Morgunblaðið - 04.07.2005, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.07.2005, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. JÚLÍ 2005 29 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnagæsla Leiðbeinandi á leikskóla Leið- beinendur vantar í 100% starf á leikskólann Gullborg við Reka- granda frá 2. ágúst. Ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar gefur Rannveig J. Bjarnadóttir í s: 562 2414/ 562 2455. Dulspeki Birgitta Hreiðarsdóttir, spá- og leiðsagnarmiðill, er með einkatíma 1. Spámiðlun og leiðsögn, sálar- teikning fylgir með. 2. Hugleiðslueinkatímar, heilun, tilfinningalosun. Upplýsingar í síma 848 5978. Dýrahald Hundabúr - hvolpagrindur Full búð af nýjum vörum. 30% af- sláttur af öllu. Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. 10-16 og sun. 12-16. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði, sími 565 8444. Garðar Sláttuverk. Sláum garðinn, tökum beðin, þökuleggjum, eitrum og vinnum öll önnur garðverk. Hlynur, sími 695 4864. Gefins Okkur bráðvantar heimili! Við erum tvær 2ja mánaða, rosalega sætar læður í leit að góðu heimili. Erum kassavanar og elskum að kúra. Upplýsingar fást í síma 896 2323/ 555 4015. Ferðalög Heimagisting hjá Íslendingum í Danmörku Við erum á Jótlandi, 10 km frá Legolandi og 20 km frá Vejle. Tveggja manna herbergi á 450 DKK. Fjögurra manna fjöl- skylduherbergi 650 DKK. Sími 0045 2233 8556. Atvinnuhúsnæði Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í s. 896 9629. Sumarhús ROTÞRÆR Framleiðum rotþræ 2300 - 25000 lítra. Öll fráveiturör og tengistykki í grunninn. Sérboruð siturrör, tengistykki og fylgihlutir í situr- lögnina. Heildarlausn á hagstæðu verði. BORGARPLAST Seltjarnarnesi: S 561 2211 Borgarnesi: S 437 1370 www.borgarplast.is Til sölu R y k s u g u r FOSSBERG Dugguvogi 6 5757 600 Ghibli AS59M • Þurr og votryksugun • 1900 W • 106 l/sek • 190 Mbar • 58 l Mikið úrval Ýmsir möguleikar við rýmis- og lagerlausnir. „SÄBU“ húsin eru fáanleg í ýmsum stærðum. Húsin eru einangruð í hólf og gólf. Viðhaldsfrí. Hagstætt verð. Senson ehf., Skúlagötu 61, sími 511 1616, minimar@simnet.is . Farangurskassar Verð frá 19.900 Mikið úrval af farangurskössum á allar gerðir bíla. Gísli Jónsson, Kletthálsi 13, s. 587 6644. Þjónusta Úra- og klukkuviðgerðir. Allar almennar úra- og klukkuviðg. Rafhl. í úr og í bílasamlæsingar. Rúnar I. Hannah úrsmíðameistari. Úr að ofan, Laugavegi 30, sími 517 6777. www.uradofan.is Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti, endurnýjun á raflögnum. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 • lögg. rafverktaki Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Ýmislegt Fæst í Kirkjuhúsinu Laugavegi 31, Reykjavík, Shellstöðinni v/Hörgárbraut, Akureyri, Litla húsinu, Strandgötu 13B, Akureyri og í Radíovinnustofunni Kaupangi Akureyri. Verð kr. 200 F st í Kirkjuhúsinu Laugavegi 31, eykjavík, Shel stöðinni v/ örgárbraut, Akureyri, Litla húsinu, Strandgötu 13B, Akureyri og í adíovinnustofunni Kaupangi Akureyri. Verð kr. 200 Stærdir: 36 - 48 Verd: 5.685.- Stærdir: 36 - 41 Verd: 2.500.- Stærdir: 36 - 41 Verd: 5.685.- Stærdir: 36 - 42 Verd: 11.500.- Misty skór Laugavegi 178, s. 551 2070 Ath. lokad á laugardögum í sumar. Vélar & tæki Járnsmíðavélar og smíðaefni til sölu Fjölhæf DoAll bandsög m. innbyggðri suðuvél. Sagar- og þjalablöð fylgja. Ómissandi í stansasmíðina. Einnig punktsuðu- vél fyrir 3+3 mm þykkt. Auk þess nokkur hundruð kg af smíða- og verkfærastáli. Uppl. s. 846 6264. Bílar Rauður Nissan Patrol árg. 1994 til sölu. Ek. 213 þús. km. Nýskoðaður. Verð 790 þús. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 894 1162. Mercedes Bens Sprinter, árg. 2003, diesel, 7 manna, ekinn 15 þús. km, lítur út eins og nýr. Einnig til hvítur, ekinn 18 þús. km, verð 2.650.000 með vsk. Sími 821 6292. Jeppar GULLMOLI Landcruiser 7/9 2001, bensín VX, leður og rafm. í öllu, ek. 74 þús., afmælistýpan, vetr- ardekk á felgum, þjónustubók, einn eigandi. Bíll nánast eins og nýr. Verð 2,990 þús. Sími 862 8128. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, nýr, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Hreingerningar Fyrirtæki, stofnanir og heimili Við hreinsum allar tegundir af gardínum. Gerum tilboð. Upplýsingar í síma 897 3634. Varahlutir Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia Sportage '02, Pajero V6 92', Terr- ano II '99, Cherokee '93, Nissan P/up '93, Vitara '89-'97, Patrol '95, Impreza '97, Legacy '90-'99, Isuzu pickup '91 o.fl. Þjónustuauglýsingar 569 1100 FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum Ford Explorer XLT, árg. 2004. Sjálfsk., V6 4000 cc, ek. 30.000 km, silfurgrár. Aukahlutir: Drátt- arbeisli, CD-6 magasín og 6 há- talarar. Hraðastillir, rafmagn í sæti, rúðum, speglum, fjarstýrðar samlæsingar, þjófavörn o.fl. Eins og nýr. Staðgreitt 2.850.000. Upp- lýsingar í síma 899 3638. ÞAÐ MÁ ekki minna vera en að sendiherra Bandaríkjanna sé kært kvaddur er hann hverfur af landi brott eftir alllangt starf. Þótt ég hafi ekki átt þess kost að færa sendiherr- anum ýmis minnisverð skjöl, sem sýna afstöðu Íslendinga til baráttu blökkumanna fyrir lýðréttindum, þá er þó sitthvað, sem ég þykist vita að samtökum þeirra hefði þótt fengur að vitneskju um hugarfar Íslendinga og samúð í þeirra garð. Ég þykist þess fullviss að samtökum Martins Lúthers King hefði þótt það frétt- næmt að íslenskt þjóðskáld, Matth- ías Jochumsson, þýddi kvæði Long- fellows um frelsi blökkumanna og gaf út í ljóðmælum sínum er Georg Östlund, afi Péturs Östlunds trommuleikara, lét prenta á sínum tíma. Longfellow, hið fræga skáld, kvað ljóð til dr. W.E. Channings sem rit- aði fyrstur manna móti ánauð svert- ingja – bók með mikilli snilld og and- ríki. Þegar Longfellow kvað erindi þessi, vissi hann ekki að dr. Chann- ing var þá nýdáinn en skáldið lifði það að sjá svertingjum frelsi gefið. Mansalsljóð Til W.E. Channing Við sérhvert þinnar bókar blað svo brann mér hyggjan klökk að glaður við ég gall og kvað: „ó, Guðsbarn, hafðu þökk.“´ Ég ætlaði einnig að færa samtök- um blökkumanna plagg, sem gest- gjafinn á Hótel Borg, Jóhannes Jós- efsson, hafði hengt upp í anddyri hótelsins. Það kvað svo á að „lituð- um“ mönnum væri óheimill aðgang- ur. Það var frjálsborinn Íslendingur, Sigurður Magnússon lögreglu- fulltrúi, sem reif orðsendingu þessa niður við fögnuð og samþykki kaffi- gesta hótelsins. Sjónvarpsáhorfendur sáu nýverið fréttamynd af réttarhöldum í Banda- ríkjunum þar sem trúboði úr suður- ríkjum Bandaríkjanna var færður í fangelsi fyrir að hafa tekið þátt í því, sem félagi í kristnum samtökum Ku- Klux-Klan, að taka af lífi, án dóms og laga, blökkumenn sem voru sveit- ungar hans. Ku-Klux-Klan klæddist fannhvítum skikkjum og voru sak- leysið sjálft. Ekki staðfestir þessi frétt með neinum hætti frásagnir sendiherr- ans um jafnrétti kynþáttanna. Greinar sendiherrans bera vott um að hann virðist lifa í heimi Stikils- berja-Finns. Hann gleymdi t.d. al- veg að minnast á blökkustúlkuna, sem lét illa og þrjóskaðist við fyr- irmælum, að lögreglumenn hand- járnuðu hana. Misskilningur sendi- herrans er augljós. Hann hyllir Condólizu Rice ráðherra. Afríku- menn og Asíubúar vilja ekki Condó- lizu Rice. Þeir vilja Uncle Ben’s Rice. Svo einfalt er það. Þegar Roosevelt forseti gerði samning um hervernd Bandaríkj- anna hét hann því að skipta sér ekki af innanríkismálum: Það leið ekki langur tími þangað til þeir rufu það heit. Eysteinn Jónsson og Stefán Jó- hann Stefánsson hlýddu fúslega skipunum herstjórnar Bandaríkja- manna og ráku menn úr starfi, að kröfu Bandaríkjamanna. Hver segir líka að Bandaríkja- menn eigi að ráða yfir gereyðingar- vopnum. Þeir hafa engar taugar til þess þó þeir séu merkisþjóð. Þeir eru með meinloku. Telja sig Guðs út- völdu þjóð og hafa þó útrýmt frum- byggjum landsins. Hvað segja indí- ánar um vernd þeirra? Bandaríkjamenn þurfa að koma sér upp öldungaráði. Gömlum köllum og kellingum sem koma þeim niður á jörðina og telja þá af hroka og drambsemi. Ég þakka starfsmönnum sendi- herrans hjá Willard Fiske stofnun- inni fyrir margvíslega aðstoð og bið sendiherranum blessunar. Þurfa að koma sér upp öldungaráði Pétur Pétursson þulur. AÐSTAÐA hefur verið bætt verulega í Vaglaskógi en þar hefur nú verið komið fyrir snyrtingum með sturtum. Tvær slíkar snyrtingar verða þar. Nýlokið er jafnframt end- urbótum á verslunarhúsinu þannig að mun rýmra er nú um viðskiptavini verslunarinn- ar. Einnig hefur verið sett upp aðstaða fyrir húsbíla og felli- hýsi með aðgangi að rafmagni og vatni á nýju svæði við Hró- arsstaði, beint upp af brúnni yfir í Vaglaskóg. Þar er líka hægt að komast í sturtu. Með þessum framkvæmdum hefur aðstaða ferðafólks í Vagla- skógi og nágrenni verið bætt verulega segir í frétt á vef Þingeyjarsveitar. Bætt að- staða í Vaglaskógi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.