Erró – Víðáttur. Brian Griffin – Áhrifavaldar. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Textíllist 2004 – Alþjóðleg textílsýning. Kjarval í Kjarvalssal. Nýlistasafnið | Hlynur Helgason – Gengið niður Klapparstíg. Ævintýralegir fem- inistar – Carnal Knowledge. Slunkaríki | Ívar Brynjólfsson – Bardaga- vellir. Tjarnarsalur Ráðhúss Reykjavíkur | Sör- en Solskær Starbird – Er sálin sýnileg? Ljósmyndasýning. Þjóðmenningarhúsið | Bragi Ásgeirsson er myndlistarmaður mánaðarins. Yfirlitssýn- ing á verkum Braga í veitingastofu og í kjallara. Söfn Þjóðmenningarhúsið | Sýningaröðin Tón- listararfur Íslendinga. Fyrsta sýningin fjallar um Silfurplötur Iðunnar sem Kvæða- mannafélagið Iðunn og Smekkleysa gáfu nýlega út á 4 geisladiskum ásamt veglegu riti. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til – menn- ing og samfélag í 1200 ár. Opið frá kl. 11–17. Í dag verða opnaðar ljósmyndasýningarnar „Hér stóð bær…“ og „Átján vóru synir mín- ir í álfheimum“. Dans Borgarleikhúsið | Íslenski dansflokkurinn sýnir 3 verk fyrir alla fjölskylduna. Nánari uppl. veitir Ólöf olof@id.is Mannfagnaður Iðnó | Fyrrverandi og núverandi félagar í Hamrahlíðarkórnum halda kórpartý. Húsið opnað kl. 21. Kl. 22 verður skálað fyrir ást- inni og að því búnu stíga á svið nokkrar hljómsveitir sem eiga rætur sínar að rekja til kórsins. Loks verða leikin danslög af plötum fram eftir nóttu. Miðaverð 1.500 kr. Fundir Breiðin, Akranesi | Sjálfstæðisflokkurinn heldur stjórnmálafund kl. 16. Yfirskrift fundarins er: Með hækkandi sól – lægri skattar – aukin hagsæld. Framsögumenn: Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og alþingismennirnir Einar Oddur Krist- jánsson og Birgir Ármannsson. Félagsheimilið Herðubreið | Sjálfstæðis- flokkurinn heldur stjórnmálafund á Herðu- breið kl. 15. Yfirskrift fundarins er: Með hækkandi sól – lægri skattar – aukin hag- sæld. Framsögumenn: Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra og alþingismennirnir Arnbjörg Sveinsdóttir og Sigurður Kári Kristjánsson. Félagsheimilið Klif, Ólafsvík | Sjálfstæðis- flokkurinn heldur stjórnmálafund á Klifi kl. 11. Yfirskrift fundarins er: Með hækkandi sól – lægri skattar – aukin hagsæld. Fram- sögumenn: Geir H. Haarde fjár- málaráðherra og varaformaður og Einar K. Guðfinnsson alþingismaður. Krabbameinsfélagið | Samhjálp kvenna verður með opið hús þriðjudaginn 18. jan- úar kl. 20, Skógarhlíð 8, Reykjavík. Sigríð- ur Eyjólfsdóttir og Hildur B. Hilmarsdóttir segja frá ráðstefnu sem þær sóttu í Ósló. Sýnt verður myndband um breytingar á nánum samskiptum, hjálpartæki o.fl. Samfylkingarmiðstöðin | Össur Skarphéð- insson er málshefjandi á laugardagsfundi SffR sem hefst kl. 11 í húsnæði Samfylking- arinnar á Hallveigarstíg 1, Iðnaðarmanna- húsinu. Össur fjallar m.a. um endurskoðun stjórnarskrárinnar og áherslur Samfylking- arinnar. Allir velkomnir. Slysavarnadeild kvenna | Slysavarnakon- ur í Reykjavík halda fund í Höllubúð þriðju- daginn 18. janúar kl. 20, vegna vorferð- arinnar sem farin verður til Prag 9.–16. júní nk. Fulltrúi frá Heimsferðum mætir á fund- inn. Nokkur sæti eru enn laus í ferðina. Upplýsingar í síma 695 3012. Toppurinn | Sjálfstæðisflokkurinn heldur stjórnmálafund á Toppnum, kl. 11. Yfirskrift fundarins er: Með hækkandi sól – lægri skattar – aukin hagsæld. Framsögumenn: Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra og alþingismennirnir Arnbjörg Sveinsdóttir og Sigurður Kári Kristjánsson. Fyrirlestrar Ráðhús Reykjavíkur | Þórir Barðdal heldur fyrirlestur kl. 17 sem hann kallar Þekking – Blekking. Einnig mun KK leika og syngja nokkur lög. Síðan verður hugleiðsla. Námskeið Gigtarfélag Íslands | Hópþjálfun Gigtar- félags Íslands er byrjuð aftur eftir jólafrí. Í boði eru mismunandi hópar, s.s. róleg leik- fimi, vefjagigtarhópar, bakleikfimi fyrir karlmenn og jóga. Þjálfunin fer fram í húsi GÍ að Ármúla 5. Nánari uppl. hjá GÍ. Mímir – símenntun | Jóhanna Kristjónsd. heldur námskeið um menningarheim Araba sem hefst 20. jan. Útivist Ferðafélagið Útivist | Útivist blótar Þorr- ann á Leirubakka í Landssveit 28.–30. jan- úar. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is SALONHLJÓMSVEIT Sigurðar Ingva Snorrasonar ásamt Guð- rúnu Ingimarsdóttur sópransöngkonu munu í dag kl. 16 leika á Vínartónleikum Salarins, en þessir tónleikar eru hluti af Tíbrár-tónleikaröðinni. Einvalalið hljóðfæraleikara flytur þar Vínarljóð, óperettuaríur, polka, valsa og aðra gleðitónlist. Þá mun Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari leika einleik, en hún er jafnframt konsertmeistari átta manna salonhljómsveitar sem auk hennar er skipuð þeim Pálínu Árnadóttur fiðluleikara, Bryndísi Höllu Gylfadóttur sellóleikara, Hávarði Tryggvasyni kontrabassaleikara, Martial Nardeau flautuleikara, Sigurði Ingva Snorrasyni klarínettuleikara, Önnu Guðnýju Guðmunds- dóttur píanóleikara og Pétri Grétarssyni sem leikur á slag- verkshljóðfæri. Flutningur óperettutónlistar hefur skipað stóran sess á starfsferli Guðrúnar Ingimarsdóttur. Í fyrra söng hún í óp- eruhúsunum í Stuttgart og Bayreuth á tónleikum á vegum Jo- hann Strauss félagsins í Þýskalandi í tilefni af tvö hundruð ára fæðingarafmæli Johanns Strauss eldri. „Það er þessi sveifla, þessi valsasveifla, þungt-létt-létt, sem heillar í þessari tónlist,“ segir Guðrún, sem hefur komið fram á nærri fimmtíu Vínartónleikum, vítt og breitt um Þýskaland. „Það er mikill sjarmi og sveifla í þessari tónlist og svo gott að hreyfa sig í takt við hana. Vínartónlist og valsa- tónlist er ekki þung, það býr í henni mikill léttleiki. Þetta er bara danstónlist þessa tíma, eins og diskóið í nútímanum. Það var á þessum tíma aðalmálið að vera með nýja valsa, ný lög og „trylla lýðinn“ með skemmtilegri tónlist. Þetta var rokk og diskó síns tíma. Ég held að fólk hafi beðið með spennu eftir því hvað kæmi nýtt á hverju kvöldi, þegar Strauss-feðgarnir voru uppi.“ Guðrún segist vona að fólk finni sig knúið til hreyfingar, þó máske geri sætin í Salnum því erfitt fyrir fyrst um sinn. „Fólk má alveg hreyfa sig í sætunum og svo er hljómsveitin hans Sigurðar alvön að leika á böllum, svo það væri jafnvel bara hægt að slá upp balli á eftir, það er nú laugardagskvöld og væri bara fyrirtak að slá upp balli ef stemning væri fyrir því.“ Morgunblaðið/Þorkell Einvalalið á Vínartónleikum Salarins Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is lím og fúguefni Staðurogstund http://www.mbl.is/sos

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.