Morgunblaðið - 03.07.2005, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.07.2005, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ 2005 29 FRÉTTIR Acidophilus FRÁ Fyrir meltingu og maga H á g æ ð a fra m le ið sla A ll ta f ó d ýr ir Nr. 1 í Ameríku APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR Góð heilsa - Gulli betri Úlfljótsvatn | Landsmót skáta verð- ur haldið dagana 19.–26. júlí nk. á Úlfljótsvatni. Þema mótsins er „Orka jarðar“ og er þar vísað til þeirrar orku sem er allt í kringum okkur, bæði innra með okkur og í ytra um- hverfi. Landsmót skáta eru haldin á þriggja ára fresti og er ein stærsta útisamkoma ungs fólks á Íslandi og er vímulaus hátíð. Mótið er einkum ætlað skátum 11 til 18 ára en einnig sækja mótið ylfingar sem eru 9 til 10 ára, eldri skátar og fjölskyldur. Fjölbreytt dagskrá er í boði fyr- ir mótsgesti, svo sem vatns- bardagi, tae kwon do, klifur, list- sig, kynningar á ýmsum friðar- og hjálparsamtökum ásamt verk- efnum sem tengjast alheims- samtökum skáta og alþjóða- samfélagi. Upplýsingar er að finna á vef mótsins, www.skatar.is/landsmot. Orka jarðar á landsmóti skáta Ljósmynda- námskeið fyrir stafrænar myndavélar verður á vegum www.ljosmynd- ari.is dagana 4., 6. og 7. júlí og 8., 10. og 11. ágúst. Kennt er mánu- daga kl. 18–22, miðvikudaga kl. 18–22 og fimmtudaga kl. 18–22. Námskeiðin eru haldin að Völuteigi 8 í Mosfellsbæ og er leiðbeinandi á námskeiðunum Pálmi Guðmunds- son. Námskeiðinu er skipt niður í 5 hluta: Myndavélin, myndatakan, ljósmyndastúdíóið, tölvan og Photoshop. Verð á námskeið er 14.900 kr. Nánari upplýsingar um námskeiðin er að finna á www.ljos- myndari.is. Ljósmynda- námskeið UNDIRRITAÐUR hefur verið verk- samningur við Ax hugbúnaðarhús um nýtt upplýsingakerfi fyrir RARIK. Um er að ræða lausn sem byggist á Microsoft Axapta- hugbúnaðarkerfi. Heildartilboðs- fjárhæð án vsk. er 24,7 m.kr. og gert er ráð fyrir að verki verði að mestu lokið um næstu áramót. Síðastliðinn vetur ákvað RARIK að innleiða upplýsingakerfi sem veitir skilvirkari aðgang að upplýs- ingum og framsetningu þeirra og nýta til þess nýjustu lausnir á sviði upplýsingatækni. Jafnframt var ákveðið að nota skyldi staðlaða hugbúnaðarlausn en ekki sér- sniðna. Fjögur tilboð bárust í verkefnið, frá Skýrr hf., Nýherja hf., Land- steinum Streng og Ax hugbún- aðarhúsi. Tilboð voru frá 25 til 100 milljóna króna. Kostnaðaráætlun nam 78,9 milljónum. Við mat á til- boðum var mest áhersla lögð á gæði lausnar, faglega getu bjóðenda og að lokum verð, segir í fréttatilkynn- ingu. Á myndinni eru Tryggvi Þór Haraldsson rafmagnsveitustjóri og Sigríður Olgeirsdóttir, fram- kvæmdastjóri Ax hugbúnaðarhúss hf. Nýtt upplýsinga- kerfi fyrir RARIK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.