Morgunblaðið - 27.05.2005, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.05.2005, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 2005 29 DAGLEGT LÍF Tveggja ára alþjóðlegt nám á háskólastigi í Tækniskóla Árósa Smelltu á heimasíðuna okkar www.academy.ats.dk og fáðu nánari upplýsingar um námid! .Meinatæknir / Chemical and Biotechnical Analyst . Byggingatæknir / Building Technician . Margmiðlunarhönnuður / Multimedia Designer . Upplýsingatækni & Rafmagnsverkfrædi / IT and Electronics Engineer Hægt er ad velja námid á dönsku eda ensku TÓMATAR eru hollir og góðir og til- valdir í allskonar matreiðslu. En samkvæmt vefmiðli BBC er ekki sama hvernig þeir eru valdir og meðhöndlaðir.  Ef það er hægt að lykta af tómöt- unum í búðinni þá eiga þeir að vera með daufri kryddangan. Ef það er engin lykt af þeim er líklegt að það sé ekkert bragð af þeim heldur. Stöngulblöðin eiga að vera græn og fersk og tómaturinn sjálfur ætti að vera þéttur, með ljómandi, lýtalausu skinni.  Þegar komið er heim með tóm- atana á að taka þá úr plastinu og leyfa þeim að anda í skál á eldhús- borðinu.  Það á aldrei að geyma tómata í ís- skáp vegna þess að það skaðar nátt- úrulegan þroska og bragð. Geymið þá frekar við herbergishita. Of- þroskaðir tómatar skemmast hraðar ef þeir eru kældir.  Til að afhýða tómata á að dýfa þeim ofan í sjóðandi vatn í 15 sek- úndur og þá ætti að vera auðvelt að plokka skinnið af.  Óþroskaða, græna tómata er best að nota til að búa til ýmiss konar mauk en ofþroskaðir tómatar eru bestir í súpur og sósur.  Til að gera fljótlegan og góðan tómatrétt þarf einfaldlega að merja þroskaða tómata ásamt hvítlauksrifi, bæta út í maukið sjávarsalti og ólífu- olíu og bera fram með brauði. Morgunblaðið/Ásdís Eiga að vera með ljóm- andi og lýta- lausu skinni  TÓMATAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.