Morgunblaðið - 17.03.2005, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 17.03.2005, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARS 2005 47 DAGBÓK Brúðkaupssýningin Já Textilline Brúðkaup.is / Partýbúðin Brúðkaupsvefur.is Textílkjallarinn Verið Völusteinn Ásmynd Neto Brúðarkjólaleiga Dóru ISIS Kristall og postulín Iðnó Líf og list Seating Concept Salka Sony Center Kokkur án bumbu RS vín Borð fyrir tvo RB rúm Konditori Copenhagen Leonard Ormsson Smáralind Prima-Embla Duka Grand Hótel Byggt og búið Gréta ljósmyndari Meba Rhodium Unika Hekla Snyrtivörur Föndurkofinn Komdu og upplifðu brúðkaupsævintýrið í Vetrargarði Smáralindar helgina 18.-20. mars. Allt á einum stað fyrir skipulagningu draumabrúðkaupsins Fatnaður • blóm • gjafavörur • matur vín • kökur • ferðir • dekur Keppendur í Ungfrú Reykjavík 2005 sýna á tískusýningum á Brúðkaupssýningunni 2005 Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Aflagrandi 40 | Kl. 9 vinnustofa, bað og jóga, kl. 10 boccia, myndlist kl. 13, vídeóhornið kl. 13.15, allir velkomnir. Árskógar 4 | Bað kl. 8–14, handavinna kl. 9–16.30, boccia kl. 9.30, helgistund kl. 10.30, leikfimi kl. 11, smíði/útskurður kl.13–16.30, myndlist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, böðun, hárgreiðsla, myndlist, bókband, söngur, fótaaðgerð. Dalbraut 18–20 | Kl. 9–11 kaffi og dag- blöð, kl. 9–11 baðþjónusta, kl. 9–16.45 hárgreiðslustofan opin, kl. 10–14 handavinnustofan opin, kl. 11.15–12.15 matur, kl. 14.30–15.30 kaffi. Félag eldri borgara, Reykjavík | Staf- göngunámskeið hefst kl. 9. Mæting Ásgarði, Glæsibæ. Leiðbeinandi Hall- dór Hreinsson. Brids í dag kl. 13, fé- lagsvist kl. 20. Félag kennara á eftirlaunum | Bók- menntaklúbbur í KÍ-húsi kl. 14. Félagsmiðstöðin, Gullsmára 13 | Bridsdeild FEBK, Gullsmára 13, spilar mánu- og fimmtudaga. Skráning kl. 12.45 á hádegi. Eldri borgarar vel- komnir. Þátttökugjald 200 kr. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Vatnsleikfimi og inni-golf á sama stað kl. 11.30. Í Kirkjuhvoli spænska, 400, kl. 12, karlaleikfimi og málun kl. 13, trélist kl. 13.30, spænska, byrjendur, kl. 18. Í Garðabergi félagsvist kl. 13. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30 helgistund, frá hádegi vinnustofur opnar og spilasalur. Veitingar í Kaffi Bergi. Furugerði 1 | Kl. 9 aðstoð við böðun, smíðar og útskurður, á morgun verður messa kl. 14, prestur sr. Guðný Hall- grímsdóttir, Furugerðiskórinn syngur. Stjórn. Ingunn Guðmundsdóttir. Hraunbær 105 | Kl. 9 almenn handa- vinna – bútasaumur, keramik, perlu- saumur, kortagerð og nýtt t.d. dúka- saumur, dúkamálun, sauma í plast. Hjúkrunarfræðingur, hárgreiðsla, kl. 10 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi frá kl. 9, pútt kl. 10, leikfimi í Bjarkarhúsinu kl. 11.20, glerbræðsla kl. 13. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa kl. 9–13 bútasaumur o.fl í umsjón Sig- rúnar, boccia kl. 10–11, hannyrðir hjá Halldóru kl. 13–16.30, páskafélagsvist kl. 13.30 kaffi og meðlæti, böðun virka daga fyrir hádegi, fótaaðgerðir. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öll- um opið. Betri stofa og Listasmiðja 9– 16: Glerskurður og handverk. Aðstoð við böðun 9. Sönghópur 13.30. Barna- kór Hvassaleitisskóla syngur kl. 15 undir stjórn Kolbrúnar Ásgrímsdóttur. Páskagleði í dymbilviku. Sýning, uppá- komur, markaður og nýbökuð páska- brauð. Uppl. í s. 568–3132. Korpúlfar, Grafarvogi | Vatnsleikfimi í Grafarvogslaug á morgun, föstudag, kl. 9.30. Norðurbrún 1, | Kl. 9–12 leir, kl. 9– 16.30 opin vinnustofa, kl. 10 ganga, kl. 13–16.30 leir. Sjálfsbjörg | Skák í kvöld kl. 19. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15–14 aðstoð v/ böðun, kl. 9.15–15.30 handavinna, kl. 9–10 boccia, kl. 10.15–11.45 enska, kl. 10.15–11.45 spænska, kl. 13–14 leikfimi, kl. 13–16 kóræfing, kl. 13–16 gler- bræðsla. Kl. 13 verður farið í Þjóð- minjasafnið í boði lögreglunnar o.fl. styrktaraðila. Skráning í s. 535–2740. Kl. 10.30 fyrirbænastund í umsjón sr. Hjálmars Jónssonar. Þorvaldur Hall- dórsson leikur á hljómborð. Þórðarsveigur 3 | Bingó kl. 13.30. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr- irbænastund kl. 12. Léttur hádeg- isverður á eftir. Áskirkja | Opið hús kl. 14–17 í dag. Samsöngur undir stjórn organista, kaffi og meðlæti. Allir velkomnir. TTT- starfið, samvera kl. 17–18 í dag. TEN- SING-starfið, æfingar leik- og söng- hópa kl. 17–20. Breiðholtskirkja | Biblíulestur í um- sjón dr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar kl. 20. Viðfangsefni: Tilvist og trú. Bústaðakirkja | Kl. 10–12 koma for- eldrar saman með börn sín og ræða lífið og tilveruna. www.kirkja.is. Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl. 10 til 12. Umsjón Anna Arnardóttir. Leikfimi ÍAK kl. 11.15. Bænastund kl 12.10. www.digraneskirkja.is Fella- og Hólakirkja | Helgistund í Gerðubergi í umsjá presta Fella- og Hólakirkju kl. 10.30. Stelpustarf 3–5. bekkur, kl. 16.30–17.30. Foreldra- morgnar kl. 10–12. Allir foreldrar, afar eða ömmur sem eru heima með barn eða börn eru velkomin. Garðasókn | Kyrrðar- og fyrirbæna- stund í Vídalínskirkju kl. 22. Prestar og djákni taka við bænarefnum. Boðið upp á kaffi eftir stundina. Grafarvogskirkja | Foreldramorgnar kl. 10–12. Fræðandi og skemmtilegar samverustundir, ýmiss konar fyr- irlestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. Kirkjukrakkar í Húsaskóla kl. 17.30–18.30 fyrir 7–9 ára. Kirkjukrakkar í Grafarvogskirkju kl. 17.30–18.30 fyrir 7–9 ára. „Á leið- inni heim,“ helgistund með Passíusál- malestri kl. 18. Í dag les Jónína Bjart- marz, alþingismaður. Hallgrímskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun. Léttur málsverður í safnaðarheimili. Hjallakirkja | Kirkjuprakkarar, 6–9 ára börn kl. 16.30–17.30. Opið hús kl. 12– 14. Léttur hádegisverður og skemmti- leg samverustund. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Sam- vera eldri borgara kl. 15. Hugvekja, syngjum saman og fáum okkur kaffi og með því. Allir velkomnir. „Eldurinn“ kl. 21. Fyrir fólk á öllum aldri. Lofgjörð vitnisburðir og kröftug bæn. KFUM og KFUK | Ad KFUM heldur hátíðarfund á Holtavegi 28 í kvöld. Fundurinn hefst með borðhaldi kl. 19. Dagskrá í höndum karla í stjórn KFUM og KFUK. Nýir félagar boðnir vel- komnir. Skráning í s. 588 8899 kl. 9– 16 í síðasta lagi á mið. Langholtskirkja | Samvera kl. 10–12 í samstarfi við Heilsuvernd barna. Fræðsla annan hvern fimmtudag, spjall, kaffisopi, söngur. Laugarneskirkja | Kl. 12 Kyrrðarstund. Léttur málsverður á eftir. Kl. 14 Sam- eiginleg guðsþjónusta í Áskirkju. Messukaffi. Kl. 17.30 KMS (14–20 ára). Æfingar fara fram í Áskirkju og Fé- lagshúsi KFUM & K. Íslandsmótið. Norður ♠65 ♥ÁG953 ♦K964 ♣95 Vestur Austur ♠D9742 ♠108 ♥86 ♥D102 ♦D3 ♦10852 ♣G1072 ♣8643 Suður ♠ÁKG3 ♥K74 ♦ÁG7 ♣ÁKD Sex hjörtu er fyrirtaks slemma í NS, en drottningar varnarinnar eru vel fald- ar og gera sagnhafa erfitt fyrir. Spilið er frá fjórðu umferð Íslands- mótsins. Slemma var sögð á 34 borðum af 40. Tólf sagnhafar unnu sex hjörtu, oftast eftir hagstætt útspil, til dæmis spaða upp í ÁKG, en þeir sem fengu út lauf fóru undantekningarlítið niður. Hvernig myndi lesandinn spila með laufgosa út? Til að byrja með er eðlilegt að taka hjartakóng og svína hjartagosa. Austur fær þann slag og spilar til dæmis laufi. Sagnhafi tekur þá þriðja trompið og þarf síðan að velja á milli tveggja leiða: (1) Taka ÁK í spaða og trompa spaða í þeirri von að drottningin komi önnur eða þriðja, en svína tígulgosa ef spaða- drottningin fellur ekki. (2) Taka ÁK í tígli og svína svo spað- gosa ef tíguldrottningin er ekki þegar fallin. Síðari leiðin skilar tólf slögum, en ís- lenskir spilarar eru nógu vel lesnir til að velja þá fyrri, enda er hún um það bil tvöfalt líklegri til árangurs. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is Fréttir á SMS TÓNLISTARMAÐURINN Phil Elverum, sem áður starfaði undir heitinu The Microphones en nú Mount Eerie, mun halda nokkra tón- leika hérlendis næstu daga. Plötur hans hafa verið lofaðar í hástert af gagnrýnendum og þykir plata Microphones frá 2001, The Glow, pt. 2, vera ein merkasta plata sem út hefur komið í óháða geiranum undanfarin ár. Í gær tróð Elverum/Mount Eerie upp í matsal MH en í kvöld, klukkan 20.00, verður hann í Frumleikhúsinu Keflavík, ásamt Þóri og Woelv (sem er listamannsnafn konu hans, Geneviève Castrée). Á morgun klukkan 17.00 verður hann í Smekkleysubúðinni, Kjörgarði ásamt Woelv, Skakkamanage og Brite Light. Lokatónleikarnir verða svo í Klink og Bank á laugardaginn. Þeir hefjast klukkan 20.00 og einnig leika Þórir, Woelv og Gavin Portland. Aðgangseyrir að tónleikunum í Keflavík og Klink og Bank er 500 krónur en frítt er á Smekkleysutónleikana. Mount Eerie á Íslandi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.