Morgunblaðið - 02.03.2005, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. MARS 2005 23
Kauphöll Íslands hefurákveðið að áminnaÍbúðalánasjóð opinber-lega fyrir brot á reglum
Kauphallarinnar. Ástæðan er
ófullnægjandi tilkynning Íbúða-
lánasjóðs til Kauphallarinnar í til-
efni af lánshæfismati matsfyrir-
tækisins Standard & Poor’s 16.
febrúar síðastliðinn.
Í Morgunblaðinu 18. febrúar
sagði frá því að tilkynning frá
Íbúðalánasjóði til Kauphallarinnar
tveimur dögum fyrr hefði ekki
verið í samræmi við umsögn mats-
fyrirtækisins Standard & Poor’s.
Ekki hefði í tilkynningunni verið
minnst á neikvæða þætti í umsögn
matsfyrirtækisins. Sagði í fréttinni
að Íbúðalánasjóður hefði tilkynnt
að matsfyrirtækið hefði staðfest
gott lánshæfismat sjóðsins en ekki
hefði m.a. verið greint frá því að
fyrirtækið teldi horfurnar á lang-
tíma skuldbindingum sjóðsins í
innlendri mynt vera neikvæðar.
Íbúðalánasjóður sendi frá sér
fréttatilkynningu vegna fréttar
Morgunblaðsins þar sem fréttinni
var vísað á bug. Kauphöll Íslands
hefur nú komist að þeirri niður-
stöðu að Íbúðalánasjóður hafi
brotið gegn reglum Kauphallar-
innar og því áminnt sjóðinn op-
inberlega.
Mikilvægustu atriðin
ekki dregin fram
Í tilkynningu Kauphallar Ís-
lands segir að Kauphöllin álíti að
Íbúðalánasjóður hafi gerst brot-
legur við ákvæði 4.2.1., 4.1.5 og
4.1.4 útgefendareglna. Málavextir
séu þeir að í tilkynningu sjóðsins
frá 16. febrúar sl. komi fram að
matsfyrirtækið Standard & Poor’s
hafi staðfest gott lánshæfismat
Íbúðalánasjóðs eftir sérstaka út-
tekt á stöðu sjóðsins. En í frétta-
tilkynningu Standard & Poor’s
komi einnig fram, eins og fyrir-
sögn hennar ber með sér, að láns-
hæfiseinkunn Íbúðalánasjóðs hafi
verið tekin af athugunarlista og að
horfur séu neikvæðar. Í tilkynn-
ingu frá Íbúðalánasjóði, sem birt-
ist 11. febrúar kl. 10:32, sé fyr-
irsögnin ,,Standard & Poor’s
hækkar lánshæfismat Íbúðalána-
sjóðs“. Í frétt Standard & Pooŕs
um sama efni sem birtist á vefnum
kl. 07:58 sé fyrirsögnin ,,Lánshæf-
iseinkunn Íbúðalánasjóðs fyrir
langtímaskuldbindingar í íslensk-
um krónum sett á athugunarlista,
neikvæðar horfur“.
Þá segir í tilkynningu Kauphall-
ar Íslands: „Þann 18. febrúar ósk-
aði Kauphöllin skriflega eftir skýr-
ingum á því hvers vegna hún fékk
senda ófullnægjandi tilkynningu,
sbr. ákvæði 4.2.1 í reglum fyrir út-
gefendur í Kauphöll Íslands, hvers
vegna mikilvægustu atriði láns-
hæfismats voru ekki dregin fram
strax í byrjun frétta og í fyrir-
sögnum tilkynninga sbr. ákvæði
4.1.5 og hvers vegna Kauphöllin
fékk ekki senda fréttatilkynningu
fyrr en eftir að skuldabréfamark-
aður opnar þann 11. febrúar sl.,
sbr. ákvæði 4.1.4. Svör Íbúðalána-
sjóðs bárust þann 23. febrúar sl.“
Fjárfestum
gefin röng mynd
Fram kemur í tilkynningu
Kauphallarinnar að Íbúðalánasjóð-
ur er útgefandi skuldabréfaflokka
í Kauphöll Íslands og honum beri
sem slíkur að fylgja reglum Kaup-
hallarinnar um upplýsingagjöf.
„Kauphöllin telur að Íbúðalána-
sjóði hafi borið að tryggja að inni-
hald tilkynninga væri í samræmi
við meginefni tilkynninga frá
Standard & Poor’s og fyrirsagnir
ofangreindra tilkynninga gæfu
skýra mynd af því sem fjallað væri
um í tilkynningunum. Telja verður
að innihald og fyrirsagnir frétta-
tilkynninga frá Íbúðalánasjóði hafi
verið til þess fallnar að gefa fjár-
festum ranga mynd af efni láns-
hæfismatsins. Kauphöllin telur
einnig að Íbúðalánasjóði hafi borið
að tryggja að umræddar tilkynn-
ingar birtust á fréttavef Kauphall-
arinnar í síðasta lagi samhliða og
þær voru birtar annars staðar svo
jafnræði fjárfesta væri tryggt.
Telja verður að Íbúðalánasjóði
hafi borið að tryggja eftir bestu
getu að Standard & Poor’s birti
ekki lánshæfismatið á heimasíðu
sinni án þess að Íbúðalánasjóði
gæfist kostur á að birta tilkynn-
ingu samhliða í fréttakerfi Kaup-
hallarinnar. Íbúðalánasjóði ber að
gera aðila sem hann er í samnings-
sambandi við, grein fyrir því að
allar upplýsingar sem reglur
Kauphallarinnar taka til og sem
varða sjóðinn verða að birtast
fyrst í fréttakerfi Kauphallarinnar
á opnunartíma Kauphallarinnar.
Ákvörðun um beitingu opinberr-
ar áminningar er tekin á grund-
velli samnings Íbúðalánasjóðs við
Kauphöllina vegna skráningar
skuldabréfa Íbúðalánasjóðs í
Kauphöll Íslands, sbr. ákvæði 7.3 í
reglum fyrir útgefendur verðbréfa
í Kauphöll Íslands en þar segir
m.a. að vegna brota útgefanda á
reglum Kauphallarinnar sé henni
heimilt að birta opinbera yfirlýs-
ingu varðandi umrætt mál,“ segir
að lokum í tilkynningu Kauphallar
Íslands.
Kauphöll Ís-
lands áminnir
Íbúðalánasjóð
Tilkynning frá Íbúðalánasjóði
gaf ranga mynd af lánshæfismati
sjóðsins að mati Kauphallarinnar
Morgunblaðið/Sverrir
um hætti. Eftir séu tugir þúsunda líka sem
liggja grafin á víð og dreif eftir hamfar-
irnar. „Ef maður gengur útfyrir vegina
getur maður gengið á lyktina til að finna
staði þar sem lík eru grafin undir. Svo sér
maður flugurnar, og ef til vill handlegg eða
fótlegg sem stendur uppúr. Svo eru hundr-
uð kílóa eða jafnvel nokkur tonn ofan á lík-
inu og engin leið að ná því upp nema með
stórvirkum vinnuvélum.
Einnig hafa sum líkanna sem grafin voru
fljótlega eftir hamfarirnar verið grafin á
óheppilegum stöðum og allt of grunnt, og
því eru þeir starfsmenn samtakanna sem
nú eru í Aceh að vinna í því ásamt heima-
mönnum að grafa þau upp og færa á stað
sem heimamenn vilja nota fyrir grafir. „Nú
verður þetta fólk grafið almennilega, og ísl-
amskur imam mun blessa grafirnar.“
Saknar barnanna
Þó að flóðbylgjan hafi haft hörmulegar
afleiðingar í þessum heimshluta segir Dav-
íð að ekki megi bara segja frá því slæma
sem gerst hefur, það verði líka að fá að
koma fram hvernig fólk frá öllum heims-
hlutum hafi komið saman til þess að takast
á við afleiðingarnar. „Heimamenn eru líka
alveg ótrúlegir, þeir segja okkur sögurnar
sínar, brosa, þakka okkur fyrir og bjóða
okkur velkomin. Það er ótrúlegt.“
Það eru um það bil 300 munaðarlaus
börn í einum flóttamannabúðunum sem Re-
lief Action International hafa hjálpað til við
að setja upp, og Davíð segist hugsa til
þeirra daglega eftir að hann fór. „Við spil-
uðum fótbolta við þau, þau teikna myndir
og við skemmtum okkur vel. Þegar fer að
myrkva á kvöldin hjálpa eldri börnin okkur
að koma þeim yngri í háttinn, og þá þarf að
sinna þeim sem eru veik eða eru óróleg.“
Davíð er nú á leið til Noregs til þess að
koma lífi sínu í sæmilegt horf áður en hann
fer aftur til Indónesíu, auk þess sem hann
mun ferðast aðeins um Noreg til að segja
frá starfinu í Indónesíu, og reyna að fá
fleira fólk til þess að koma og taka þátt í
uppbyggingarstarfinu. „Fyrir nokkrum
vikum hélt ég að ég myndi fara til Noregs
til þess að safna peningum til að við gætum
haldið áfram. Nú sé ég að maður getur
fengið ýmiskonar útbúnað frá hjálparsam-
tökunum úti, og það sem ég þarf allra helst
er fjármagn fyrir ferðalögum og trygging-
um, og ákveðnar vörur eins og rafala og
ákveðin verkfæri.“
„Erum algerlega á kúpunni“
Upphaflega höfðu samtökin úr um 100
þúsund norskum krónum að spila, eða
tæpri 1 milljón íslenskra króna. „Það er allt
búið núna, við erum algerlega á kúpunni.
Við getum samt hjálpað með því að fá vörur
hjá stóru hjálparsamtökunum. Við förum í
vöruhúsin, sýnum pappírana okkar og
fáum nokkurn veginn það sem við þurfum
frá þeim.“ Davíð segist þó þakklátur þeim
sem stutt hafa við bakið á samtökunum,
bæði hér á landi og í Noregi. Alltaf þurfi
eitthvert fé til að standa straum af ferðum
og öðru, og því reikni hann með að þurfa að
safna einhverju fé með því að selja meira af
eigum sínum þegar hann kemur aftur til
Noregs, og höfða til gjafmildi almennings
til þess að starfið geti haldið áfram.
Kosturinn við lítil samtök er að þau geta
einbeitt sér beint að því að hjálpa til. Fé og
starfsorka fer ekki til spillis við skipulagn-
ingu, sem félagarnir fimm láta stærri sam-
tökum eftir. Davíð segir að þegar hann kom
til Indónesíu hafi hann ímyndað sér að mik-
ið mál yrði að afla neyðargagna, lyfja og
annars, sem og að safna fé fyrir þessum
nauðsynjum. Raunin er því önnur, því all-
staðar eru vöruhús full af vörum, og frekar
skortur á fólki sem getur dreift þeim til
heimamanna á réttan hátt. Einn starfsmað-
ur samtakanna er núna að vinna í því að fá
allan þann útbúnað sem samtökin þurfa,
þar með talið jarðýtur, vörubíla og aðrar
stórvirkar vinnuvélar, til að komast að lík-
um sem hafa grafist undir.
„Við höfum komið í níu mismunandi
flóttamannabúðir þar sem fólk hefur safn-
ast saman og þorp sem enn standa að hluta,
og höfum skráð þessa hópa af fólki hjá yf-
irvöldum, samtals um 3.500 manns. Nú
sjáum við um að þetta fólk fái mat, skjól og
vatn, en þessar vörur koma allar frá stóru
hjálparsamtökunum, við sjáum bara um að
þær komist alla leið.“
Finna lík á lyktinni
Davíð segir að enn sé mikið verk óunnið.
Á því svæði sem hann var að vinna var að-
eins búið að grafa þau lík sem voru á yf-
irborðinu eða hægt að ná til með auðveld-
rlægð sem er á milli margra
na hjálparsamtaka og heima-
g því var hann ekki tilbúinn til
rna.
um í tjöldum í flóttamannabúðum
mjög mikil samskipti við fólkið.
svo sýnt okkur hvar hópar fólks
arsamtökin hafa ekki náð til eru,
er góð leið til að samsama sig
etta er fólk alveg eins og þú og
ld að sumir haldi að þetta hafi
kt fólk sem bjó í bambuskofum,
ar fólk eins og við. Þau bjuggu í
eyrðu bíla, höfðu vinnu, fóru í
áskóla og svo framvegis.“
Starfa við hlið
innfæddra
egir reynsluna sýna að fyrir lítil
ns og Relief Action International
ðsynlegt að starfa við hlið heima-
Aceh-hérað hefur verið mjög af-
hefur verið borgarastyrjöld und-
og fólk er einfaldlega óvant því
t fólk. Í upphafi var fólkið fremur
þegar það sá að við bjuggum eins
kk allt betur. Við höfðum mjög lít-
ngum, vorum að borða þurrar
og núðlur á hverjum degi. Svo
au sem báðu okkur um að hjálpa,
ykillinn, þau bentu okkur á það
að gera.“
við uppbyggingu og stofnaði eigin hjálparsamtök
gum til en
starfsmenn
brjann@mbl.is
enn eru líka alveg ótrúlegir, þeir segja okkur sögurnar sínar, brosa, þakka
r og bjóða okkur velkomin,“ segir Davíð Skírnisson (fyrir miðju).
skólanám, bæði á sviði fé-
lagsvísinda, eins og í hagfræði,
stjórnmálafræði, alþjóða-
samskiptum eða heimspeki og fyr-
ir nám á sviði fyrirtækjastjórn-
unar (t.d. MBA) og opinberrar
stjórnsýslu (t.d. MPA). „Við erum
að horfa upp á gjörbreytt landslag
hvað varðar háskólamenntun og
þeir sem vilja marka sér sérstöðu
fara í framhaldsnám,“ segir Magn-
ús Árni.
Fjölbreyttir starfsmöguleikar
Magnús Árni gerir ráð fyrir að
verðlagning námsins verði svipuð
og í öðru grunnnámi við skólann.
Spurður um hentug störf að
námi loknu segir Magnús Árni
þau vera af ýmsum toga. „Í Bret-
landi hefur reynslan sýnt að fólk
með þessa gráðu starfar á mjög
fjölbreyttu sviði, eins og í bönkum
og fjármálastofnunum, í stjórn-
málum, fjölmiðlum, við stjórnun
fyrirtækja, við kennslu, hjá mann-
úðarsamtökum, ráðgjafarfyr-
irtækjum, við auglýsinga- og
markaðsstörf, auk fjölþættra
starfa hjá hinu opinbera, eins og í
ráðuneytum, utanríkisþjónustu og
hjá sveitarfélögum,“ segir Magnús
Árni.
hefur verið að-
alsmerki þessa
skóla,“ segir Magnús
Árni.
„Við höfum verið í
mjög harðri sam-
keppni í þeim grein-
um sem við
kennum nú þegar
og höfum komið vel
út úr henni. Því er
engin ástæða til að
ætla að annað verði
upp á teningnum með
þetta nám,“ segir
Magnús Árni.
Kennsla fer að
miklu leyti fram í
smáum hópum auk þess sem allir
nemendur fá handleiðara úr hópi
kennara sem fylgir þeim í gegnum
allt námið. Jafnframt því að leggja
áherslu á stjórnun segir Magnús
að nemendur læri hagnýta hluti
eins og reikningshald og bókhald.
„Það er mikilvægt að stjórnendur
hafi innsýn í hvernig hagkerfið og
stjórnkerfið virkar og hvernig
hugsa eigi gagnrýnið, en einmitt
þetta þrennt kemur saman í HHS-
náminu,“ segir Magnús Árni og
bætir við að námið sé fyrirtaks
undirbúningur undir frekara há-
málafræðinga varðar
og erum að styrkja
okkur á heim-
spekisviðinu. Við
munum væntanlega
ráða að minnsta kosti
þrjá nýja dokt-
orsmenntaða ein-
staklinga að þessari
nýju deild strax
næsta haust,“ segir
hann.
Lítill háskóli með
hátt þjónustustig
Meira en helmingur
stúdenta við Háskóla
Íslands (HÍ) er í fé-
lagsvísindadeild og hugvís-
indadeild sem sýnir að eftirspurn
er eftir námi af þessu tagi. Spurð-
ur um samkeppnisstöðu Við-
skiptaháskólans á Bifröst gagn-
vart öðrum háskólum segist
Magnús Árni vera sannfærður um
að ýmsir sem hafi áhuga á þessu
námi kjósi að koma til þeirra. „Við
höfum sérstöðu þar sem við erum
lítill háskóli og viljum vera það,
því það er grundvöllurinn fyrir því
að geta boðið upp á þá þjónustu
sem við gerum, eins og nána sam-
vinnu nemenda og kennara, sem
með því
tefnum
fjörutíu
en for-
óf og svo
n frum-
árs und-
lanám,
r nem-
ús Árni.
úr röðum
ig er-
ætlega
stjórn-
g
r
heim-
gráðu
ur
eta. Magnús Árni Magnússon