Morgunblaðið - 19.02.2005, Side 64

Morgunblaðið - 19.02.2005, Side 64
64 LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ FRAMHALDSSKÓLAR hafa flestir fyrir siðu að brjóta upp hefð- bundið nám einu sinni á ári með nokkurra daga þemavinnu, þar sem saman fer gagn og gaman. Þannig fóru fram lagningadagar í MH í þessari viku, Sæludagar í FB hefjast 1. mars og um svipað leyti svonefndir Árdagar Fjölbrauta- skólans í Ármúla, svo eitthvað sé nefnt. Menntaskólinn við Sund er einn þessara skóla en þemavika var haldin dagana 14. til 17. febrúar. Í tilefni af 35 ára afmæli skólans skólaárið 2004–2005 var þemað Menntaskólinn við Sund í fortíð, nútíð og framtíð og valdi hver bekkur sér viðfangsefni í samráði við umsjónarkennara sinn. Verk- efnið fékk styrk frá mennta- málaráðuneytinu sem þróun- arverkefni en vinnan fór fram frá mánudegi til miðvikudags. Á fimmtudeginum stóð nemenda- félagið svo fyrir árshátíðarmorg- unverði með skemmtidagskrá í Hálogalandi, íþróttasal skólans, og um kvöldið var svo skundað á árshátíð. Menntaskólar | Þemavika í MS Skólalóð MS var endurhönnuð af nemendum í 1.A. Morgunblaðið/Golli 750 nemendur MS borðuðu saman morgunverð og nutu skemmtidagskrár í boði nemendafélagsins á fimmtudaginn. Morgunblaðið/Þorkell Er morgunverði lauk voru viðhöfð gamanmál og sprell. Í fortíð, nútíð og framtíð George Clooney lætur ekki vaða yfir sig. Clooney svarar Crowe GEORGE Clooney blæs á gagnrýni Russells Crowes í sinn garð og annarra kollega á borð við Harrison Ford og Robert De Niro, sem komið hafa fram í auglýsingum. Clooney segir slíkar yfir- lýsingar hræsni frá manni eins og Crowe sem noti frægð sína til að koma á framfæri rokksveit sinni 30 Odd Foot Of Grunts. „Gott hjá honum að koma vitinu fyrir okkur. Við Harrison og Bob erum að setja saman band sem heitir Grunting For 30 Feet, nokk- uð sem ég er hræddur um að falli undir stimpilinn „mis- notkun á frægðinni“.“ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Nýjasta snilldarverkið frá Óskarverðlaunahafanum Clint Eastwood. Eftirminnilegt og ógleymanlegt meistaraverk. Besta mynd hans til þessa. j t ill r r i fr r r l f li t t . ftir i il t l l t i t r r . t til . Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun tilnefningar til óskarsverðlauna þ.á.m. Besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari-Leonardo Dicaprio, bestu aukaleikarar- Cate Blanchett og Alan Alda. 11 LEONARDO DiCAPRIO H.L. Mbl. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2.50, 6 og 9.10. Sýnd kl. 8. Yfirnáttúrulegur spennutryllir af bestu gerð sem vakið hefur gríðarleg viðbrögð og slegið rækilega í gegn í USA og víðar. Varúð: Ykkur á eftir að bregða. B.i 16 ára SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.30, 8 OG 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.30, 4, 5.30, 8 og 10.30. Kvikmyndir.is DV H.J. Mbl.  Kvikmyndir.is ÓÖH DV. Baldur Popptíví  Ó.H.T Rás 2 Ein vinsælasta grínmynd allra tíma Þrjár vikur á toppnum í USA KRINGLAN Sýnd kl.6, 8 og 10.40. B.i. 16 ára. KEFLAVÍK Sýnd kl. 4. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. AKUREYRI Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Ó.H.T. Rás 2 Stórkostleg mynd frá leikstjóra Amelie Sýnd kl. 5.45, 8.30 og 10.30. TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og aðalleikari GOLDEN GLOBE VERÐLAUN Besti leikari - Jamie Foxxti l i i i 6 J A M I E F O X X ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.15. Kvikmyndir.is H.B. Kvikmyndir.com DV H.J. Mbl.  VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI  Kvikmyndir.is.  S.V. Mbl. VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI  Kvikmyndir.is.S.V. Mbl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.