Morgunblaðið - 02.03.2005, Síða 30

Morgunblaðið - 02.03.2005, Síða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 2. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR Atvinnuauglýsingar Skipaverkfræðingur, skipatæknifræðingur, tæknilegur stjórnandi óskast sem meðeigandi/starfsmaður í skipaskoðunarfyrirtæki Upplýsingar um nafn, aldur og fyrri störf ásamt mynd sendist til auglýsingadeildar Mbl. eða á box@mbl.is, merktar: „Skipaskoðun — 16729“, fyrir 10. mars 2005. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsækjendum verður svarað. Bón- og þvottastöð Bílkó óskar eftir starfsmanni á bón- og þvotta- stöð. Reynsla æskileg. Upplýsingar í síma 557 9110, Guðni. Aðstoðarmanneskja Óskum eftir að ráða aðstoðarmanneskju í húsgagnaframleiðslu í 100% starf. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „NO — 16724, eða á box@mbl.is, fyrir 7. mars. Atvinna í boði Starfsfólk vantar í saltfiskverkun í Þorlákshöfn. Upplýsingar í s. 483 3548 og 892 0367. Össur hf. Grjóthálsi 5 110 Reykjavík 515 1300 www.ossur.com Össur hf. - Verkfræðingar Össur hf. leitar að verkfræðingum til starfa hjá þróunarsviði fyrirtækisins. Okkur vantar verkfræðinga til starfa með hópi sérfræðinga sem bera ábyrgð á hönnun, vöru- og framleiðsluþróun fyrirtækisins. Annars vegar er um að ræða störf við þróun á framleiðsluferlum og hins vegar störf í hönnunarverkefnum. Við óskum að fá til liðs við okkur metnaðargjarna einstaklinga sem hafa áhuga á að starfa hjá fyrirtæki í alþjóðlegu rekstrarumhverfi. Viðkomandi þurfa að búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum, sýna frum- kvæði, geta unnið sjálfstætt og vera skipulagðir. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Hæfniskröfur fyrir verkfræðinga í hönnunarverkefnum • Þekking á hönnunar- og greiningarforritum • Reynsla af vöruþróun æskileg Hæfniskröfur fyrir verkfræðinga í framleiðsluferlum • Þekking á skipulagningu framleiðsluferla • Reynsla af innleiðingu verkferla Vinsamlegast sendu umsókn þína til okkar að Grjóthálsi 5, 110 Reykjavík, merkt “Össur – verkfræðingur, b.t. starfsmannastjóra” Umsóknir þurfa að berast fyrir 8. mars næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 5151300. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. Hægt er að skila umsókn í gegnum www.ossur.is Laus störf Stýrimann og vélavörð vantar á togbátinn Baldur Karlsson. Upplýsingar í s. 854 5126 og 690 1652. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Fundir/Mannfagnaður Aðalfundur Blóðgjafafélags Íslands verður haldinn 10. mars 2005 kl. 20.00 í anddyri K-byggingar Landspítalans. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Blóðgjöfum veittar viðurkenningar. 3. Önnur mál. 4. Fræðsluerindi. Veitingar. Fundurinn er öllum opinn. Stjórn Blóðgjafafélags Íslands. Tilkynningar Norðausturvegur um Hólaheiði Katastaðir - Sævarland - Raufarhöfn Mat á umhverfisáhrifum - athugun Skipulagsstofnunar Vegagerðin hefur tilkynnt til athugunar Skipu- lagsstofnunar matsskýrslu um Norðausturveg um Hólaheiði, Katastaðir-Sævarland-Raufar- höfn í Svalbarðshreppi og Öxarfjarðarhreppi. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 2. mars til 13. apríl 2005 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu Rauf- arhafnarhrepps, Svalbarðshrepps og Öxarfjarð- arhrepps, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipu- lagsstofnun. Matsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu Vegagerðarinnar: www.vegerdin.is Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 13. apríl 2005 til Skipulagsstofn- unar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á um- hverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 106/2000. Skipulagsstofnun. Félagslíf  Njörður 6005030219 I  HELGAFELL 6005030219 IV/V  GLITNIR 6005030219 III  EDDA 6005030220 III Fræðsluf. kl. 20 I.O.O.F.18185328 I.O.O.F. 9  185328½  III I.O.O.F. 7  185327½  Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Aðalfundur Borðtennisdeildar KR verður haldinn 8. mars kl. 20.30 í félagsheimili KR við Frostaskjól. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. FASTEIGNIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.