Morgunblaðið - 25.01.2005, Side 9

Morgunblaðið - 25.01.2005, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 2005 9 FRÉTTIR www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 10-16. 20% aukaafsláttur af útsöluvörum Mokum inn nýju vörunum Matseðill www.graennkostur.is Þri. 25/1: Grænmetis Korma & pönnubrauð m/fersku salati & hýðishrísgrjónum. Mið. 26/1: Tofu felaffel m/girnilegri sósu m/fersku salati & hýðishrísgrjónum. Fim. 27/1: Spínatlasagna sívinsælt m/fersku salati & hýðishrísgrjónum. Fös. 28/1: Tortillas m/steiktu grænmeti, fersku salati & hýðishrísgrjónum. Helgin 29.-30/1: Thailenskir réttir hjá Birki. Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) sími 551 2040 Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) sími 5 1 2040 Silkitré og silkiblóm SMARALIND Síðustu dagar útsölu 20-70% afsláttur Útsala - Útsala Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 15% aukaafsláttur Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Vor 2005 Heimakjólar Tilvaldir í fríið ÚTSALA - ÚTSALA VIÐBÓTARAFSLÁTTUR BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700 Tvíréttað í hádeginu á aðeins 2.100 kr. Nýr hádegismatseðill alla þriðjudaga spennandi matseðill á kvöldin Matseðlar og verð á www.holt.is • • • • • • • • • Ásnum, Hraunbæ 119, sími 567 7776 Opið virka daga 11-18, laugard. 11-14 Útsala 20-70% afsláttur Bankastræti 9, sími 511 1135 www.paulshark.is - paulshark.it Vetrartilboð Buxur - skyrtur - jakkar - úlpur - vesti Ú T S A L A 20% aukaafsláttur Opið virka daga frá kl. 11-18 laugardaga frá kl. 10-14 Sími 567 3718 FULLTRÚAR tíu náttúruvernd- arsamtaka sem standa að útgáfu kortsins „Ísland örum skorið“ af- hentu í gær Halldóri Blöndal, for- seta Alþingis, eintök af kortinu sem áttu að berast til allra alþing- ismanna. Kortið sýnir hvaða breyt- ingar verða á miðhálendi Íslands ef stóriðjuáform stjórnvalda ná fram að ganga. Sigþrúður Jónsdóttir úr hópi áhugahóps um verndun Þjórsárvera las upp ályktun samtakanna. Þar segir m.a.: „Ljóst er að ef standa á við orkufyrirheit sjórnvalda sam- svarar það því að allar helstu jökulár landsins verði virkjaðar. Það mun hafa í för með sér gríðarlega óaft- urkræfa eyðileggingu á miðhálendi Íslands. Jökulárnar eru afar mik- ilvægar í vatnakerfi landsins og verði því breytt með einnota virkj- unum er vistkerfi næst jökulánum og þar með náttúra hálendisins í mikilli hættu.“ Í ályktuninni kemur ennfremur fram að hægt sé að af- stýra því umhverfisslysi sem blasi við. Náttúruverndarsamtökin skora því á stjórnvöld að leggja til hliðar öll áform um virkjanir á miðhálendi Íslands. Samtökin benda á að þjóð- hagsleg áhrif stóriðju séu stórlega ofmetin. „Ísland hefur úr mörgum hagvaxtarmöguleikum að velja, líkt og önnur iðnþróuð ríki, og innlent atvinnulíf hefur fulla burði til þess að skapa ný störf á næstu árum án þess að mengandi stóriðja komi til,“ segir í ályktuninni. Morgunblaðið/Jim Smart Þingmenn fá Íslandskort afhent

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.