Morgunblaðið - 25.01.2005, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 2005 47
ganga í heilagt hjónaband, ekki
síst til að tryggja efnahaginn um
ókomna framtíð.
Sundið á milli persónanna er
eitt af fjölmörgum uppsprettum
spaugilegra uppákoma í Side-
ways; Jack og Miles minna í fljótu
bragði á Oscar og Felix í Odd
Couple, en er ekki nándar nærri
jafn ýktir og skammt undan glittir
jafnan í jarðbundinn raunveru-
leikann. Alexander Payne sannar
með Sideways að hann er ekki
lengur bjartasta vonin heldur
kominn í fremstu röð bandarískra
leikstjóra og handritshöfunda. Si-
deways kemur í kjölfar Election
og About Schmidt, sem voru með
bestu myndum 1999 og 2002.
Hann er enn að fínpússa svipað
viðfangsefni, venjulega ráðvillta
menn sem eru ekki alveg með það
á hreinu hvernig þeir eiga að sigr-
ast á tímabundnum vanda. Payne,
og Jim Taylor, félagi hans til
margra ára í handritsgerð, hafa
aldrei náð slíkum hæðum í sköpun
meinfyndinna en þó jafnan mann-
legra kringumstæðna. Jack og
Miles eru seinheppnir en vongóðir
og þrátt fyrir allt veit maður í
myndarlok að þeir eiga eftir að
spjara sig og halda jafnvæginu í
hinum tvísýna línudansi lífsins.
Giamatti er skapaður í hlutverk
vínsmakkarans á barmi örvænt-
ingar og gerir því óaðfinnaleg skil
sem kemur ekki á óvart eftir
frammistöðu hans í American
Splendor. Senuþjófurinn er þó
Church, nánast ókunnur þrátt fyr-
ir langan feril í smáhlutverkum,
aukahlutverkum B-mynda og
BESTA og óvenjulegasta vega-
mynd í milljón ár, segir af kenn-
aranum og vínunnandanum Miles
(Giamatti) og Jack Church), besta
vini hans og félaga allt frá skóla-
árunum. Þeir ætla að eyða viku
saman í vínræktarhéruðum Kali-
forníu, dreypa á gullnum veigum,
spila golf, kíkja á stelpurnar og al-
mennt njóta lífsins. Ólíkari per-
sónur er ekki að finna. Miles er
kennari og mislukkaður rithöf-
undur sem bíður í ofvæni eftir
fréttum frá umboðsmanni sínum,
hvort tekist hafi að finna útgef-
anda að nýjustu skáldsögunni
hans. Af fenginni reynslu er hann
ekkert of bjartsýnn, aukinheldur
kvíðafullur bölsýnismaður að upp-
lagi. Fráskilinn, hræddur við og
vantrúaður á velgengni í kvenna-
málum. Jack er aftur ámóti fjall-
brattur, kærulaus og kvensamur
gosi, í útliti minnir hann á ódýra
eftirlíkingu af Mick Jagger í
minjagripaverslun og hann beitir
því óspart á allt kvikt kvenkyns
sem nálgast hann. Jack lætur
stjórnast af ónefndu líffæri og er
harðákveðinn í að láta það ráða
ferðinni. Veit sem er að útlitið fer
dalandi með árunum og að þessari
sæluviku lokinni hyggst hann
sjónvarpsþátta. Hann gerir slíkt
stólpagrín að snoppufríðum, inn-
eignarlitlum mannboruhætti að
slíkt verður tæpast jafnað. Hann
er hæfileikaríkur gamanleikari og
óskandi að hlutverkið dugi til að
við fáum að sjá meira af honum í
framtíðinni.
Giamatti er einstakur skap-
gerðarleikari með þetta sérstaka
útlit sem smellpassar hlutverki
hins raunamædda Miles. Virgina
Madsen, sem var ein af glanspíum
hvíta tjaldsins á níunda áratugn-
um, fær stórkostlegt tækifæri til
að sýna að hún er annað og meira,
lætur það ekki ganga sér úr greip-
um. Hún hefur aldrei verið glæsi-
legri en Maya, hryggbrotin, gætin
gengilbeina og kvöldskólanem-
andi sem getur hugsanlega orðið
ákjósanlegur sálufélagi Miles.
Fjórða hlutverkið í Sideways,
barþjónninn Stephanie, er í hönd-
um Söndru Oh og hún, líkt og aðr-
ir, passar vel í hlutverk sitt. Sem
aðrar persónur myndarinnar er
þessi einstæða móðir í tímabund-
inni tilvistarkreppu, sú eina sem
sér ekki fram á betri tíð í augna-
blikinu en ekki sú manngerð sem
fer halloka til eilífðarnóns.
Sideways er einstaklega gef-
andi og jákvæð, þrátt fyrir sæt-
súrar kringumstæðurnar. Hún
býður upp á ótrúlega margt sem
getur prýtt eina mynd. Óvenjulegt
umhverfi og aðstæður, persónur
og lífsviðhorf; er bæði hlý, á full-
komlega mannlegum og tilgerð-
arlausum nótum og jafnan bráð-
fyndin. Samt sem áður alltaf
skynsamleg og trúverðug. Til við-
bótar skipuð slíkum einvala mann-
skap beggja vegna myndavél-
arinnar að ég leyfi mér að fullyrða
að ef það koma betri myndir en
Sideways í ár verður 2005 óvenju
góður árgangur. Myndin er búin
að hlaða á sig ótölulegum verð-
launum og tilnefningum að verð-
leikum og á örugglega eftir að
bæta mörgum fjöðrum í hattinn
þegar kemur að Óskarsverðlaun-
unum. Fullkomlega ómissandi
mynd sem skipar sér umsvifalaust
í flokk með Lyklinum undir mott-
unni (The Apartment) og öðrum
slíkum, mannlegum gam-
anperlum.
Dagar víns og drósa
KVIKMYNDIR
Smárabíó, Regnboginn, Laug-
arásbíó. Borgarbíó Akureyri.
Leikstjóri: Alexander Payne. Aðalleik-
endur: Paul Giamatti, Thomas Haden
Church, Sandra Oh, Virginia Madsen.
124 mín. Bandaríkin. 2004.
Á hliðinni (Sideways)
Það er himinn og haf á milli þeirra æskuvina Jacks og Miles í Side-
ways; „einni bestu og óvenjulegustu vegamynd í milljón ár“.
Sæbjörn Valdimarsson
árs. Ekki fékk hún góða umsögn fyrir
frammistöðu sína í Bond-myndinni Die Anot-
her Day og ekki jókst hróður hennar heldur
með hrollvekjunni Gothika, sem fékk blendn-
ar viðtökur. Þá mun Berry leika Foxy Brown
í endurgerð á þeirri gömlu B-mynd sem
kennd er við „blaxploitation“-tegundina.
Ekki skal um það sagt hvort hér sé um að
kenna litlu framboði góðra verkefna fyrir
svartar leikkonur eða skorti á dómgreind hjá
Berry sjálfri. Sú staðreynd vekur þó óneit-
anlega spurningar og rennir stoðum undir
fullyrðingar hennar að engin svört leikkona
hlaut tilnefningu til Golden Globe-verðlauna í
ár í þeim fjölmörgu flokkum sem þar koma
við sögu og verður að telja líklegt að sama
verði upp á teningnum er Óskarsverðlauna-
tilnefningarnar verða kunngjörðar í dag.
hljóta Óskarsverðlaun í bresku könnuninni –
hún hefur hins vegar aldrei verið tilnefnd til
þeirra. Þá var Sharon Stone oft nefnd en hún
hefur einu sinni hlotið tilnefningu, fyrir leik í
myndinni Casino. Þá eru Bretar hrifnir af leik-
konunni Michelle Pfeiffer, sem þrisvar hefur
verið tilnefnd til Óskarsverðlauna.
Aðrar leikkonur sem ekki hafa hlotið Ósk-
arsverðlaun, en eiga þau skilið, samkvæmt
könnuninni, eru Meg Ryan og Drew Barry-
more, sem aldrei hafa verið tilnefndar, Lauren
Bacall, Cate Blanchett og Ava Gardner.
Hjónin Richard Burton og Elizabeth Taylor í
Kleópötru: Hann fékk aldrei Óskarinn en hún
fékk hann tvisvar. Réttlátt?
Nýr og betri
www.regnboginn.is
Hverfisgötu ☎ 551 9000
QUEEN
LATIFAH
JIMMY
FALLON
GISELE
BÜNDCHEN
ÍSLANDSBANKI
Sýnd kl. 6. Ísl tal.Sýnd kl. 10.10. B.i. 16 ára
VIÐSKIPTAVINIR
ÍSLANDSBANKA FÁ 20%
AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI
I I I I
Í
I I
... „séríslenskt
Fönn, fönn, fönn!“
SV MBL
... í l
, , !
"...bráðvel heppnuð
skemmtun, grín og fjör..."
ÓHT rás 2
... l
t , rí fj r...
r
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Ó.Ö.H. DV
MMJ kvikmyndir.com
SV Mbl.
„Ein snjallasta mynd ársins...
Ógleymanleg...ljúf kvikmyndaperla“
Tilnefnd til 7 Golden
Globe verðlauna
il f til l
l v r l
Ókeypis krakkaklúbbur www.myndform.is, krakkaklubbur@myndform.is
Vann Golden globe
verðlaunin sem besta myndin
og fyrir besta handrit
l l
r l i t i
f rir t rit
Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 10 ára.
Birth
Stórstjarnan Nicole Kidman var tilnefnd til Golden
Globe verðlauna fyrir leik sinn í myndinni
Nicole Kidman
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára
H.j. Mbl.
Kvikmyndir.com
Ó.Ö.H. DV
BLÓÐBAÐIÐ ER HAFIÐ
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 14 ára Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.
X-Men kemur fyrsta
stórmynd ársins
Svakalega flott
ævintýraspennumynd
með hinni sjóðheitu og
sexý Jennifer Garner
Fædd til að berjast Þjálfuð til að drepa
n finnur frið verður hún að heyja stríð
FRUMSÝND
Sendu SMS skeytið JA EBIO á númerið 1900 og þú gætir unnið miða og
varning á myndina. 9. hver vinnur. Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind.
Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið
EFTIR 3 DAGA
Frá leikstjóra
About Schmidt
kemur ein athyglisverða
mynd ársins
r l i stj r
i
r i t y lisv r
y rsi s
Vann Golden globe
verðlaunin sem besta myndin
og fyrir besta handrit
l l
r l i t i
f rir t rit
SIDEWAYS
Á yfir 350 topp tíu listum ársins i í li i
„skylduáhorf fyrir
bíófólk, ekki spurning!“
T.V. Kvikmyndir.is
Tilnefnd til 7 Golden
Globe verðlauna
il f til l
l v r l
J.H.H kvikmyndir.com
"...þegar hugsað er til
myndarinnar í heild,
er hún auðvitað ekkert
annað en snilld"
J. . kvik yndir.co
"... r s r til
y ri r í il ,
r vit rt
s ill "
ATH. miðaverð kr. 400.
27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53