Morgunblaðið - 02.03.2005, Page 36

Morgunblaðið - 02.03.2005, Page 36
Úrslitin í enska boltanum beint í símann þinn 36 MIÐVIKUDAGUR 2. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ Stóra svið Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 6/3 kl 14 SÍÐUSTA SÝNING HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau SÝNINGAR HALDA ÁFRAM EFTIR PÁSKA AUSA eftir Lee Hall - Í samstarfi við LA Su 6/3 kl 20 - Umræður á eftir Su 13/3 kl 20 Ath: Miðaverð kr 1.500 AUSA - Einstök leikhúsperla BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Fi 3/3 kl 20, Fö 4/3 kl 20, Lau 5/3 kl 20 Fi 10/3 kl 20, Fö 11/3 kl 20, Lau 12/3 kl 20 Lokasýningar AMERICAN DIPLOMACY eftir Þorleif Örn Arnarsson Í samstarfi við Hið lifandi leikhús Fim 3/3 kl 20, Fö 11/3 kl 20, Fö 18/3 kl 20 SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson, Í samstarfi við TÓBÍAS Í kvöld kl 20, Fi 10/3 kl 20, Fi 17/3 kl 20 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Lau 12/3 kl 20, Lau 19/3 kl 20 HOUDINI SNÝR AFTUR Fjölskyldusýning um páskana Forsala aðgöngumiða hafin SEGÐU MÉR ALLT e. Kristínu Ómarsdóttur Su 6/3 kl 20, Su 13/3 kl 20, Lau 19/3 kl 20, Su 20/3 kl 20 LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA - gildir ekki á barnasýningar! Nýja svið, Litla svið og Þriðja hæðin ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur Frumsýning 4/3 kl 20 - UPPSELT Su 6/3 kl 20, Fö 11/3 kl 20, Su 12/3 kl 20, Fö 18/3 kl 20, Lau 19/3 kl 20 HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Fö 4/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 5/3 kl 20 - UPPSELT, Su 13/3 kl 20, Fi 17/3 kl 20, Fi 7/4 kl 20, Fö 8/4 kl 20, Lau 16/4 kl 20, Su 17/4 kl 20 DRAUMLEIKUR eftir Strindberg Samstarf: Leiklistardeild LHÍ Frumsýning Fö 11/3 kl 20, Lau 12/3 kl 20, Lau 19/3 kl 20, Su 20/2 kl 20 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN SÝNIR: OPEN SOURCE eftir Helenu Jónsdóttur Fi 3/3 kl 20, Su 6/3 kl 20 Aðeins þessar sýningar AUSA OG GUÐFRÆÐIN - umræður Pétur Pétursson prófessor Sr. Guðný Hallgrímsdóttir prestur fatlaðra Sr. Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur Guðrún Ásmundsdóttir stjórnar umræðum Su 6/3 kl 20:50 - á eftir sýningu 15:15 TÓNLEIKAR - CAMMERARCTICA Lau 5/3 kl 15:15 Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala frá kl. 10 virka daga. 7. sýn. 4. mars kl. 20 – Uppselt – 8. sýn. 6. mars kl. 19 – Uppselt 9. sýn.12. mars kl. 19 – Uppselt – Síðasta sýning AUKASÝNING: Mið. 2. mars kl. 20 – Örfá sæti laus AUKASÝNING: Fim. 10. mars kl. 20 – Örfá sæti laus Styrkt af Vinafélagi Íslensku óperunnar Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýningin hefst Miðasala á netinu: www. opera.is geggjað grínleikrit eftir DANIEL GUYTON ☎ 552 3000 www.loftkastalinn.is “HREINLEGA BRILLJANT” • Föstudag 4/3 kl 23 XFM SÝNING Takmarkaður sýningafjöldi Loftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 EB DV Í kvöld 02.3 Fös 04.3 umræður eftir sýn. Lau 05.3 Sun 06.3 Upplýsingar og miðapantanir í síma 555 2222 www.hhh.is Brotið sýnir eftir þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur Bachmann Það sem getur komið fyrir ástina Sýningar hefjast kl. 20.00 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími Ekki missa af Óliver! Óliver! Eftir Lionel Bart Fös. 04.3 kl 20 Örfá sæti Lau. 05.3 kl 20 UPPSELT Sun. 06.3 kl 14 Örfá sæti Fös. 11.3 kl 20 Nokkur sæti Lau. 12.3 kl 20 Nokkur sæti Lau. 26.3 kl 14 Laus sæti Lau. 26.3 kl 20 Laus sæti Allra síðustu sýningar Ath: Ósóttar pantanir seldar daglega! Úthlutunarnefndir lista- mannalauna, sem starfa sam- kvæmt lögum nr. 35/1991 með áorðnum breytingum, hafa lokið störfum. Alls bár- ust 622 umsóknir um starfs- laun listamanna 2005, en árið 2004 bárust 603 umsóknir. Skipting umsókna milli sjóða 2005 var eftirfarandi: Launasjóður rithöfunda 158 umsóknir. Launasjóður myndlistarmanna 231 um- sókn. Tónskáldasjóður 32 umsóknir. Listasjóður 201 umsókn, þar af 60 umsóknir frá leikhópum. Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segir: Launasjóður rithöfunda 3 ár (3): Guðrún Eva Mín- ervudóttir, Jón Kalman Stef- ánsson, Pétur Gunnarsson. 1 ár (9): Andri Snær Magnason, Auður Jóns- dóttir, Bragi Ólafsson, Einar Kárason, Kristín Marja Baldursdóttir, Kristín Steinsdóttir, Sigfús Bjart- marsson, Sigurður Pálsson, Steinar Bragi Guðmundsson. 6 mánuðir (35): Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Atli Magnússon, Ágústína Jóns- dóttir, Árni Ibsen, Áslaug Jónsdóttir, Birgir Sigurðsson, Bjarni Jónsson, Böðvar Guðmundsson, Einar Már Guðmundsson, Eiríkur Guðmunds- son, Elísabet K. Jökulsdóttir, Geir- laugur Magnússon, Gerður Kristný Guðjónsdóttir, Guðjón Friðriksson, Guðmundur Andri Thorsson, Hall- grímur Helgason, Hávar Sig- urjónsson, Hjörtur Pálsson, Jón Atli Jónasson, Kristín Helga Gunn- arsdóttir, Kristján Þórður Hrafns- son, Linda Vilhjálmsdóttir, Ólafur Gunnarsson, Ólafur Haukur Sím- onarson, Óskar Árni Óskarsson, Ragnheiður Gestsdóttir, Rúnar Helgi Vignisson, Sigrún Eldjárn, Sigurbjörg Þrastardóttir, Sindri Freysson, Stefán Máni Sigþórsson, Úlfar Þormóðsson, Viktor Arnar Ingólfsson, Vilborg Davíðsdóttir, Þórunn Valdimarsdóttir. 3 mánuðir (10): Bjarni Bjarnason, Björn Th. Björnsson, Embla Ýr Bárudóttir, Erlingur E. Halldórsson, Hermann Stefánsson, Iðunn Steins- dóttir, Ingólfur Örn Björgvinsson, Sölvi Björn Sigurðsson, Vésteinn Lúðvíksson, Ævar Örn Jósepsson. Launasjóður myndlistarmanna 2 ár (4): Birgir Andrésson, Eygló Harðardóttir, Guðný Rósa Ingimars- dóttir, Haraldur Jónsson. 1 ár (10): Anna Hallin, Björk Guðnadóttir, Eirún Sigurðardóttir, Inga Svala Þórsdóttir, Jóhann Lúð- vík Torfason, Jón Bergmann Kjart- ansson/JBK Ransu, Jóní Jónsdóttir, Magnús Pálsson, Margrét H. Blön- dal, Sigrún Inga Hrólfsdóttir. 6 mánuðir (17): Anna Líndal, Bjargey Ólafsdóttir, Erla S. Har- aldsdóttir, Finnur Arnar Arnarsson, Guðný Guðmundsdóttir, Guðrún Vera Hjartardóttir, Hekla Dögg Jónsdóttir, Helgi Þórsson, Inga Þór- ey Jóhannsdóttir, Jón Sæmundur Auðarson, Katrín Sigurðardóttir, Ólöf Ragnheiður Björnsdóttir, Ósk Vilhjálmsdóttir, Ragnar Kjartansson, Sólveig Að- alsteinsdóttir, Tumi Magn- ússon, Unnar Örn Jónasson Auðarson. Ferðastyrkur (2): Jóhanna Helga Þorkelsdóttir, Stein- unn Bjarnadóttir Vasulka. Tónskáldasjóður Úr Tónskáldasjóði: 3 ár (1): Þorkell Sigurbjörnsson 1 ár (3): Hilmar Þórðarson, Tryggvi M. Baldvinsson, Þur- íður Jónsdóttir. 6 mánuðir (6): Arnar Bjarnason, Atli Ingólfsson, Hafliði Hallgrímsson, Jón Anton Speight, Samúel Jón Samúelsson Þorsteinn Hauksson. 4 mánuðir (1): Ragnhildur Gísladóttir Listasjóður 3 ár (1): Elín Ósk Ósk- arsdóttir. 2 ár (1): Erna Ómarsdóttir. 1 ár (6): Gunnar Guð- björnsson, Gunnsteinn Ólafs- son, Pétur Jónasson, Stefán Baldursson, Sverrir Guð- jónsson, Þorgerður Ingólfs- dóttir. 6 mánuðir (12): Edda Er- lendsdóttir, Elín Edda Árna- dóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Helena Jónsdóttir, Jóhann Jóhannsson, Kristjana Stefánsdóttir, Marta Guð- rún Halldórsdóttir, Messíana Tóm- asdóttir, Ólafur Kjartan Sigurð- arson, Pétur Tryggvi Hjálmarsson, Tinna Þorsteinsdóttir, Tómas R. Einarsson. 3 mánuðir (5): Agnar Már Magn- ússon, Erla Sólveig Óskarsdóttir, Ingibjörg Guðjónsdóttir, Jóhann Helgason, Sigurður Ingvi Snorrason. Ferðastyrkir (5): Jóhann Freyr Björgvinsson, Páll Eyjólfsson, Pétur Eggerz, Saga G. Jónsdóttir, Svein- björg Þórhallsdóttir. Leikhópar Samkvæmt ákvæðum núgildandi laga um listamannalaun var úthlutað starfslaunum til leikhópa, enda verði þeim eingöngu varið til greiðslu starfslauna til einstakra leikhúslista- manna. Stjórn listamannalauna fól leiklistarráði að fjalla um veitingu þessara starfslauna, eins og heimilt er skv. núgildandi lögum um lista- mannalaun. Leiklistarráð skipa Björn G. Björnsson, formaður, Hjálmar Hjálmarsson og Þórdís Arnljótsdóttir. Eftirtaldir leikhópar fengu starfs- Starfslaun | Listamannalaunum úthlutað fyrir árið 2005 Birgir Andrésson Eygló Harðardóttir Haraldur Jónsson Guðný Rósa Ingimarsdóttir Jón Kalman Stefánsson Pétur Gunnarsson Þorkell Sigurbjörnsson Elín Ósk Óskarsdóttir 622 umsóknir bárust um laun að þessu sinni Guðrún Eva Mínervudóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.