Morgunblaðið - 19.02.2005, Síða 31

Morgunblaðið - 19.02.2005, Síða 31
Öllum, sem kunna að meta úrvals íslenskan hollan og hreinan mat, framreiddan af heimsþekktum matreiðslumeisturum alls staðar að úr veröldinni, er boðið frítt á matarhátíð í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, í dag. Þar fer saman einstaklega glæsileg sýning í einu fallegasta húsi borgarinnar á listgjörningi þekktra matreiðslumeistara, myndlistarmanna, ljósmyndara og sannra sælkera sem kunna að njóta lystisemda lífsins. Í portinu fer fram keppni frábærra matreiðslumeistara. Þeir elda einungis úr einstöku íslensku hráefni sem allt fæst í verslunum Hagkaupa. Við bókaherbergi Listasafnsins verður settur upp vín- og ostabar. Þar verður hægt að smakka dýrindisvín, rauð og hvít. Ölgerðin og Osta- og smjörsalan standa fyrir kynningunni á vínbarnum og þar munu sérfræðingar veita upplýsingar. Á annarri hæð hússins er einstaklega fallegt kaffihús sem vert er að heimsækja á meðan á listahátíðinni stendur og allir sýningarsalir verða opnir fyrir alla sem heimsækja hátíðina. Frábærir íslenskir blómaskreytingamenn sjá um að setja hátíðina í sérstakan hátíðarbúning með íslenskum blómum. Í hliðarherbergi verður sýnikennsla í matreiðslu Kl. 12 Gary Coyle frá New York kynnir matreiðslu á íslensku lambakjöti með Egils öli. Kl. 13 Per Tostesen frá Danmörku, sem vann fiskréttakeppnina í Food and Fun 2004, kynnir matreiðslu úr ferskum íslenskum fiski. Kl. 14 Eftirréttameistarinn mikli, Morten Heiberg, konunglegur eftir- réttakokkur frá Danmörku, ásamt snillingunum Ásgeiri Sandholt frá Sandholtsbakaríi og Hafliða Ragnarssyni frá Mosfellsbakaríi kynna einstaka eftirétti úr íslensku hráefni. Kl. 15 Einn allra fremsti matreiðslumeistari heims, Michel Richard, ásamt Robert Wiedmeyer, sem rekur eitt besta veitingahús í Washington, framreiða létta og ljúffenga rétti. Icelandair, Íslenskur landbúnaður, Iceland Naturally, Osta- og smjörsalan, Egils, Apple á Íslandi, Bang og Olufsen, Grænmetis- og blómaframleiðendur, Mjólkursamsalan, Visa, Landsbankinn, Nordica Hotel, Reykjavíkurborg, Eggert feldskeri, Lexus, Kynnisferðir, Alno. Frítt á MATUR OG MENNING! Listamenn á laugardegi í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu í dag kl. 12-16 Allur sælkeramaturinn sem boðið er upp á fæst í

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.