Morgunblaðið - 27.05.2005, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 27.05.2005, Qupperneq 49
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 2005 49 Sjálfstæ›isflokkurinn Háaleitisbraut 1 105 Reykjavík sími 515 1700 www.xd.is Ráðstefna Sjálfstæðisflokksins um menntamál á Nordica hóteli laugardaginn 28. maí kl. 10-14 Ráðstefnan sett Formaður Sjálfstæðisflokksins, Davíð Oddsson utanríkisráðherra Hvert eigum við að stefna í menntamálum? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra Ásdís Halla Bragadóttir, forstjóri BYKO Kristín Ingólfsdóttir, verðandi rektor Háskóla Íslands Sölvi Sveinsson, verðandi skólastjóri Verzlunarskóla Íslands Margrét Theodórsdóttir, skólastjóri Tjarnarskóla og stjórnarmaður í Samtökum sjálfstæðra skóla. Jón Már Héðinsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri Kristinn Már Ársælsson, MA-nemi í félagsfræði Hádegisverður Fyrirspurnir og umræður Ráðstefnustjóri Helga Þorbergsdóttir, hjúkrunarfræðingur og varaþingmaður Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur er ókeypis Hvert eigum við að stefna í menntamálum? Að læra meira og meira Kjördæmamótið um helgina Kjördæmamótið fer fram um helgina 28.–29. maí. Spilað er í Þing- hólsskóla sem að nú heitir reyndar Kársnesskóli við Kópavogsbraut. Dagskráin verður þessi: Laugardagur 28. maí: Mótssetning kl. 11.00 1. umf. kl. 11.15–13.15 Hádegisverður – Fundur svæða- formanna 2. umf. kl. 14.15–16.15 3. umf. kl. 16.30–18.30 4. umf. kl. 18.45–20.45 Kvöldverður Sunnudagur 29. maí: 5. umf. kl. 10:30–13.00 6. umf. kl. 13.45–15.45 7. umf. kl. 16.00–18.00 Verðlaunaafhending kl. 18.30 Bikarkeppni BSÍ 2005 Bikarkeppni Bridssambandsins er að hefjast og verður dregið í fyrstu umferðina á Kjördæma- mótinu í Kópavogi um helgina. Síðustu spiladagar hverja umferð: 1. umferð – 19. júní 2. umferð – 17. júlí 3. umferð – 14. ágúst 4. umferð – 11. september Undanúrslit – 24. september Úrslit – 25. september Undanúrslitin og úrslitin verða spiluð í Síðumúla 37. Verðlaun: Verðlaunagripir. Upplýsingar á skrifstofu BSÍ 5879360. Félag eldri borgara, Gjábakka, Kópavogi Spilað var á 6 borðum 20. maí og urðu úrslitin þessi í N/S: Oliver Kristófss. – Rafn Kristjánss. 122 Sigurður Pálss. – Oddur Halldórss. 113 A/V: Eysteinn Einarss. – Jón Stefánsson 110 Ragnar Ásmundss. – Aðalheiður Torfad.108 Einnig var spilað á 6 borðum 24. maí en þá urðu úrslitin þessi í N/S: Ólafur Lárusson – Rafn Kristjánss. 161 Einar Einarss. – Ragnar Björnss. 145 A/V: Guðjón Kristjánss. – Magnús Oddss. 148 Helga Helgad. – Sigrún Pálsd. 143 Spilað verður í Gjábakkanum alla föstudaga í sumar. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 20. maí var spilað á 7 borðum og var meðalskor 168. Úr- slit urðu þessi í N/S: Oddur Jónsson – Katarínus Jónsson 206 Björn Björnsson – Nanna Eiríksdóttir 197 Sverrir Gunnarsson – Einar Markússon 171 A/V Þorv. Þorgrímss. – Sigurb. Elentínuss. 205 Anton Jónsson – Einar Sveinsson 199 Bragi Björnsson – Haukur Guðmss. 187 Þriðjudaginn 24 maí var spilað á 8 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S: Sæmundur Björnss. - Knútur Björnsson 196 Sigurður Hallgrss.- Sigurb. Elentínus. 190 Bragi Björnsson - Auðunn Guðmss. 171 A/V Hermann Valsteinss.- Jón Sævaldss. 189 Sverrir Jónss. - Jón Ól. Bjarnas. 185 Jón R. Guðmss. - Kristín Jóhannsd. 183 Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni var spiluð í Ásgarði Glæsibæ, fimmtud. 19.5. Spilað var á 10 borðum. Árangur N-S Bragi Björnsson – Albert Þorsteinsson 266 Júlíus Guðmss. – Rafn Kristjánsson 265 Eysteinn Einarss. – Kári Sigurjónss. 250 Árangur A-V Björn Pétursson – Gísli Hafliðason 248 Magnús Oddsson – Magnús Halldórss. 243 Jón Lárusson – Alda Hansen 242 Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ, mánud. 23.05. Spilað var á 11 borðum. Árangur N-S Bragi Björnsson - Albert Þorsteinsson 300 Sæmundur Björnss. - Oliver Kristóferss. 246 Ragnar Björnsson - Sigurður Pálsson 246 Árangur A-V Vilhj. Matthíass. - Bjarni Jónatanss. 263 Þröstur Sveinsson - Bjarni Ásmundss. 263 Halla Ólafsdóttir - Lilja Kristjánsd. 243 Meðalskor 216 stig. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson BRAUTSKRÁNING fór fram frá Fjöl- brautaskólanum í Garðabæ laugardaginn 21. maí sl. Alls voru brautskráðir 93 nemendur, 89 stúdentar og 4 nemendur á starfsbraut. Í hópi stúdenta voru 28 sem luku námi eftir 3 ára nám. Þeir voru í svonefndum HG-hópi sem starfað hefur undir kjörorðunum Hópur – Hraði – Gæði. Hópurinn er þjónusta við sterka nemendur sem hefur skilað frábær- um árangri. Úr HG-hópnum kom dúx skól- ans, Brynjólfur Víðir Ólafsson, stúdent á náttúrufræðibraut. Hann lauk námi með frá- bærum árangri með 9,52 í meðaleinkunn. Nýstúdentarnir Sigrún Birgisdóttir og El- ín María Halldórsdóttir fluttu tónlistaratriði í athöfninni. Að lokinni afhendingu prófskírteina voru afhent verðlaun fyrir góðan árangur í ýms- um námsgreinum. Morgunblaðið/Árni Torfason 93 nemendur brautskráðir frá FG Grímsey | Það er heldur betur eftir- vænting í eldri börnum grunnskól- ans í Grímsey, því nú skal halda til útlanda í vorferð. Það eru frændur okkar Færeyingar sem á að heim- sækja. Allt hefur verið á fullu í vetur við að safna farareyri. Grímseyingar hafa sannarlega ekki látið sitt eftir liggja að styðja við börnin. Þau hafa haldið tombólu, kökuuppboð, þvegið glugga, sýnt barnabíó, gefið út geisladisk og skólablað og margt fleira. Lokaátakið var að flokka flöskur vetrarins fyrir björgunar- sveitina Sæþór. En sú hefð hefur verið til margra ára, að íbúar hafa gefið allar gosflöskur, fyrst Kíw- anisklúbbnum Grími en nú björg- unarsveitinni Sæþór. Allt þetta starf skólabarnanna hefur verið með miklum ágætum. Það eru því bjart- sýn börn sem fljúga af stað með kennurunum sínum – full tilhlökk- unar að kynnast góðri frændþjóð. Frá Grímsey til Færeyja Morgunblaðið/Helga Mattína SÍMINN hefur ákveðið að bjóða ókeypis aðgang að sérstakri þróun- arsíðu fyrir símaskrána á Netinu þar sem unnið er að því að bæta leitarmöguleika hennar. Með breytingunum er ætlunin að einfalda leit á símaskránni á Net- inu, þrengja leitarmöguleika án þess að fyllri upplýsingar séu slegn- ar inn í leitarstreng. Með breyting- unum er auðveldara að finna síma- númer fólks eftir póstnúmerum, götuheitum, eða jafnvel stöðum á landinu. Slóðin á þróunarsíðu síma- skrárinnar á Netinu er: http://beta. simaskra.is. Notendur eru hvattir til að senda ábendingar um þjón- ustuna til Símans. Þróunarsíða Símaskrárinnar á Netinu GARÐYRKJUFÉLAG Íslands býð- ur öllu áhugafólki um garðyrkju til afmælishófs í Grasagarði Reykja- víkur á morgun, laugardaginn 28. maí kl 13–17. Dagskráin verður t.d. fræðsla, blómaball og plöntu- skiptamarkaður. Klúbbar félagsins eru kynntir og einnig verða básar þar sem hægt er að sækja kynningu á félaginu og almennan fróðleik um jurtir og ræktun þeirra. Afmælishátíð í Grasagarðinum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.