Morgunblaðið - 17.01.2005, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.01.2005, Blaðsíða 30
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes FÓLK ELSKAR MIG... VEISTU AF HVERJU? FÓLK ELSKAR MIG VEGNA ÞESS AÐ ÉG ER SÆTUR! OG ÞÚ ERT........ ÞÚ ERT AÐ HRÖRNA VIÐ SKULUM SJÁ HVERSU GOTT SPARK ?SÆTUR? ÞOLIR JARFINN ER MERKILEGT DÝR ÞEGAR HANN ER AÐ LEITA EFTIR EINHVERJU Í FJARSKA ÞÁ SKÝLIR HANN AUGUNUM MEÐ LOPPUNNI HANN ER EINA DÝRIÐ FYRIR UTAN MANNINN SEM GETUR ÞAÐ HVER ÞARF ÞESS? HVAÐ ERTU AÐ GERA? PABBI ÆTLAR AÐ SLÁ, ÞANNIG AÐ ÉG ÞARF AÐ TAKA UPP ALLT SPREKIÐ Í GARÐINUM HANN VILDI AÐ ÉG FENGI AÐ FINNA FYRIR GLEÐINNI SEM FYLGIR ÞVÍ AÐ GERA EITTHVAÐ AF HEILUM HUG, OG GERA ÞAÐ VEL OG GEKK ÞAÐ? ÉG HELD ÞAÐ ÉG HELD AÐ HANN HAFI ÆTLAÐ AÐ KENNA MÉR AÐ ÞAÐ FYLGIR ÞVÍ ENGIN GLEÐI Svínið mitt © DARGAUD HLUSTIÐ Á ÞETTA! HEIMSMEISTARAKEPPNI Í SNIGLASKRIÐI VERÐUR HALDIN Í VATNASKÓGI SNIGLAR ERU EKKI VERRI EN FORMÚLA 1 OG ER ÞVÍ BÚIST VIÐ METAÐSÓKN Í ÁR, EN KEPPNIN ER HALDIN NÚ Í 15. SKIPTI HEIMSMETIÐ ER 51cm Á 2 MÍNÚTUM OG MUNU EFLAUST MARGIR KEPPENDUR REYNA AÐ SLÁ ÞAÐ MET Í ÁR MAGNAÐ! GÆTUM VIÐ HALDIÐ SVONA KEPPNI? VIÐ EIGUM ENGA SNIGLA VIÐ GETUM NOTAÐ SVÍN Í STAÐINN! GROIN! FRÁBÆR HUGMYND! BYRJUM STRAX! HEY! VIÐ ERUM ASNAR! VIÐ HUGSUÐUM EKKI ÚT Í ÞAÐ AÐ VIÐ ERUM BARA MEÐ EITT SVÍN NEI! ÉG ER BÚIN AÐ LESA ALLT... SEGJA ÞEIR EKKI HVAR ÞEIR FINNA KEPPENDUR? STÓR SVÍNAKEPPNI ...OG ÞEIR SEGJA AÐ Í LOK KEPPNINAR ER HALDIN KEPPNI ÞAR SEM ALLIR BORÐA SNIGLA GROIN? MÉR SÝNIST FYRSTA KEPPNIN STRAX BÚIN ÞAR SEM EINI KEPPNADINN OKKAR HEFUR ÁKVEÐIÐ AÐ HÆTTA KEPPNI GROIN! Dagbók Í dag er mánudagur 17. janúar, 17. dagur ársins 2005 K ona Víkverja veit núna hvers vegna hún er orðin 119,9 kíló: hún er eitt af fjöl- mörgum saklausum fórnarlömbum auglýs- inga. Þess vegna er hún hjartanlega sam- mála þeim umhyggju- sömu þingmönnum sem leggja til að sett verði lög til að stemma stigu við auglýsingum um óhollar matvörur sem stuðlað hafa að of- fitu þjóðarinnar. Hún telur slíkt framtak jafn sjálfsagt og bann við því að auglýsa áfengi og tóbak. Kona Víkverja ber hag þjóð- arinnar fyrir brjósti og vill að Al- þingi Íslendinga gangi enn lengra ? banni auglýsingar á ýmsu öðru sem spillir heilsu landsmanna, ekki síst barnanna okkar. Líkt og óbeinar reykingar er sí- vaxandi loftmengun í Stór- Reykjavík eitt af þeim vandamálum sem brýnt er að leysa með þjóðar- átaki. Loftmengunin er mest um ára- mótin og því telur kona Víkverja liggja beint við að banna auglýsingar á flugeldum sem eitra loftið sem við öndum að okkur. Loftmengunin frá bílum er líka orðin hættuleg, ekki síst börnum okkar. Bílaumferðin er orð- in óhugnanleg og sam- kvæmt upplýsingum frá Umferðarstofu létu 76 manns lífið í um- ferðarslysum á Íslandi á þremur árum, 2001? 2003. Þess vegna telur kona Víkverja að vert sé að íhuga þann möguleika að banna allar auglýsingar á bensíni, bílum og öðr- um eiturspúandi tækjum sem spilla heilsu barna okkar og valda þar að auki því að tugir saklausra Íslend- inga láta lífið eða örkumlast í slysum á ári hverju. xxx K ona Víkverja er ekki stjórnsöm en samt telur hún það íhugunar- efni að ganga enn lengra. Til að mynda komi til álita að banna aug- lýsingar sem kynda undir nokkrum af geðrænum vandamálum þjóðar- innar, svo sem hömlulausu kaupæði (einkum fyrir trúarlegar hátíðir), þunglyndi og öfund í garð þeirra sem meira mega sín. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is Reykjavík | Myndlistarskólinn í Reykjavík hélt opið hús á laugardag þar sem námskeið og starfsemi skólans var kynnt auk þess sem nemendur sýndu verk sín. Einnig hlutu sex nemendur, á aldrinum 14 til 16 ára, viðurkenningar fyrir að verk þeirra voru valin til sýningar á 14. alþjóðlega Grafíktvíæringnum í Torun í Póllandi. Þá hlaut hin fimmtán ára Sigurborg Selma Karlsdóttir sér- staka viðurkenningu, en verk hennar var prentað í sýningarskrá tvíæringsins. Alls voru valin 1.010 verk til sýningar á tvíæringnum af 15.000 sem send voru frá 46 þjóðlöndum, svo að árangur ungu nemendanna hlýtur að teljast góður. Með Sigurborgu Selmu á myndinni er Margrét Friðbergsdóttir kennari hennar. Morgunblaðið/Golli Ungir nemar heiðraðir MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Réttið því úr máttvana höndum og magnþrota knjám. (Hebr. 12, 12.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.