Morgunblaðið - 02.03.2005, Síða 39
Ókeypis krakkaklúbbur www.myndform.is, krakkaklubbur@myndform.is
Sýnd kl. 4, 8 og 10.15.
Sýnd kl. 4 Ísl tal
ATH! VERÐ KR. 500
J A M I E F O X X
Sýnd kl. 6 og 9. B.i 12 ára.
WWW.LAUGARASBIO.IS
J.H.H kvikmyndir.com
Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna
jamie kennedyj i Alan cummingl i
Sýnd með íslensku tali kl. 4 og 6.
Með ensku kl. 6.15, 8 og 10.
Frábær grínmynd
fyrir alla fjölskylduna
jamie kennedyi Alan cummingl i
jamie kennedyj i
Alan cummingl i
Kvikmyndir.is.
S.V. Mbl.
"Fullkomlega ómissandi
mynd." SV MBL
"Ein snjallasta mynd
ársins...Ógleymanleg...
ljúf kvikmyndaperla."
SV MBL
Í REGNBOGANUM
Gildir á fyrstu sýningar dagsins í öllum sölum, merktar með rauðu!
E R Ó S K A R S V E R Ð L A U N A B Í Ó I Ð
Julia Roberts • Natalie Portman • Jude Law • Clive Owen
Ef þú trúir á ást við fyrstu sýn, hættir þú aldrei að horfa
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 14 ára.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14.
Sýnd kl. 10.20.
Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 6.
Ísl. tal
Frábær grínmynd fyrir
alla fjölskylduna
i
ll l l
Fr r rí y
fyrir l fj lskyl u
ATH! GÆTI
HUGSANLEGA
VAKIÐ ÓTTA
UNGRA
BARNA
T ! TI
L
I TT
Besti leikari í
aðalhlutverki
Jamie foxx
Fráb r grín ynd fyrir alla fjölskylduna
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. MARS 2005 39
ÞRÁTT fyrir að hafa lagt mikið í að
reyna að auka áhuga almennings á
Óskarnum, m.a. með því að fá yngri
og að talið var vinsælli kynni, Chris
Rock, tókst skipuleggjendum, sjón-
varpsstöðinni ABC, ekki að auka
áhorfið á beinu útsendinguna.
Þvert á móti horfðu tveimur millj-
ónum færri á hátíðina á ár en hátíð-
ina 2004. Mælingar sýna að 41,5
milljónir hafi fylgst með útsending-
unni, sem er 5% áhorfssamdráttur
frá fyrra ári.
Fjölmiðlarýnar kenna flestir um
þeim myndum sem tilnefndar voru
og þeirri staðreynd að þær hafa
ekki notið sérlega mikilla vinsælda
meðal almennings, ólíkt t.d. í fyrra
þegar sigurmyndin, Hringadrótt-
inssaga: Hilmir snýr heim, var jafn-
framt vinsælasta mynd ársins.
Þetta virðist enda haldast í hendur,
vinsældir myndanna sem tilnefndar
eru og áhorf á Óskarshátíðina.
Áhorfið í fyrra, þegar Hringadrótt-
inssaga þótti sigurstranglegust og
fór enda með sigur af hólmi, var það
mesta í fjögur ár og aldrei hefur
áhorf á beina útsendingu frá Ósk-
arsverðlaunahátíð verið meira í
Bandaríkjunum en árið 1998 þegar
vinsælasta kvikmynd sögunnar,
Titanic, sópaði að sér 11 Ósk-
arsverðlaunum.
Áhorfið hefur hinsvegar aldrei
orðið minna en 2003, 33 milljónir,
en svo óheppilega vildi til að hátíðin
fór fram um svipað leyti og blásið
var til orustu í Írak.
Þrátt fyrir minnkandi áhorf, er
útsending frá Óskarshátíðinni
ennþá sá viðburður úr heimi dæg-
urmenningarinnar sem flestir horfa
á. Til samanburðar horfðu 16,8
milljónir á Golden Globe-verðlaunin
og 18,8 milljónir á Grammy-
verðlaunin.
Mikið þykir mæða á kynninum
þegar áhorf er annars vegar. Óvíst
þykir hvort Chris Rock verði boðið
að vera kynnir aftur en hann hefur
fengið blendna dóma fyrir frammi-
stöðu sína, og telja margir fjöl-
miðlarýnar að honum hafi ekki tek-
ist að standa undir þeim miklu
væntingum sem til hans voru gerð-
ar. Sagði Tom Shales hjá Wash-
ington Post m.a. að framganga
Rock hafi verið „undarlega mátt-
laus og illa innrætt“, en Caryn
James hjá New York Times segir
að þær fáu tilraunir sem Rock gerði
til að hrista upp í samkomunni
hefðu misheppnast.
Minni áhugi
á Óskarnum
AP
Skiptar skoðanir eru um frammistöðu kynnis kvöldsins, Chris Rock, en
hann skaut nokkrum föstum skotum að þeim „næstfrægustu “ á borð
við Jude Law, Colin Farrell og sig sjálfan.
ROBERT Evans,
sem framleiddi
m.a. myndina
Chinatown á
sínum tíma, hef-
ur samið við
Stan Lee, höf-
und Köngulóar-
mannsins, um
að gera mynd
um nýja ofur-
hetju. Hún mun
heita Eilífð-
armaðurinn, eða
„Foreverman“.
Eilífðarmaðurinn mun að sjálf-
sögðu þurfa að bjarga heiminum,
en að auki mun hann þurfa að fást
við örðugleika hins daglega lífs.
Peter Briggs, handritshöfundur
Hellboy, hefur verið ráðinn til að
skrifa handritið, í samvinnu við
Lee.
Reuters
Stan Lee, sem bjó
Köngulóarmanninn
til, hefur nú skapað
Eilífðarmanninn.
Ný ofurhetja
frá höfundi
Köngulóar-
mannsins