Morgunblaðið - 25.01.2005, Page 46

Morgunblaðið - 25.01.2005, Page 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ AF ÞEIM kvikmynda- leikstjórum sem engin Óskarsverðlaun hafa fengið er Alfred Hitch- cock sá sem helst átti hann skilið, samkvæmt könnun sem TCM- sjónvarpsstöðin gerði. Þrátt fyrir að hafa fengið sex tilnefningar um ævina þá fékk þessi meistari spennunnar aldrei Óskar, ekki fyrr en hann fékk sárabót- arverðlaun 1968 er kennd eru við Irwing G. Thalberg. Sömu sögu er að segja af Orson Welles, sem fékk aldrei leikstjóraverðlaun, ekki einu sinni fyrir Citizen Kane, aðeins handrits- verðlaun fyrir þá mynd og heiðursóskar. Aðrir sem bíóunnendur telja hvað helst að hafi verið rændir Óskarsverðlaunum eru Martin Scorsese og Stanley Kubrick en sá fyrrnefndi á góðan möguleika á því að fá sín fyrstu verðlaun nú í ár fyrir The Aviator, en hann hefur nú þegar fengið Golden Globe- verðlaunin fyrir hana. Aðrir Óskarslausir leikstjórar sem nefndir voru í kosningu TCM stöðvarinnar er Ridley Scott, Tim Burton, Ingmar Bergman, Spike Lee, Mike Leigh, Howard Hawks og Roberto Rossellini. Ætli Hitchcock hafi ekki einfaldlega verið of mikill prakkari fyrir Ósk- arsakademíuna íhaldssömu. Kvikmyndir | Margir meistarar kvikmyndanna eru Óskarslausir Hitchcock átti að fá Óskar SIGUR á Óskarsverðlaunahátíðum hefur ekki endilega í för með sér hrinu tilboða um hlut- verk í stórmyndum, að því er bandaríska leik- konan Halle Berry segir. Berry segir að besta tilboðið sem hún hafi fengið eftir að hún hlaut Óskarsverðlaun hafi borist frá Opruh Win- frey. Oprah hringdi í Berry og bað hana um að taka að sér hlutverk í mynd sem ber titilinn They Eyes Were Watching God og Oprah framleiðir sjálf. Myndin verður sýnd á ABC sjónvarpsstöðinni í vor. „Svartar leikkonur þurfa enn að strita til þess að finna bitastætt efni, og ég þarf að tak- ast á við þessa baráttu á hverjum degi,“ sagði Berry við blaðamenn um helgina. „Ég tel að almennt eigi konur erfitt með að finna góð hlutverk, hvort sem þær eru svart- ar, hvítar, himinbláar eða bleikar.“ Berry segist telja að til þess að fá góð hlut- verk sé best að hrinda eigin verkefnum í framkvæmd eða kaupa réttindi til þess að gera kvikmyndir úr bók- um sem hún hrífst af. Berry segir að fjögur slík verk- efni séu á vinnslustigi hjá sér eins og er. „Ég skoða svo það efni sem rétt er að mér og reyni að gera gott úr því sem mér býðst, en í raun snýst þetta um að ég skapi minn raun- veruleika sjálf,“ bætir hún við. Berry hefur verið gagnrýnd nokkuð fyrir þau hlutverk sem hún hefur valið sér eftir að hún fékk Óskarinn. Hún lék kattakonuna í samnefndri mynd – Catwoman – sem þótti einhver allra misheppnaðasta mynd síðasta Kvikmyndir | Óskarsverðlaunahafinn Halle Berry Óskarinn hefur ekki fært henni bitastæðari hlutverk Halle Berry Tilnefningar til Óskarsverðlaunannaverða kunngjörðar í dag. Keppastmenn því við að spá í spilin, geta sértil um hverjir hljóti hinar eftirsóttu tilnefningar, og miðað við þá spádóma þykir ólíklegt að stórar Hollywood-stjörnur á borð við Tom Cruise og Brad Pitt muni ríða feitum hesti frá hátíðinni í ár, jafnvel þótt þeir hafi báðir leikið í stórmyndum, Cruise í Collateral og Pitt í Troy. Almenningur er hins vegar þeirrar skoðunar að þessir hjartaknúsarar hefðu sannarlega átt skilið að vera búnir að fá Óskar fyrir leikframmistöðu. Þetta kemur fram í nýrri breskri könnun sem TCM- sjónvarpsstöðin gerði. Þar voru þátttakendur beðnir að nefna þá leikara sem þeim fyndist eiga skilið að hljóta Óskarsverðlaun en hafa hins vegar aldrei orðið þess heiðurs aðnjót- andi. Auk Pitts og Cruise voru Samuel L. Jackson, Sharon Stone og Demi Moore í hópi þeirra sem oftast voru nefndir og eru helst talin eiga verð- launin skilið. Ekkert þeirra hefur hins vegar hampað þeim. Burton og Close oftast tilnefnd Nokkrir leikaranna sem fengu mikinn stuðn- ing í könnuninni hafa alloft verið tilnefndir til verðlaunanna. Tom Cruise hefur þrisvar verið tilnefndur, fyrir Magnolia, Jerry Maguire og Born On The 4th of July. Brad Pitt hefur einu sinni hlotið tilnefningu til Óskarsverðlauna. Það var fyrir leik í aukahlutverki í myndinni Twelve Monkeys. Þá fékk Samuel L. Jackson tilnefningu fyrir hlutverk sitt í myndinni Pulp Fiction. Sá leikari sem hlotið hefur flestar til- nefningar án þess að vinna nokkurn tíma til Óskarsverðlauna er hins vegar Richard Burton, sem nú er látinn. Hann var sjö sinnum tilnefndur til verðlaunanna. Aðrir leikarar sem aldrei hafa hlotið Óskar og voru nefndir oft í könnuninni eru Bruce Willis, John Travolta, Cary Grant, Hugh Grant og Kirk Douglas. Sú leikkona sem oftast hefur verið til- nefnd til verðlaunanna en ekki verið svo lukkuleg að hljóta þau er Glenn Close. Hún hefur fimm sinnum hlotið tilnefningu – fyrir leik í myndunum Dangerous Liaisons, Fatal Attraction, The Natural, The Big Chill og The World According To Garp. Hún fékk einmitt sín fyrstu Golden Globe- verðlaun í mánuðinum fyrir leik sinn í sjón- varpsmyndinni The Lion in Winter. Demi Moore er sú leikkona sem samkvæmt könnuninni þykir hafa verðskuldað mest að Kvikmyndir | Stóru stjörnurnar koma vel út í nýlegri Óskarskönnun Demi Moore hefur að mati breskra átt skilið að fá Óskar; en þó varla fyrir Striptease. Cruise, Pitt, Stone og Moore eiga Óskarinn skilinn Miðasala opnar kl. 15.30 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS ÍSLANDSBANKI "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..."  ÓHT rás 2 ... l t , rí fj r... r Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. B.i. 10 ára QUEEN LATIFAH JIMMY FALLON GISELE BÜNDCHEN I Á FULLRI FERÐ MEÐ GRÍNIÐ Í BOTNI Í FRÁBÆRRI GAMANSPENNUMYND VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI I I I I Í I IÍSLANDSBANKI VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI I I I I Í I I ... „séríslenskt Fönn, fönn, fönn!“  SV MBL ... í l , , ! "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..."  ÓHT rás 2 ... l t , rí fj r... r     Frá leikstjóra About Schmidt kemur ein athyglisverða mynd ársins r l i stj r i r i t y lisv r y rsi s Tilnefnd til 7 Golden Globe verðlauna il f til l l v r l Vann Golden globe verðlaunin sem besta myndin og fyrir besta handrit l l r l i t i f rir t rit SV Mbl.  MMJ kvikmyndir.com SIDEWAYS Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.  Ó.Ö.H. DV kl. 5.20, 8 og 10.40. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 14 ára Á yfir 350 topp tíu listum ársins i í li i Birth Nicole Kidman Sýnd kl. 8 og 10.15. „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg...ljúf kvikmyndaperla“  MMJ kvikmyndir.com  Ó.Ö.H. DV SV Mbl. Sýnd kl. 3.35 og 5.45. Frá þeim sem færðu okkur X-Men kemur fyrsta stórmynd ársins Svakalega flott ævintýraspennumynd með hinni sjóðheitu og sexý Jennifer Garner Fædd til að berjast Þjálfuð til að drepa Áður en hún FRUMSÝND Sendu SMS skeytið JA EBIO á númerið 1900 og þú gætir unnið miða og varning á myndina. 9. hver vinnur. Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið EFTIR 3 DAGA „skylduáhorf fyrir bíófólk, ekki spurning!“ T.V. Kvikmyndir.is Vann Golden globe verðlaunin sem besta myndin og fyrir besta handrit l l r l i t i f rir t rit Tilnefnd til 7 Golden Globe verðlauna il f til l l v r l WWW.BORGARBIO.IS Sýnd kl. 8 og 10.  J.H.H kvikmyndir.com "...þegar hugsað er til myndarinnar í heild, er hún auðvitað ekkert annað en snilld" J. . kvik yndir.co "... r s r til y ri r í il , r vit rt s ill "  1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.