Morgunblaðið - 25.01.2005, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 25.01.2005, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 2005 45 MENNING MENNINGARMÁLANEFND Reykjavíkurborgar úthlutaði nýver- ið styrkjum og útnefndi tónlist- arhópa Reykjavíkur árið 2005. Alls var úthlutað kr. 19.100.000. Tónlistarhóparnir eru Camer- arctica og Kammerkórinn Carmina og fær hvor hópur um sig kr. 2.000.000 í sinn hlut. Styrki hlutu eftirfarandi aðilar: Almenn liststarfsemi einstaklinga María S. D. Davíðsdóttir kr. 500.000, Sesselja Hrönn Guð- mundsdóttir kr. 500.000, Bjargey Ólafsdóttir kr. 250.000, Guðrún Vera Hjartardóttir kr. 250.000, Sverrir Guðjónsson kr. 250.000, Margrét Kristín Sigurðardóttir kr. 250.000. Almenn liststarfsemi hópa Félag Tónlistarþróunarmið- stöðvar kr. 500.000, Hið íslenska bókmenntafélag kr. 500.000, Mynd- höggvarafélagið í Reykjavík kr. 400.000, Klink og Bank kr. 900.000, Gallerí Skuggi kr. 300.000, Blás- arasveit Reykjavíkur kr. 300.000, Söngsveitin Fílharmónía kr. 300.000, Leikfélagið Hugleikur kr. 300.000, Sinfóníuhljómsveit áhuga- manna kr. 300.000, Kór félagsstarfs aldraðra í Reykjavík kr. 100.000. Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík kr. 900.000, Sara Riel v. alþj.leg götulistahátíð kr. 500.000, Bryndís Snæbjörnsdóttir kr. 600.000, Fimbulvetur/Mink leikhús kr. 600.000, Frú Emilía leikhús kr. 600.000, Plús film v/heim- ildamyndar um Serra í Viðey kr. 600.000, Helena Jónsdóttir kr. 500.000, Verkefnahópurinn Samferða/ Caoz kr. 400.000, GIG leikhús kr. 400.000, Hrafnkell Birgisson kr. 400.000, Kristín Mjöll Jakobsdóttir v. Hnúkaþeys kr. 400.000, Filippía Elísdóttir og Jóhann Björgvinsson kr. 400.000, Augnablik, listafélag kr. 300.000, Jóhann Freyr Björg- vinsson kr. 300.000, Nýhil v. ljóða- þings kr. 300.000, Óperufélagið Mossini kr. 300.000, Sinfón- íuhljómsveit unga fólksins kr. 300.000, Birta Guðjónsdóttir kr. 250.000, Félag ísl. tónlistarmanna kr. 250.000, Draumasmiðjan kr. 200.000, Ibby kr. 200.000, Poulenc hópurinn kr. 200.000, Benedikt Sig- urðsson kr. 100.000, Kvennakór Reykjavíkur kr. 100.000, Kvenna- kórinn Léttsveit Reykjavíkur kr. 100.000. Styrkir | Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar út- hlutar styrkjum og útnefnir tónlistarhópa ársins 2005 Camerarctica og Carm- ina tónlistarhópar ársins Morgunblaðið/Jim Smart Kammerhópurinn Camerarctica, annar af tónlistarhópum ársins, strauk strengi við styrkafhendinguna sem haldin var í Ingólfsnausti á dögunum. ÞAÐ var skemmtileg dagskrá í boði á hádegistónleikunum í Garða- bæ á fimmtudag. Tíu íslenzk ein- söngslög, flest í minn- isgreypum úrvalsflokki gullald- arskeiðsins. Þ. á m. rakin topplög eins og Þú eina hjartans ynd- ið mitt og Þótt þú langförull legðir eftir Kaldalóns, Fögur sem forðum og Vorgyðjan kemur eftir Árna Thorsteinsson og Draumaland Sigfúsar Einarssonar. Minna þekkt en varla síðri voru lög Jóns Ás- geirssonar Spilafífl og Sigurður Breiðjörð, og síðast komu Vor Péturs Sigurðssonar og laufléttur nikkuvals Oddgeirs Kristjánssonar, Síldarstúlkurnar. Undirritaður mundi ekki eftir að hafa heyrt einsöngvarann áður. Að sögn tónleikaskrár er hann félagi í Karlakór Keflavíkur og hefur eink- um sungið einsöng í tengslum við hann og Skagfirzku söngsveitina, auk þess að hafa verið meðlimur Óperukórsins um hríð. Miðað við að vera kominn á sjötugsaldur lifði merkilega mikill kraftur eftir í röddinni, og ekki síður birta er minnti helzt á uppþjálfaðan tenór. Var það jafnvel enn eftirtekt- arverðara, úr því margir fyrrum háir barýtonar dökkna yfir í bassa löngu fyrir sama aldursskeið. Á móti var sérkennilegt hvað söngv- arann skorti oft fyllingu á neðsta sviði, auk þess sem smá tilhneiging hans til að renna á milli tóna setti stundum (t.d. í Vor) ofurlítið gamaldags blæ á túlkunina. En burtséð frá því, og framan af einstaka vanfókusuðu inntón- unaryfirskoti, var heil- steyptur keimur af söngnum, er naut m.a. góðs af ágætum texta- framburði (einkum hvað sérhljóðin varð- ar), t.a.m. í hinu dramatíska Sigurður Breiðfjörð. Bikarinn Markúsar Kristjáns- sonar skartaði góðu úthaldi á löngum tón- um, og karlmennsk Klettafjallatign var yfir Þótt þú langförull legðir. Agnes Löve hefði mátt teygja aðeins meira úr sumum nið- urlögum, en studdi annars vel við sönginn og axlaði við hæfi byrði hvíta mannsins í gustmiklu auka- lagi þeirra Steins, On the road to Mandalay, með þrammandi heims- valdaþótta. Endingargóð birta TÓNLIST Tónlistarskóli Garðabæjar Íslenzk einsöngslög. Steinn Erlingsson barýton, Agnes Löve píanó. Fimmtudag- inn 20. janúar kl. 12.15. Einsöngstónleikar Steinn Erlingsson Ríkarður Ö. Pálsson ALLT SEM fiÚ fiARFT! www.s1.is INNLIT/ÚTLIT kl. 21:00 – á SKJÁEINUMfiÉTTIR fiRI‹JUDAGAR 18:30 Dead Like Me Veruleikaflættir um har›an heim hárs og tísku. Kimberly vill ólm ver›a hárgrei›slukona en ver›ur fyrst a› finna snilling til a› taka vi› hlutverki sínu sem a›sto›arma›ur Jonathans. Brandon er illa stemmdur og vir›ist leggja sig í líma vi› a› ergja Jonathan sem er sjálfur stressa›ur vegna óvæntrar heimsóknar frægs uppistandara. Nú er a› duga e›a drepast! 21:00 Innlit/útlit Me›al gesta Völu í kvöld ver›ur sjónvarpskonan Svanhildur Hólm sem eldar fyrir áhorfendur, Svavar Örn og Danni í n‡ja húsinu og Brynja Nordquist á n‡uppger›u ba›herberginu sínu. Forstofan og ba›herbergi› sem leita› var a› til uppger›ar eru fundin og í kvöld fáum vi› sjá hva› stendur til. Stútfullur fláttur af skemmtilegum lausnum. 23:30 Law & Order Abby og Jack rannsaka mor› og í ljós kemur a› röng manneskja var myrt. Rétta fórnarlambi›, bla›ama›ur sem skrifa›i frétt um óhei›arleika flingmanns, neitar a› a›sto›a flau og flau eiga flví erfitt me› a› koma höggi á flingmanninn sem flau telja tengjast mafíunni. 01:50 Óstö›vandi tónlist 00:20 Sunnudagsflátturinn 17:45 Guinness World Records Heimsmetafláttur Guinness er eins og nafni› bendir til bygg›ur á heimsmetabók Guinness og kennir flar margra grasa. fiátturinn er spennandi, forvitnilegur og stundum ákaflega undarlegur. 19:30 The Simple Life 2 Stelpurnar fá sér vinnu vi› fljónustustörf á Weeki Wachee Springs í Flórída en ey›a mestum tíma í feluleik vi› dóttur yfirmanns síns. Hver vill ekki hafa svona hressar stelpur á launaskrá? F í t o n / S Í A F I 0 1 1 7 2 5 Meinfyndnir flættir um daglegt amstur hinna lifandi dau›u. Komi› er a› flví a› meta störf sálnahir›anna. fia› er gert a› næturlagi og Rube nær í sál mjólkurpóstsins George. 20:00 Blow Out 22:00 Judging Amy David á í mesta basli me› yfirvinna sorg sína og flolinmæ›i Amyar hl‡tur einhvern tímann a› bresta. Kyle leitar stu›nings hjá Amy og Maxine sko›ar mál fósturforeldris sem notar fósturbörn sín sem fyrirsætur a› nektarmyndum. Amy flarf a› skera úr um hvort mál Daniels Hawkins ver›i teki› upp á n‡. 22:45 Jay Leno Spjallfláttakóngurinn me› stóru hökuna er sá vinsælasti hjá fína og fræga fólkinu og í kvöld tekur hann á móti hinum eina sanna Samuel L. Jackson. Ungstirni› Tara Reid úr American Pie lítur vi› og Alter Bridge taka lagi›. Jay Leno á heima á SKJÁEINUM. Heitar umræ›ur um Íraksmáli›, Kínverja á Kárahnjúkum og Háskóla á krossgötum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.