Morgunblaðið - 27.05.2005, Síða 46

Morgunblaðið - 27.05.2005, Síða 46
46 FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar  á Grenivík. Verður að hafa bíl til umráða Upplýsingar gefur Ólöf Engilberts- dóttir í síma 569 1376.  Í afleysingar á Laugavegi Blaðbera vantar í Smáíbúðahverfi Up ar veitir Úlfar í símum 893 4694 og 483 4694                                        !       " !   #   $ %    &    Umboðsmaður Hellissandur - Rif Hjá Morgunblaðinu starfa rúmlega 350 starfs- menn. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík, en einnig er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1 á Akureyri. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Umboðsmann vantar sem allra fyrst Upplýsingar veitir Bergdís Eggertsdóttir í síma 569 1306, netfang bergdis@mbl.is Fiskbúð Hafliða vantar fiskverkunarfólk til starfa. Upplýsingar í síma 551 3212, Júlíus. Bókhald - Ársuppgjör Óskum eftir vönum bókhaldara, viðskiptafræð- ingi eða með sambærilega menntun, (TOK kerfi og dk ásamt öðrum kerfum) á litla bókhaldsstofu sem fyrst í fjölbreytt starf. Reynsla af ársuppgjöri og frágangi ársreikn- inga er nauðsynleg. Umsóknarfrestur til 31 maí. Góð laun fyrir rétt- an aðila. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. eða á box@mbl.is, merktar: „142“. Raðauglýsingar 569 1111 Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Seljasafnaðar verður haldinn sunnudaginn 29. maí að lokinni guðsþjónustu í kirkjunni, sem hefst kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd Seljakirkju. Til sölu Trjáplöntusalan Bjarkarholti 1 (við hliðina á Krónunni í Mosfellsbæ) Birki, aspir, reynitré, sitkagreni, blágreni, stafaf- ura, fjallaþinur og fleira á góðu verði. Opið alla daga. Upplýsingar í síma 566 6187. Tilboð/Útboð Mat á umhverfisáhrifum - athugun Skipulagsstofnunar Hitaveita Suðurnesja hf. hefur tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar matsskýrslu um breytingu á legu 220 kV háspennnulínu frá Reykjanesi að Rauðamel, Grindavík og Reykjanesbæ. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 27. maí til 8. júlí 2005 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofum Grindavíkurbæjar og Reykjanesbæjar, í Þjóðar- bókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun. Mats- skýrslan er aðgengileg á heimasíðu Hitaveitu Suðurnesja: www.hs.is og Línuhönnunar: www. lh.is . Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 8. júlí 2005 til Skipulagsstofnunar, Lauga- vegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrif- um. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 106/2000. Skipulagsstofnun. Tilkynningar Auglýsing Breyting á aðalskipulagi Borgarbyggðar í Borgarnesi og deiliskipulag við Egilsholt 1 í Borgarnesi. A: Tillaga að breyttu aðalskipulagi Borgar- byggðar 1997-2017, verslunar- og þjón- ustusvæði við Egilsholt, Borgarnesi. Bæjarstjórn Borgarbyggðar auglýsir hér með tillögu að breytingum á aðalskipulagi Borgar- byggðar 1997-2017 samkvæmt 2. mgr. 21. gr skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Breytingarnar felast í því, að verslunar- og þjón- ustusvæði suðaustan við Snæfellsveg er stækkað til austurs og suðurs á kostnað íbúðar- svæðis. Við þetta fæst viðbótarlóð Egilsholt 1. Bæjarstjórn Borgarbyggðar mun taka að sér að bæta það tjón er einstakir aðilar kunna að verða fyrir vegna breytingarinnar. B: Tillaga að deiliskipulagi við Egilsholt 1 í Borgarnesi. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 m.s.br. auglýsist hér með til- laga að deiliskipulagi við ofangreint skipulag. Um er að ræða lóð undir verslun. Breyting á aðalskipulagi verður til sýnis á bæj- arskrifstofu Borgarbyggðar frá 27.05. 2005 til 20.06. 2005. Frestur til að skila inn athuga- semdum rennur út 20.06. 2005. Deiliskipulag verður til sýnis á bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 27.05. 2005 til 24.06. 2005. Frestur til athugasemda vegna deiliskipulags rennur út 11.07. 2005. Athugasemdir við skipulögin skulu vera skrif- legar og berast á Bæjarskrifstofu Borgarbyggð- ar, Borgarbraut 11, 310 Borgarnesi. Hver sá, sem ekki gerir athugasemdir við tillög- urnar fyrir tiltekinn frest til athugasemda, telst samþykkur þeim. Borgarnesi, 18. maí 2005. Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. Rangt föðurnafn FÖÐURNAFN Hauks Þórs Har- aldssonar, framkvæmdastjóra rekstrarsviðs Landsbankans, misrit- aðist í Viðskiptablaði Morgunblaðs- ins í gær. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT BORGARHOLTSSKÓLI brautskráði 21. maí sl. 150 nemendur af ýmsum brautum úr dagskóla, dreifnámi, síðdegisnámi eða kvöldskóla. Í fyrsta sinn voru útskrifaðir nemendur af náms- braut fyrir aðstoðarfólk í leik- og grunnskólum en kennsla fór fram síðdegis. Katrín Sigurbjörg Sveinsdóttir, nemandi af listnámsbraut, var með hæstu meðaleinkunn. Ræðumenn útskriftarnem- enda voru Gunnar Eiríksson af málm- og vél- tæknisviði og Bryndís Þorsteinsdóttir stuðnings- fulltrúi. Guðfinna Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, var sérstakur gestur og flutti ávarp. Ljósmynd/Jón Svavarsson 150 brautskráðir frá Borgarholtsskóla VIKUNA 30. maí til 5. júní býður Sri Chinmoy miðstöðin upp á þrett- án ókeypis kynningarnámskeið í hugleiðslu í Tónskóla Sigursveins, Hraunbergi 2 (við hliðina á Gerðu- bergi). Sama námskeiðið er endur- tekið þrettán sinnum. Leiðbein- endur á námskeiðunum eru nem- endur Sri Chinmoy á Íslandi. Fjallað verður um ævaforna leið til sjálfsþekkingar og hvernig reglu- leg iðkun hugleiðslu skapar aukið jafnvægi og samræmi, segir í fréttatilkynningu. Námskeiðin verða: mánu-, þriðju-, fimmtu-, föstu- og sunnu- dag kl. 12–13 og 19.30–21. Miðviku- dag kl. 15–16.30 og laugardag kl. 10.30–12 og 15–16.30. Námskeið í hugleiðslu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.